Morgunblaðið - 08.01.1989, Side 23
(( ‘möRGÚNBIJlÐÍÐ' feÚNk'ubiCGÚR 8: JA'NÚAR 1989
C 23
Brids
Amór Ragnarsson
Bóksala hjá
Bridssambandinu
Bridssambandinu hafa borist
nokkrar bækur frá Engiandi, og eru
þessar bækur helstar:
The Needle Match e. Kelsey;
Challenge Match e. Kelsey; Winn-
ing Card Play e. Kelsey; Killing
Defence at Bridge e. Kelsey; Ad-
ventures in Card Play e. Kelsey og
Ottlik; Bridge with The Blue Team
e. Forquet, Acol in Competition e.
Crowhurst; Partnership Defence e.
Woolsey; Matchpoints e. Woolsey;
Clever Bridge Tricks e. Senior;
Dynamic Defence e. Lawrence.
Þessar bækur er til sölu hjá
Bridssambandinu, og er mönnum
bent á að tryggja sér eintak í tíma,
þar sem upplagið er takmarkað.
Innan skamms munu fleiri titlar
bætast við.
Bridsfélag Kópavogs
Á fyrsta spilakvöldi ársins var
spilaður eins kvölds tvímenningur
í tveimur 14 para riðlum.
Úrslit urðu:
A-riðill:
Cesil Haraldsson —
Agnar Kristinsson 197
Jón Ingi Ragnarsson —
Sæmundur Ámason 189
Birgir Isleifsson —
Gunnar 187
Jón Viðar Jónmundsson —
ÁrniJónsson 185
B-riðill:
Andrés Þórarinsson —
Halldór Þórólfsson 192
Úlfar Friðriksson —
Ragnar Jónsson 175
Meðalskor var 156 stig.
Aðalsveitakeppni félagsins hefst
nk. fimmtudag. Vegna húsrýmis
verður þátttaka takmörkuð við 16
sveitir. Þátttökutilkynningar berist
Trausta í síma 641814 og 45441
sem fyrst.
Tölvubrautin
Tölvunám fyrir almenning
Við bjóðum 10 einstaklingum að taka þátt í 5 eða 10 vikna
skemmtilegu og fjölbreytlu námskeiði sem gerir þeim kleift að
vinna við tölvur og beita þeim við dagleg störf. Miðað er við að
nemendur hafi litla sem enga þekkingu á tölvum en hafi lifandi
áhuga á að kynna sér það sem hægt er að gcra með þeim.
Kennslugreinar:
Grundvallaratriði tölvunotkunar, Word ritvinnsla.
RieMaker gagnasöfnun og úrvinnsla. viðskiptagrafik
og útreikningar með Excel. bœklingagerð og umbrot
með PageMaker og gagnabankar og töivuteiex.
Verö aðeins 29.900, - - krónur stgr.
(hagstœðir greiðsluskilmálar)
Innifaliö:
Alls 80 kennslustundir, aðgangur að leiðbeinanda og æfingastofu
með tölvum og geislaprentara utan kennslustunda og 500 blaðsíður
af kennslugögnum. í lok námskeiðs er gefið út skírteini um
þátttöku. Notaðar eru Macintosh tölvur.
Mjög reyndir leiöbeinendur
10 vikna námskeiðið hefst 16. janúar og verður á mánudags-
og miðvikudagskvöldum, kl. 19.30-22.30.
5 vikna námskeiðið hefst ló.janúar og verður mánudaga til
fimmtudaga, kl. 16.00-19.00.
f"|| Tölvu-og
É^Bverkfræðiþjónustan
Grensásvegi 16 - sími 68 80 90
Góöcin daginn!
WordPerfect I & II
WordPerfect I
Námskeið fyrir byrjendur, þar
sem farið er í helstu skipanir
MS-DOS stýrikerfisins, WP með
(slenskum valmyndum, orðasafn
WP og uppsetningu texta. Lögð
er áhersla á að nemendur nái
tökum á allri algengri notkun
kerfisins.
Námskeiö í janúar
10.-13. jan. kl. 13-17
24.-27. jan. kl. 9-13
Námskeið í febrúar
6.-9. feb. kl. 13-17
20.-23. feb. kl. 9-13
WordPerfect ABC: þrískipt framhaldsnámskeið í WordPerfect verða
haldin í janúar og febrúar 4 klukkustundir í hvert skipti
Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Ásrúnu Matthíasd.
Einari J. Skúlasyni hf. Grensásvegi 10, sími 686933.
Tölvuskóli
Einars J. Skúlasonar hf.
WordPerfect II
Námskeið fyrir þá er hafa farið á
WP I námskeiðið eða hafa
sambærilega grunnþekkingu og
vilja auka við þekkingu sína og
leikni á ritvinnslukerfið
WordPerfect. Farið er í flóknari
aðgerðir t.d. neðanmálsgreinar
og aftanmál, samsteypur,
teiknun, reikning, fjölvar, dálka,
kaflaham og kaflatölusetningar,
gerð efnisyfirlita og atriðaskráa.
Námskeiö í janúar
17.-19. jan. kl. 13-17
ATHUGIÐVÉL
Disklingar
í Pennamim er gott úrval af öllnm nauð synlegnstu
skrifstofuvélum, bæði fyrir
stórar skrifstofur og veniuleg lieimili.
eru nú fáanlegar frá
kr. 2.050.— og öflugar
reiknivélar kosta nú
aðeins kr. 6.800 —
í Pennanum.
Þessi pappírstætari er óseðjandi
og á áður óþekktu verði,
kr. 25.929 - Það sem í hann er
látið kemur engum öðrum við.
Olympia Carrera er frábær
skóla- og heimilisritvél á
sérstöku tilboðsverði,
kr. 17.900,-
Aðrar fullkomnar skólarit-
vélar frá kr. 15.750 —
Margar gerðir og stærðir af
disklingum og disklingageymslmn.
Disklingarnir eru nú orðnir jafn
ódýrir og stílabækur.
Verð frá kr. 35.—
Vertu vélbúinn
__allt í einni ferö
CH3lSII^“
Hallarmúla 2, S 83211
HÓTEL ALSXANDRA AUGLÝ5INGAST0FA