Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRtS I I llIVI. SUNNUUAGUR 8. JANÚAR 1989 KARLAR 2 cm — — duga Mikið er rætt og skrifað um afrek og hæfileika karlmanna á hin- um og þessum sviðum. Má þar meðal annars taka eftir yfirburðum þeirra í ■ íþróttum (konur virðast ekki stunda íþróttir i þessu landi, nema ef þær væru af því taginu sem ekki er sniðugt að fara með í fjöl- miðla). Það nýjasta um hetjudáðir karl- manna er umfjöllun kynlífskonunnar um tippastærðir og eftir Jóninu fleira. Nú hafa karl- Benediktsdóttur menn fengið enn eina greln sem þeir geta keppt í, og það glæsilega við hana (fyrir þá) er að enginn tapar. Það skiptir ekki máli hversu lélegur þú ert „þú ert alltaf bestur". Það er ekki ætlunin að van- virða þetta stóra vandamál margra karlmanna, heldur er furðulegt að það sé bókstaflega alveg sama hvað karl- menn aðhafast, hið minnsta verður ij^griðarlega stórt, svo stórt að Píkópen- isar eða Mikrópenisar (fræðimál yfir örsmátt tippi, míkró merkir 10 ” — 0,000001) verða að Millipenisum (milli=10-3=0,001) og i sumum tilfell- um að Kilopenisum (103= 1,000). Sem- sagt, hann stækkar í réttu hlutfalli við mötun konunnar á hégómagirnd mannsins. Samanber, „þú ert bestur. hæfastur, gáfaðstur". Nú þarf ekki lengur að fullnægja kynhvötum konunnar heldur aðallega „kynleikjaþörf1 beggja. Fann Guð ef til vill upp fullnæginguna til þess að Ad- am vissi hvenær hann ætti að stoppa? Og til hvers er þá Hjálpartækjabank- inn? Það er aukaatriði að margar kon- ur vita ekki hvað fullnæging er. Þær eru taldar eiga við einhverskonar sál- ræn kvenkyns-vandamál að striða; eru á einhveiju „skeiði" en geta huggað sig við að allar hinar konurnar eru á „skeiði” lika og hefur einnig verið ráð- lagt að taka hormónalyf (sem fjarlægja kvenkynið) og gerir þær ekki svona kröfuharðar og leiðiniegar. Auðmjúkar austurlenskar konur hafa lengi vel vakið aðdáun karl- manna og sumir gengið svo langt að kaupa sér eina. Þær austurlensku fara vist ekki á „skeið" eins og við þær íslensku. Nota víst aðrar nudd- aðferðir en við hinar; sem nuddum með orðunum einum saman. En hvað finnst konum „sexý" í fari og útliti karlmanna? Það þykir víst ekki smekklegt af konum að tala um slík málefni opinberlega. Konur eiga í þessum efnum aðeins að sitja á strák sinum . . . og láta sem þær séu full- komlega ánægðar. Konur dreymir um stælta, skemmti- lega karlmenn (eða hvað stelpur?). Ef konur faila fyrir stórum hnyklum á upphandlegg og stæltum fótleggjum, stinnum rassi og breiðum öxlum, þá er einn hængur á. Marglr telja að við vöðvaþjáifun eigi sér stað heilarýrnun og án heilans fái vöðvarnir ekki að njóta sín. Það yrði leiðinlegt til lengd- ar, og slæmt afspurnar. Kyntöfrar karlmannsins hafa hing- að til mælst í stöðuheitum en Samtök- ( ln 78 rugluðu alla í ríminu. „Karl- menn" fóru að fá strípur, fara í tann- < réttingar, í likamsrækt og ljós. Eftir- ■ sóttar kyn(karl)bombur! Kyntröll is- lenskra kvenna (könnun Byigjunnar) Valgeir Guðjónsson klæddur leður- buxum og vel snyrtur syngur nú til okkar allra „ekki bjóða góða nótt svo ég heyri, ekki . . ." Var einhver að tala um að bjóða Valgeiri góða nótt? Hver veit nema islenskur Tarzan eigi eftir að verða herra heimur, Tarzan með hnyklana á réttum stöðum og með minniháttar heiiarýrnun. Það er jú talið best að nota eiglnlelka fólksins til þess að auglýsa landið. Landið sem er það hellsusamlegasta í heimi. Það er nefnilega ekki nauðsynlegt að vera íslendingur til þess að látast af völdum hóglífis . . . en það hjálpar. Minnumst bara ekki á ísiensku' kenninguna um micropenis (litlu lim- ina), erlendir ferðamenn teldu það ör- ugglega ástæðuna fyrlr vinsældum útlendra manna meðal íslenskra kvenna. Því þó svo íslenska karlmenn skorti franska og italska tilburði þá leitum við konurnar rammislensku ávallt tll uppruna okkar og eins og Bergþóra forðum völdum við islenskt um siðustujól . . . Þú svalar lestraiþörf dagsins ásjöum Moggans! y Morgunblaðið/Bjarni Söngkonan Sólrún Bragadóttir. Þorsteini Gylfasyni chariesEgiiiHirt varð tíðrætt um muninn á eðli og óeðli. TÓNLIST Líkamimi er hljóð- færi söngvarans - segir Sólrún Bragadóttir óperusöngkona Sólrún Bragadóttir sópransöngkona lauk mastersprófí í söng árið 1987 en hún var við nám í Bandarikjunum í fimm ár. Þaðan fór hún beint til Þýskalands þar sem hún er í fostu starfi sem óperusöngkona í Kaiserslautern. Um þessar mundir vill svo til að verið er að kynna í þýska sjónvarpinu leikhúsið sem Sólrún starfar við og syngur hún þar eina aríu. Sólnin hefiir oftlega komið hingað til lands síðastliðin ár og haldið tónleika og síðast í íslensku óperunni í nóvembermánuði sem leið. um. Ég fékk boð frá EUy Ameling í Hollandi um að hún leiðbeindí mér í ljóðasöng og þangað vil ég fara þegar ég get. Einnig hef ég áhuga á að fara til Rómar í læri hjá Ze- ani, fyrrverandi kennara mínum frá Bandaríkjunum. Ég er farin að fá sem heitir sykur og ger. Það hafði fíðring og vil iæra meira. Það er ótrúlega mikil áhrif til hins betra, nauðsynlegt að fylgjast með. bæði á líkama og sál. Það er mikil- vægast að maður sé í andlegu jafn- Jú, það fylgir svona starfi gífur- vægi, ef ekki, leggst það á röddina. legt álag. Maður stendur á sviðinu Líkaminn er hljóðfæri söngvarans fyrir framan áhorfendur, ailtaf að ogþaðþarf aðþekkjaoggætavel.“ gefa. Og heilsan er það sem mestu Þjóðveijar munu fá að njóta máli skiptir, Maður er það sem hæfileíka Sólrúnar á söngsviðinu maður borðar. Ég fór í strangan einnig næsta vetur en þar hefur kúr í fjórar vikur í haust, svona til hún gert starfssamning sem gildir hreinsunar, sleppti tii dæmis öilu fram til ársins 1990. Leikhúsið sem ég starfa við gegnir svipuðu hlutverki og Þjóðleikhúsið hérlendis nema að þar eru miklu fleiri óperur, enda er mjög sterk hefð fyrir óperusöng í Þýskalandi. Á næsta leikhúsári syng ég í fimm óperum og í fjórum þeirra aðalhlutverkið þannig að tíminn verður naumur til annars. Ég var mjög heppin með hlutverk á síðastliðnu ári og eins er ég mjög fegin að hafa getað komið heim nú um hátíðamar en það hef ég ekki gert í sjö ár. Ég hef líka mjög gaman af að syngja Jjóð og óratoríur en þegar maður hefur hellt sér út í óperuna gefst lítill tími til að dreifa kröftun- SAMDRYKKJA Hvað er hið illa? Á hið illa uppsprettu í óhlýðni manna við guð? Eru guðleysingjar markaðir illskunni? Er illska til í náttúrunni? Er líf í blekkingu verra en líf markað illskunni? Þessar spurningar hafa vafist fyr- ir heimspekingum og guðfræðingum um aldir. * Aaðventunni efndu Soffía, félag heimspekinema, og Félag guð- fræðinema til samdrykkju í Norr- æna húsinu um illskuna. Guðfræð- ingar með Einar Sigurbjömsson og Sigurð Örn Steingrímsson í farar- broddi lögðu út af Gamla testa- mentinu þar sem fram kemur að illskan sé ekkert annað en óhlýðni manna við Guð. Heimspekingurinn Þorsteinn Gylfason gerði sértíðrætt um að á þennan hátt væri ekki nægileg grein gerð fyrir óeðlinu í náttúmnni. Sem dæmi um slíkt óeðli nefndi hann kött sem hann átti er át kettlingana sína. Einar ræddi ennfremur um þann vanda guðfræðinnar að gera grein fyrir bölinu í lífi mannanna þannig að það samrýmdist hugmyndinni um algóðan Guð. Baldur Gunnars- son bókmenntafræðingur rakti sögu Josephs Conrads, Heart of darkness, sem hefur illskuna ein- mitt að viðfangsefni. Færði Baldur rök fyrir því að betra væri að vera sannur í illskunni en stunda hana undir fölsku flaggi. Margir heim- spekinganna sem til máls tóku féll- ust ekki á þá forsendu guðfræðinga að Guð væri til og maðurinn væri fæddur syndugur. Helst urðu menn sammála um að illska og böl eins og til dæmis náttúruhamfarir væru tvennt ólíkt. Einar Sigurbjörns- son flytur erindi sitt um illskuna. FASTEIGNASALI OG KYNNIR „ Vildi stýra Lukku- hjóli þjóðarinnar“ „Ég vildi að ég stýrði Lukkuhjóli þjóðarinnar, en ég er bara enn að bíða eftir tilboði frá stjórninni" sagði Magnús Axelsson í spaugi þegar hann var inntur eftir lukkuþættinum á laugardags- kvöldum þar sem hann er kynnir en þáttur þessi er unninn í samstarfi björgunarsveita í landinu og Stöðvar 2. Hver er hann annars, þessi kynnir? Rödd hans þekkja flestir íslend- orðinn ríkur enn“. ingar en hann hefur meðal „Ég er búinn að vera kynnir í annars lesið inn á sjónvarpsauglýs- 25 ár á hinum og þessum skemmt- mgar i fjölda- mörg ár. „Upp- hafið að þessu öllu er að eitt sinn lærði ég leiklist. Ég út- skrifaðist úr síðasta árgangi Þjóðleikhús- skólans og síðar var ég í tvö ár í námi í leiksviðslýs- ingu í Banda- ríkjunum. Ég starfaði svo ýmist við leik- stjórn eða lýs- ingu í fjölda- mörg ár. Nú fast- Morgunblaðið/Emilía Magnús Axelsson, kynnir þátt- anna „Laugardagur til Lukku“. Laufás og heiti reyndar þáttum, ég kem þarna inn eins og unum, ferða- kynningum, hárgreiðslu- og tískusýningum hverskonar. Ég hef aldrei verið skemmtikraft- ur, ég kynni þá hinsvegar. Nei, ég á ekki heið- urinn af því að semja spurn- ingamar í þættinum, það er Olafur Guðnason sem það gerir. Gunnlaugur Jónasson stjómar upp- töku á þessum fasteignasali. Þeir segja ég hafi svikið Thalíu og farið á flömr við Mammon, en hann hefur víst bmgðist mér ennþá" segir og bætir við „ekki er ég hver annar aðstoðarverkstjóri. Ég bara vinn þama“ segir Magnús hressilega og er þar með þakkað fyrir skemmtilegt spjall.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.