Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 27
G8er HAÚWAl .8
morgunblað:
GIGAJ3MU OflOM
SUNNUDAGUR '8. JANÚAR 1989
as
27
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Mjólkurfræðingur
óskar eftir framtíðaratvinnu.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 16. janúar 1989 merkt: „H - 7583“.
Byggingaverka-
menn
Vanir byggingaverkamenn óskast.
Upplýsingar í síma 41659.
Afgreiðslumaður
Óskum eftir röskum afgreiðslumanni með tölu-
verða þekkingu á bflum og bflavarahlutum.
Framtíðarstarf fyrir góðan mann.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof-
unm.
Bílanaust hf.,
Borgartúni 26.
Sölustarf
Við leitum að tæknisinnuðum starfsmanni
með reynslu í rekstri til að annast sölu-
mennsku og taka þátt í rekstri sérhæfðar
deildar í meðalstóru fyrirtæki.
Gott framtíðarstarf. Laun samningsatriði.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar.
GlJÐNT TÓNSSON
RÁÐCJÖF bRÁÐNINCARNÓNUSTA
TJARNARGÖTU14,101REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Lögfræðingur
Rannsóknadeild ríkisskattstjóra óskar að
ráða lögfræðing til starfa. Starfið felst í úr-
skurðun rannsóknamála, skýrslutökum og
lögfræðilegum álitsgerðum. Starf þetta veitir
innsýn í túlkun og framkvæmd skattalaga.
Boðið er uppá góða vinnuaðstöðu, sveigjan-
legan vinnutíma og góðan starfsanda.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar rannsóknadeild ríkis-
skattstjóra, Laugavegi 166, Reykjavík fyrir
20. janúar 1989.
Nánari upplýsingar veitir Oddur Gunnarsson
í síma 623300 eða 19169.
Skattrannsóknastjóri.
Ujem
Fjármálaráðuneytið
Ríkisbókhald
Fjármálaráðuneytið ríkisbókhald óskar að
ráða tölvunarfræðing eða starfsmann með
mikla reynslu í forritun og tölvuvinnslu ásamt
þekkingu á bókhaldi. Verksvið verður meðal
annars gerð ýmissa forrita vegna ársupp-
gjörs og fyrir gerð ríkisreiknings ásamt sam-
skiptum við SKÝRR á tæknisviði. Einnig
ýmis önnur bókhaldsverkefni.
Um er að ræða framtíðarstarf. Laun skv.
kjarasamningi BHMR/BSRB og fjármálaráðu-
neytisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist ríkisbókara, c/o ríkis-
bókhald, Laugavegi 13, Reykjavík, fyrirföstu-
daginn 13. janúar nk.
áJí.
Tf
Sjónvarpið auglýsir eftir umsjónarfólki með
þættinum Smellir. í Smellum er kynnt dæg-
urtónlist og fjallað um einstaka dægurhljóm-
listarmenn og hljómsveitir.
Umsóknir skulu sendast til Sjónvarpsins,
Laugavegi 176, merktar: „Smellir" fyrir 15.
janúar.
Inhlend dagskrárdeild.
Starfsmannastjóri
Stórt fyrirtæki í Reykjavík hefur beðið okkur
að útvega sér í stöðu starfsmannastjóra.
Helstu verkefni starfsmannastjórans er m.a.
mannaráðningar, launaútreikningar, túlkun
kjarasamninga, ýmis samskipti við starfsfólk
ásamt því að hafa umsjón með stefnu fyrir-
tækisins á starfsmannamálum.
Leitað er að einstaklingi sem er á aldrinum
25 til 40 ára, hefur háskólamenntun og/eða
reynslu af starfsmannamálum. Áhersla er
lögð á að viðkomandi sé áreiðanlegur, vinni
skipulega og um fram allt eigi auðvelt með
að umgangast fólk.
í boði er krefjandi og spennandi starf hjá
framsæknu og rótgrónu fyrirtæki.
Starfið er laust strax eða eftir nánara sam-
komulagi.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu okkar Hafnarstræti 20, 4. hæð, sem
er opin frá ki. 9.00-17.00 alla virka daga.
Með umsóknareyðublaðinu skal fylgja Ijós-
mynd af umsækjanda.
TEITUR lÁRUSSON
STARFSMANNA ráðningarþjónusta. launaútreikningar,
ÞJÓNUSTA NÁMSKEIÐAHALD, RÁÐGJÖF
ilf. HAFNARSTRÆTI 20, VIÐ LÆKJARTORG, 101 REYKJAVÍK.
SfMI 624550.
I&nskólinn í Reykjavik
Stundaskrár verða afhentar mánudaginn 9.
janúar kl. 8.00. Kennsla hefst sama dag sam-
kvæmt stundaskrá. Nemendur í kvöldnámi
fá afhentar stundaskrár kl. 17.00 þennan dag
og hefst kennsla að lokinni afhendingu.
í
i
AIFHBMUUM.SÍH686220
Starfsfólk
Við óskum eftir glaðlegu og helst vönu starfs-
fólki við bari og framreiðslu í sal. Einnig ósk-
um við eftir dyravörðum, helst vönum. Æski-
legt er að umsækjandi sé orðinn 20 ára.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 10.00 og
16.00 mánudag og þriðjudag.
Danshúsið í Glæsibæ.
Vélaverkfræðingur
Verkfræðingur með framhaldsnám í varma-
og straumfræði óskar eftir fullu starfi.
Margt kemur til greina. Nánari upplýsingar
í síma 20469.
Vantar fólk á skrá
v/aukavinnu og
hlutastarfa
Liðsinni:
Er þjónusta þar sem T.L.S. útvegar atvinnu-
rekendum starfsfólk í tilfallandi störf í stuttan
tíma vegna t.d. veikinda, orlofs eða aukinna
verkefna fyrirtækisins.
„Ömmu“ liðsinni:
Er starf fyrir eldri manneskjur, sem tilbúnar
eru að taka að sér að gæta barna í einn eða
tvo daga í hvert sinn, t.d. v/veikinda dag-
mæðra eða aukinna tímabundinna verkefna
foreldris/a o.s.frv.
„Húshjálpar" Hðsinni:
Er þjónusta þar sem T.L.S. er milligöngu-
aðili við þá einstaklinga (heimili), sem vantar
húshjálp nokkra tima á viku.
„Sölustarfa" liðsinni:
Sala og kynning á ýmiss konar vöru og þjón-
ustu fyrir fyrirtæki, sem fram færi á kvöldin
og/eða um helgar bæði í heimahúsum
(saumaklúbbum) og á fundum o.s.frv.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu okkar, Hafnarstræti 20, 4. hæð.
Teitur Lárusson
STARFSMANNA ráðningarþjónusta. launaútreikningar.
ÞJÓNUSTA námskeiðahald. ráðgjöf
hf. HAFNARSTRÆTI 20. VIÐ L/EKJARTORG. 101 REYKJAVÍK.
SÍMI 624550.
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar til
starfa á Hrafnistu. Ýmsar vaktir og vakta-
möguleikar koma til greina. Barnaheimili til
staðar.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra eða hjúkr-
unarframkvæmdastjóra í símum 35262 og
689500 virka daga frá kl. 8.00-16.00.
Fóstrur - störf
Fóstrur og/eða annað uppeldismenntað
starfsfólk óskasttil starfa á eftirtöldum heim-
ilum. Um er að ræða 50% eða 100% störf:
Dagvistarheimið Furugrund, sími 41124.
Dagvistarheimilið Kópasteinn við Hábraut,
sími 41565.
Dagvistarheimilið Kópasel, sími 84285.
Leikskólinn við Bjarnhólastíg, sími 40120.
Hafið samband við forstöðumenn. Kynnið
ykkur starfsemina og launakjör. Einnig veitir
dagvistarfulltrúi upplýsingar í síma 45700.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Hjúkrunarfræðingar
Óskast til starfa á Sjúkrastöð SÁÁ, Vogi.
Ferðir til og frá vinnustað.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
681615 og 685973.