Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 29
MORGÚNBLAÐID ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna þroskaþjálfi óskast á dagvistarheimili til stuðnings vegna barna með sérþarfir. Um er að ræða hlutastörf á dagvistarheimil- unum Grænatúni og Kópasteini við Hábraut. Upplýsingar gefa ráðgjafa- og stuðnings- fóstra eða dagvistarfulltrúi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, sími 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Bókari Fyrirtækið er innflutningsfyrirtæki á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Starfssvið er m.a.: tölvufært viðskipta- manna- og fjárhagsbókhald, merking fylgi- skjala, afstemmingar, uppgjör og frágangur til endurskoðanda, útskrift reikninga auk ýmissa annarra skrifstofustarfa. Hæfniskröfur eru að umsækjandi hafi reynslu af ofangreindu og hafi unnið við OPUS-bókhaldskerfi. Vinnutími er frá kl. 9-17. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar 1989. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og ráðnmgaþjónusta /WJSfrv Liósauki hf. W Skólavördustig 1a — 10j Reykjavik - Simi 621355 Bókhald/ Meðeigandi Traustur karl eða kona með nauðsynlega þekkingu/menntun, óskast sem meðeigandi að bókhaldsstofu. Góð sambönd og við- skiptavald. Talsverð verkefni. Miklir mögu- leikar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. janúar 1989 merkt: „4 milljónir: 2/bókhald/at- vinna". Góðar tekjur Óskum að ráða gott sölufólk til kynninga á auðseljanlegri vöru, m.a. í stórmörkuðum og matvöruverslunum um land allt. Vinnutími á föstudögum frá kl. 16.00-19.30 og á laugar- -dögum frá kl. 10.00-16.00. ítarlegar upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. janúar nk. merktar: „Góð aukavinna - 7579,,. Öllum umsóknum verður svarað fyrir 1. febrúar nk. Hestar Stúlka óskast til starfa í Vestur-Þýskalandi á íslenskt heimili til aðstoðar við hrossaþjálfun og heimilisstörf. Verður að vera alvön hest- um og þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýs- ingar gefur Gunnar Örn ísleifsson í síma 9049-5043-5312. Tölvufræðingur /forritari Óskum eftir að ráða forritara með mjög góða þekkingu á TURBO-PASCAL og MS-DOS, sem og almenna þekkingu á PC umhverfi. Einnig er æskilegt að umsækjandi hafi þekk- ingu á netkerfum (NetWare) ásamt grunn- þekkingu á viðskiptahugbúnaði. Umsækjandi þarf að vera hugmyndaríkur, geta unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila á auglýsingadeild Mbl. merktar: „TOK HF: - 7578“ fyrir 12. janúar næstkomandi. Handprjón Útflutningsfyrirtæki óskar eftir duglegum starfskrafti í peysumóttöku hálfan daginn. Þarf að hafa góða prjónakunnáttu. Upplýsingar í síma 15858. Hárgreiðslusveinn óskast hálfan eða allan daginn. Hjá Stellu, Hraunbæ 102, sími 673530, kvöidsími 72944. Frjálstfhamtak Aukatekjur Sölufólk óskast í dag- og kvöldvinnu. Upplýsingar í síma 31661 frá kl. 13-17. Hársnyrtifólk Óskum eftir hressu fólki, sveinum eða meist- urum, til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 621920 á daginn og 11004 eftir kl. 19.00. Sjómenn Stýrimaður og vélstjóri óskast á Lyngey SF 61 frá Hornafirði, sem rær með botn- vörpu og net. Upplýsingar í símum 97-81480 og 97-81818. Borgeyhf. Stýrimenn Stýrimaður óskast á Hrísey SF 41, sem rær með línu og net frá Hornafirði. Upplýsingar í síma 97-81818. Borgeyhf. Noregur - Ljósmóðir Héraðsljósmóðir óskast sem fyrst til Noregs í Gol og Hemsedal, sem er staður með ca 6000 þúsund íbúa. Fæðingar þar eru ca 60 á ári. Starfið er afleysingastarf í ca 7 mánuði. Starfið felur í sér: • Mæðraskoðun • Ungbarnaeftirlit • Foreldrafræðslu • Annast fæðandi konur og fylgja þeim á fæðingardeild. • Bakvaktir aðra hverja viku. Góð laun eru í boði. Fríar ferðir og frítt húsnæði. Gol og Hemsedal er mjög skemmtilegur staður sem hefur upp á margt að bjóða t.d. er þar mjög góð aðstaða til íþrótta og útivistar. Upplýsingar veitir Sigurdís í síma 90-47-67- 75075 og Flom í síma 90-47-67-74100. Starfsfólk óskast Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskröftum í eftirtalin störf: 1. í kassadeild. Starfið felst í afgreiðslu á kassa, upplýsingum og frágangi á póst- kröfum. Vinnutími frá kl. 9.00-18.30 eða 13,00-18.30. 2. Ræstingu. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. Sölumaður Starfsmaður á aldrinum 20-40 ára óskast til sölustarfa í heildverslun með matvöru o.fl. Starfsreynsla æskileg. Framtíðarstarf. Föst laun og prósentur af sölu. Upplýsingar um fyrri störf og meðmæli sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „X - 6334“ eigi síðar en 11. janúar. BÍLARETTINGAR SPRAUTUN SÆVARS Óskum eftir aðstoðarmanni og bílamálara í málunardeild okkar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 685100 (144). Beitingamenn vantar á mb Steinunni SH 167, sem rær með línu frá Ólafsvík og fer síðar á þorskanet. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 93-61197. Stakkhoit hf. Atvinnurekendur ath. Er 27 ára og óska eftir góðu framtíðarstarfi. Er vön almennum skrifstofustörfum, tölvu- vinnslu o.fl. Vinsamlegast leggið inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „F - 7576“ fyrir 16. janúar nk. Askriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.