Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1,989
'■C;ul7
því hve nýrík hún er og vísast
margir áratugir í jafnvægið. En
nú? Ekki hefði hún Pollyanna
verið í vándræðum með að finna
á málinu jákvæða hlið.
Hugsið ykkur til dæmis ef við
hefðum verið menningarþjóð i
öll þessi 1100 ár. Hvílík katast-
rófa! Kannski byggt á hverri öld
varanleg hús og veglegar bygg-
ingar, eins og flestar Evrópu-
þjóðir voru að gera þá og jafnvel
fyrr. Nei, við vorum svo heppin
að menningarverðmætin voru
bara á kálfskinnum, sem að
vísu grotnuðu og voru etin, en
gátu samt sum bjargast án við-
halds. Og flestar aldirnar kom-
um við ekki upp neinu til að
varðveita. Hvílík heppni! Þær
byggingar sem við þurfum að
halda við eru nær allar frá þess-
ari öld. Teljandi á fingrum ann-
arrar handar þær sem ná 1-2
aldir aftur í tímann. Flestar
raunar frá síðustu 50 árum.
Hugsið ykkur ef við hefðum se-
tið uppi með uppsafnaðar bygg-
ingar í 1000 ár, úr þvi við megn-
um ekki — eða kærum okkur
ekkert um að — halda við þjóð-
arbyggingunum, sem vígðar
voru og sendar í brúk með há-
stemmdum ræðum siðastliðna
hálfa öld eða svo. Hvílik heppni
að við skulum hafa svona lítið
til að láta grotna niður! Það er
þó alltaf bót í máli, ekki satt?
Erum við ekki lukkunnar pam-
filar?
Eða eins og honum Indriða
Þórkelssyni varð að orði af ein-
hveiju álíka tilefni:
Finnst mér oft er þrautir þjá
þulið mjúkt í eyra:
„Þetta er eins og ekkert hjá
öðru stærra og meira.“
Og Gáruhöfundur segir nú með
íslensku orðalagi frænda síns Helga
Hálfdanarsonar eins og orðhákur-
inn Piet Hein, þegar hann tók að
leitast við að að verða jákvæður og
bjartsýnn:
Mín bjartsýni er einlæg,, og eflist
með aldri, við margvísleg kynni
sem sanna að sífellt er heimskan
að sigrast á illgiminni.
Fullt hús aí
frábærri heilsuræktaraöstöðu
fyrir íolk á öllum aldri
í nýju glæsilegu húsi við
Engjateig 1 bjóðum við
Ijósabekki, gufu og frá-
bæra bað- og búningsað-
stöðu auk glæsilegra sal-
arkynna til hverskyns
líkamsræktar.
Leigjum út sali.
ALLIR leiðbeinendur og
kennarar okkar eru sér-
menntaðir hver á sínu
sviði enda er árangur
nemenda eftir því.
Sóley, Ástrós, Guðrún
Helga, Bryndís, Árný,
Emilía, Bjargey, Jón Egill
og gestakennarinn
Henry Roy
Pantið tíma tímanlega
í símum 687701 og
687801 kl. 12-23
virka daga.
3. janúar
„Modern“- klassískur ballet
Jazzballet er góð og nauðsynleg líkamsþjáffun fyrir böm og fullorðna.
Byrjenda- og framhaldshópar frá 6 ára og eldri. 2svar sinnum
í viku, 10 vikna námskeið kr. 7.200,-
X
v
Hefur þú aldrei stundað leikfimi eða aðra
íþrótt? Þá mun 7 bekkja æfingakerfiö
okkar hjálpa þér. Styrkingarbekkirnir eru
upplagðir æfingabekkir fyrir þá, sem eru
að byrja æfingar eða eiga erfitt með að
stunda almenna leikfimi. Bekkirnirsjá um
að fótk reyni á flesta likamshluta án
mikilla erfiðleika.
Sérstakur afsláttur fyrir ellilíf eyrisþega.
Símapantanir:
Engjateigi 1, s: 680677
Kleifarseli 18, Breiðhoiti, s: 670370
9. janúar
Teygjur og þrek
Sérstakir teygju- eða þrektímar eða
hvorutveggja saman í tíma fyrir byrj-
endur og framhaldshópa.
Mánaðarkort:
2 sinnum i viku kr. 2.500,-
3 sinnum í viku kr. 2.900,-
fyrír börn 10 ára og eldri, ungl-
inga 13-15 ára. Nýjar og
skemmtilegar hreyf ingar víð
meiriháttar músik.
|T _ . ■ W/. |
Veggatenms
Opid alla dagaviílnnar
Verð fyrir tvo:
Stakir tímar.........kr. 750,-
10 tíma kort........kr. 5.000,-
átímabilinu 11.45-16.15
Spaðaleiga............kr. 50,-
Ef pantaðir eru fastir timar út
apríl kostar timinn..kr. 600,-
Sértilboð fyrir alla, alla daga
kl. 11.45-16.15,
laugardaga og sunnudaga
kl. 10.15-16.15
Verð fyrir stakan tíma
m/spóðum.............kr. 500,-
Gle
1989
©
Engjateigur 1 • 105 Reykjavik
687701
~ 687801
HREYFING S/F
hefst á morgun
Valborg
LAUGAVEGI 83 - SIMI 1181