Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1989 MÁIMUDAGUR 9. JAMÚAR SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Táknmáls- fróttir. 18.55 ► [þrótta- hornið. 19.25 ► Staupa- steinn. •o. 18.00 ► Töfragluggi Bomma. Endursýnt frá 4. jan. Umsjón: Árný Jóhanns- dóttir ®> 15.45 ► Santa Barb- ara.í fyrsta sinn í sögu íslensks sjónvarps mun Stöð 2 hefja sýningar á daglegum framhaldsþáttum eða „sápuóperu". ®>16.35 ► Á eigin reikning. Tveir ungir eld- hugar leggja leiö sína á sumardvalarstað ríka fólksins til að sinna eftirlætisáhugamáli sínu — kvenfólki. Framundan eru viðburðaríkir dagar og fjörugt næturlíf hjá félögunum. Þeir gera allt til að klófesta föngulegustu stúlkurnar. ®>17.55 ► Myndrokk. Blönduð tónlistarmyndbönd 18.15 ► Hetjur himin- geimsins (She-Ra). Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. 18.45 ► Fjölskyldu- bönd (Family Ties). Bandariskur gaman- myndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► 20.35 ► Staupasteinn. Fróttirog veður. „Sænska maf- 19.50 ► ían“. Þátturum Tommi og sænsk áhrif í Jenni. íslensku þjóðfé- lagi. 21.10 ► Búgarðurinn (Sao Bernardo). Brasilísk mynd frá 1985. Leikstjóri: Paulo José. Aðalhlutverk: Regina Duarte, José Wilker, Carlos Gregório og Beatriz Segall. Auðugur búgarðseigandi hefur látið skrifa fyrir sig bók. Þegar útgefandinn fær hana i hendurnar sér hann að hún fjallar um annað en til var ætlast. 22.40 ► Maður vikunnar. Ingibjörg P. Jónsdóttir. Umsjón: Baldur Hermannsson. Áður á dagskrá 17. desember sl. 23.00 ► Seinni fréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Dallas. Hlutirn- ®>21.15 ► ®>21.45 ► Frí og frjáls (Duty Free). Skjalaritarinn ®23.15 ► Vinir Edda Coyle. Síbrotamað- fjöllun. ir gerast hratt í viöskipta- Dalurgæs- David missir atvinnuna og afræður að verja fjármunum urinn Eddi afræður að láta af fyrri iðju. Hann heiminum. Klækjarefur- anna. Slegist í sínum í ferð fyrir sig og konuna sína til Spánar. hyggst sjá sér farborða með þvi upplýsa lög- inn J.R. er ávallt samur för með írskum ®>22.10 ► Fjalakötturinn: Nanook norðursins. regluna um afbrotamenn og misferli sem við sig. Þýðandi: Ásthild- leiðangri. Landkönnuðurinn Robert Flaherty hafði víða komiö við hann þefar uppi. Alls ekki við hæfi barna. ur Sveinsdóttir. en leiðangur hans til Grænlands er sá sögufrægasti. 00.55 ► Dagskrárlok. . UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Salómon svarti og Bjartur" eftir Hjört Gislason. Jakob S. Jónsson les (6). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundireldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur — Landbúnaðurinr 1988. Jónas Jónsson búnaðarmálastjór rekur þróun landbúnaðarins á liðnu ári. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Skólaskáld fyrr og siöar. Annar þátt- ur: Frá Kristjáni Jónssyni til Hannesar Hafstein. Umsjón: Kristján Þórður Hrafns- son. Lesari með honum: Ragnar Hall- dórsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Þridrangur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Sellókonsert í g-moll eftir Matthias Georg Monn. Jacqueline du Pré leikur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; John Barbirolli stjórnar. b. Sinfónía í C-dúr nr. 48 eftir Joseph Haydn. Orpheus-kammersveitin leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiöar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Magdalena Sigurðardóttir skrifstofumaður á ísafiröi talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Baroktónlist. a. Konsert i b-dúr eftir Robert Valentine. Gudrun Heynes leikur á blokkflautu með Musica Antiqua-hópnum í Köln; Reínhard Goebel stjórnar. b. Konsert í D-dúr fyrir víólu d'amore, lútu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Monica Huggett leikur á víólu d'amore og Jacob Lindberg á lútu með Drottning- ar-barokksveitinni. c. Konsert i e-moll eftir Antonio Vivldí. Salvatore Accardo leikur einleik á fiðlu með fiðlusveitinni í Cremóna-höll. 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Fyrsti þáttur: Laxeldi. Umsjón: Steinunn Helga Lárus- dóttir. (Áður útvarpað i júni sl.) 21.30 Bjargvætturinn. Þátturum björgunar- mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á mið- vikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.30 Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tiðinda viða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Guð- mundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Morgunsyrpa Evu Asrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. TILBOÐ OSKAST í G.M.C. Jimmy Gypsy S-15 4x4 argerð 85, asamt öðrum bifreiðum er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 10. janúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIDSEIGNA 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríð- ur Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta timan- um.Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Spurninga- keppni framhaldsskóla. Verkmenntaskóli Austurlands — fjölbrautaskólinn i Breið- holti — Verslunarskóli íslands — Fjöl- brautaskólinn í Garðabæ. Dómari og höfundur spurninga: Páll Lýðsson. Spyr- ill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. Annar þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri og flugs- amgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Sparifjáreigendur Bera spariskírteinin ykkar "skúffuvexti"? Um þessar mundir eru nokkrir flokkar spari- skírteina innleysanlegir. Gleymist að innleysa þau á réttum tíma er hætt við að farið sé á mis við hærri raunvexti. Við ráðleggjum ykkur hvaða spari- skírteini er rétt að innleysa og sjáum um endur- fjárfestingu í nýjum spariskírteinum, bankabréfum eða öðrum öruggum verðbréfum. Eigendur og útgefendur skuldabréfa: Vegna mikillar eftirspumar óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Verið velkomin á nýjan stað. Næg bflastæði. - ffánnál eru okkar fag!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.