Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 36
-36 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1989 SUNNUDAGUR 8. JANUAR SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b o STOÐ2 8.00 ► Rómarfjör. 49(9.50 ► Dvergurinn 49(10.40 ► Perla. Teiknimynd. 49(12.00 ► Sunnudagsbit- 49(12.50 ► Bílaþáttur Stöðvar 2. Endur- 8.20 ► Paw, Paws. Davfð. Teiknimynd gerð eftir 49(11.05 ► Amma veifar ekki til mín lengur inn. Blandaðurtónlistarþátt- tekinn þáttur þar sem kynntar eru nýjung- 8.40 ► Momsurnar. bókinni „Dvergar" sem Þor- (Young People’s Special). Fjölskylda ein kynnist ur með viðtölum við hljóm- ará bílamarkaðinum. <®9.05 ► Furðuverurnar. steinn frá Hamri íslenskaði. vandamálum ellinnar þegar amma flytur til þeirra. listarfólk og ýmsum uppá- 49(13.10 ► Endurfundir. BetteDaviser 4SD9.30 ► Draugabanar. 49(10.15 ► HerraT. Teikni- komum. hér í hlutverki kennslukonu sem er að mynd. komast á eftirlaun. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► Meistaragolf. Svipmyndirfrá mótum at- vinnumanna í golfi. 15.00 ► Ást og strfð. Kvikmynd Önnu Björnsdóttur um islenskar stúlkur sem giftust bandariskum hermönnumá stríðsárunum. Mynd- in var áður á dagskrá 28. desem- ber 1987. 16.00 ► Horowitz f Moskvu. Píanóleikarinn Vladimir Horowitz á tónleikum i Moskvu. 17.50 ► Sunnudagshug- vekja. 18.00 ► Stundin okkar. 18.25 ► Unglingarnirf hverfinu. (21). Kanadiskur myndaflokkur. 18.55 ►Tákn- málsfróttir. 19.00 ► Rose- anne. Nýr banda- rískurgaman- myndaflokkur. (t 7 STOÐ2 CBM3.10 ► Endurfundir(Family Reunion). Aðalhlutverk: Bette Davisog David Huddleston. Leikstjóri: FielderCook. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. 49(16.15 ► Menning og listir. 49(17.15 ► Undur alheimsins T.S. Eliot (1888—1965) erviðfangs- (Nova). I þættinum i kvöld veröur efni þáttarins að þessu sinni. Step- fjallað um bandarísku njósnafiug- hen Spender og aðrir vinir skáldsins vélarnar U-2 sem voru notaðar til segja frá kynnum sínum af persón- þess að njósna um hernaöarlegar unni Eliot. framkvæmdir Sovétmanna. <9»18.15 ► NBA körfuboltinn. Nokkriraf bestu íþróttamönnum heims fara á kostum. Umsjón: HeimirKarlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b o STOÐ2 19.30 ► Kastljósá sunnudegi. Klukkutíma frétta- og fréttaskýringa- þáttur. 20.35 ► Matador. Niundi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leik- stjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jörgen Buck- höj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 21.50 ► Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Ólafur H. Torfason heilsar upp á fólk á stórbýlinu, kirkjustaönum og landnámsjörðinni Bjamarhöfn í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. 22.40 ► Eitt ár ævinnar (A Year in the Life). Annar þáttur. Bandarískur myndaflokkur í fimm þátt- um. 23.25 ► Úr Ijóðabókinni. Gunnars- hólmi eftir Jónas Hallgrímsson. Jakob Þór Einarsson les. Formála les Páll Valsson. Stjórn upptöku Jón Egill Berg- þórsson. _ 23.30 ► Útvarpsfréttir í dagskrártok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog frétta- 49(20.30 ► Bernskubrek. Gamanþættir sem 49(21.50 ► Áfangar. 49(22.40 ► Eriend- 49(23.20 ► Valentínó. Mynd Ken Russ- umfjöllun. meðal annars unnu til Emmy-verðlauna á síðast- 49(22.00 ► í slagtogi. Meö ur fréttaskýringa- ells sem byggð er á ævisögu Hollywood- liðnu ári. Hér segir frá manni sem finnst aldurinn Jóni Óttari í slagtogi að þáttur. Sýnd mynd leikarans og hjartaknúsarans Rudolph færast skelfilega fljótt yfir. þessu sinni er Steingrímur um eiturslysið mikla í Valentínós sem uppi var á árunum 1895— 49(20.55 ► Tanner. Nýframhaldsmynd um for- Hermannsson forsætisráð- Bopal á Indlandi fyrir 1926. Alls ekki við hæfi barna. setaframbjóðanda í 6 þáttum. Fyrsti hluti. herra. nokkrum árum. 1.25 ► Dagskrárlok. Hildibrandur BJarnason, sauðfjárbóndl i Bjarnarhöfn, hugar hér að sauðburðinum. Sjónvarpiðs Heilsað upp á fólk á Bjamarhöfn á Snæfellsnesi ■■■■ Ólafur H. Torfason Ot 50 heilsaði upp á fólk á “A stórbýlinu, kirkju- staðnum og landnámsjörðinni Bjamarhöfn í Helgafellssveit vor- ið 1988. Þetta eru söguslóðir Eyr- byggju, og á staðnum hafa marg- ir nafnfrægir menn búið. í Bjarn- arhöfn var t.d. löngum læknisset- ur, þar lét Thor Jensen byggja stærstu fjárhús á Islandi, þangað liggur elsta gata á íslandi og þar er í notkun næstelsti bátur íslend- inga. I þessum þætti, sem er á dag- skrá Sjónvarpsins i kvöld, verða sýnd vorverk við sauðburð, fjár- hundatamningar og minkaveiðar í Breiðafjarðareyjum. Siglt er á næstelsta báti fslendinga, sexær- ingnum Sfldinni SH 65, farið er um elsta veg á íslandi, Berserkja- götu í Berserkjahrauni og skoðað- ar lejfar eins helsta verslunarstað- ar íslendinga fyrr á öldum, í Kaupstaðartanga við Kumbara- vog. Bjarni Jónsson bóndi í Bjarnar- höfn segir m.a. frá hákarlaveiðum sínum á Húnaflóa fyrr á öldinni en Þjóðminjasafnið hefur veiðar- færi hans til sýnis. Bjarni drepur einnig á söguleg viðskipti sín við erni og álfa auk þess sem hann og kona hans, Laufey Valgeirs- dóttir, rifja upp æviatriði frá því þau bjuggu á Ströndum. Meðal annarra sem segja frá eru synir þeirra, Hiidibrandur Bjarnason, sauðfjárbóndi í Bjarnarhöfn, og Jón Bjamason, skólastjóri Bændaskólans á Hólum. UTVARP RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur á Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrárlok. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ómari Ragnarssyni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Lúkas 2, 41-52. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a) Fantasía fyrir herramann eftir Joaquin Rodrigo. Símon H. ívarsson leikur á gitar og Orthulf Prunner á orgel. b. Sónata nr. 5 í C-dúr eftir Baltasarre Galuppi. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. Sjöð 2; íslagtogi ■■■■■ Með Jóni Óttari i OQ 00 slagtogi að þessu ““ sinni er Steingrím- ur Hermannsson forsætisráð- herra. Steingrímur segir frá atvikum úr æsku sinni og upp- vexti, hvernig pólitískur áhugi hans vaknaði, væntingum og áhugamálum. Hann hefur komið víða við á ferli sínum sem stjórnmálamaður og með- al annars áskotnast titlamir „umdeildasti" og „vinsælasti" stjómmálamaðurinn í dag- blöðum og tímaritum. Skoðan- ir og persónuleiki Steingríms endurspeglast í þessum við- ræðum hans og Jóns Óttars sem fram fóru á heimili Steingríms í Garðabænum. c. Partíta í a-moll fyrir einleiksflautu eftir Johann Sebastian Bach. Manuela Wiesler leikur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og þorgar. Dómari og höfund- ur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Dómkirkjunni í Reykjavík. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Org- anisti: Marteinn H. Friðriksson. (Hljóðrit- uð á Tólistardögum Dómkirkjunnar 13. nóvember sl.) 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Væri ég aöeins einn af þessum fáu". Um lif og skáldskap Jóhanns Sigur- jónssonar. Siðari þáttur. Þórhallur Sig- urðsson tók saman og stjórnar flutningi. Flytjendur ásamt honum: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Helga Bachmann, Helgi Skúlason og Lárus Pálsson. .•14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum I Duus-húsi. Meðal gesta eru félagskonur i Kvenfélaginu Hringnum og Ellen Freydís Marteins- dóttir. Trió Egils B. Hreinssonar leikur. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglmga: „Börnin frá Víðigerði" eftir Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögumaður. 17.00 Hagen-kvartettinn leikur á tónlistar- hátíðinni í Salzburg 5. ágúst í sumar. a) Kvartett nr. 1 í A-dúr op. 4 eftir Alex- ander von Zemlinsky. b) Kvartett nr. 1 op. 7 eftir Béla Bartók. Hagen-kvartettinn skipa: Lukas Hagen, fiðla, Rainer Schmidt, fiðts, Veronika Hagen, víóla, og Clemens Hagen, selló. Oleg Maisenberg leikur með á píanó. 18.00 Skáld vikunnar — Jón Helgason. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynn- ingar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Um- sjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöð- um.) 20.30 íslensk tónlist. a) Kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans leikur á flautu, Kristján Þ. Stephensen á óbó, Gunnar Egilsson á klarinettu og Hans Ploder Franzson á fagott. b) „Ulisse Ritorna", sellókonsert eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Hafliði Hallgrims- son leikur með Sinfóníuhljómsveit is- lands; Guðmundur Emilsson stjórnar. 21.10 Úr blaöakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður Hallmarsson. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (15). 22.00 Fréttir. Ðagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til FM 90,1 3.05 Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl, 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Dægurlög, fróðieiksmolar, spurn- ingaleikir og leitað fanga í segulbanda- safni Útvarpsins. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Ún/al úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæf- unnar i Spilakassa Rásar 2. Rás 1: Jón Helgason - Skáld vikunnar maa i dag Jg00 íiall- Sveinn Einars- son um Skáld vikunnar sem að þessu sinni er Jón Helgason. J6n Helgason. Jón var fæddur á Rauðsgili í Hálsasveit árið 1899, lauk meistaraprófi frá Hafnar- háskóla 1923 og doktor varð hann þremur árum síðar árið 1926. Hann var prófessor í Kaupmanna- höfn og forstöðumaður Stofnunar Arna Magnússonar í áratugi. Jón Helgason var vísindamaður og skáld og eftir hann liggja ógrynni fræðilegra verka, textaútgáfur á miðaldakvæðum, fomkvæðum og biskupasögum svo eitthvað sé nefnt. Ljóðabók hans „Úr land- suðri“, sem er af mörgum talin ein merkasta ljóðabók þessarar aldar, kom fyrst út árið 1939 en var síðar gefin út með úrfellingum og viðaukum. í þættinum fjallar Sveinn um skáldið og leiknar verða upptökur úr segulbanda- safni Ríkisútvarpsins þar sem Jón les úr verkum sínum. Jón Helga- son lést árið 1986.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.