Morgunblaðið - 05.02.1989, Side 1

Morgunblaðið - 05.02.1989, Side 1
96 SIÐUR B/C STOFNAÐ 1913 30. tbl. 77. árg. SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1989 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þörungablóminn í Norðursjó: Gífiirlegri áburðarnotkun á meginlandinu um að kenna Risahákarl gleypti kaiara Rómaborg. Daily Telegraph. GÍFURLEG leit var hafin í gær að risa- stórum hákarli sem gleypti 47 ára italskan firistunda- kafara, Luciano Constanzo, i fyrra- dag á sundinu milli baðstrandarbæjar- ins Piombino á Mið-Ítalíu og eynnar Elbu. Hann fór til fiskjar ásamt syni sinum og vini. Kafaði hann og hugðist skjóta fisk með þar til gerðri byssu. Skyndilega kom hann úr kafi hrópandi á hjálp og reyndi að synda að bátnum. Hákarlinn synti hann uppi, skellti kjafitinum um hann miðjan og dró hann undir. Tvisvar kom hann úr kafi meðan hann var að hakkn kafarann í sig og sonur hans sagði að sjórinn hefði orðið rauður af blóði. Þaulseta við símann stöðvuð London. Reuter. BRESKA símafé- lagið British Telecom hyggst banna einkasíma- félögum afnot af línum fyrir svo- nefndar „rabblín- ur“ er allt að tíu manns geta notað til að eiga fundi. Ástæðan er að táningar hafa misnot- að þessa þjónustu. Foreldrar hafa kvartað sáran og nýlega sýndi kona 4000 punda (350 þús. ísl.kr.) símreikn- ing í sjónvarpsviðtali. Sagði hún son sinn orðinn ólæknandi símafiikil. Pósturinn gat ekki lesið á bréfin London. Reuter. ALBERT Jolinck, fyrrum póstmaður, viðurkenndi í gær að hafa sturtað 112 bréfiim niður um almenningssalemi þar sem hann hefði ekki getað lesið heimilisfang viðtakenda, enda ólæs. Hann fékk póstvinnu í jólafríi en var rekinn eftir þijá daga þar sem hann réð ekki við starfið. Sagðist hann hafa fyllst örvæntingu er honum mi- stókst að finna götuheitin á bréfimum á korti og þvi sturtað þeim niður. Ósló. Frá Rune Timberlid, fréttaritara Morgunblaðsinn. NORSKIR visindamenn hafa komist að því, að það er landbúnaðurinn í Vestur- Þýskalandi, Hollandi og Belgíu, sem ber meginábyrgðina á þörungablóman- um í Skagerak og með ströndum Nor- egs og Svíþjóðar á síðasta sumri. Ifyrstu var talið, að einkum væri um að kenna næringarsöltum frá Danmörku og Svíþjóð en nú hefur því verið vísað á bug. í skýrslu, sem norsku vísindamennim- ir birtu í gær, segir, að sökudólgurinn sé landbúnaðurinn á meginlandinu. Gífurlega mikill tilbúinn áburður og of- notkun húsdýraáburðar í Vestur-Þýska- landi, Hollandi og Belgíu ásamt skolpi og iðnaðarúrgangi ollu því, að mikið af nær- ingarsöltum barst út í Norðursjóinn, ekki síst í fyrravetur þegar rigningar voru mikl- ar á meginlandinu. Auk þess stóðu vindar lengi þannig, að mengaður sjór safnaðist saman við Vestur-Jótland. Ekki er talið, að þörungablóminn í fyrra- sumar hafí valdið varanlegum skaða á lífríkinu við Noregsstrendur en vísinda- mennimir segjast óttast, að þessir at- burðir eigi eftir að endurtaka sig. Norður- sjávarríkin hafa raunar samið um að minnka næringarsaltamengunina um helming fyrir 1995 en augljóst þykir, að mörg þeirra muni ekki standa við það. Þörungablóminn drap mikinn físk við Noreg og allur lax í nokkram sjókvíum tapaðist án þess að nokkuð yrði við ráðið. Öðrum kvíum tókst að forða inn í fírði, sem lausir vora við þöranga. Stroessner vísað úr landi? Asuncion. Reuter. ÚTVARPSSTÖÐVAR í Paraguay töldu að hundruð manna hefðu týnt Ufi í götubardögum er bylting var gerð gegn Alfiredo Stroessner, einræðis- herra landsins, á föstudagsmorgun. Búist var við þvi að Stroessner yrði vfsað úr landi til annaðhvort Chile, Brasilfu eða Suður-Afiríku. Yfirvöld hafa ekki sagt neitt um tölu fallinna og ókunnugt var um dvalarstað Stro- essners eða þeirra aðstoðarmanna hans sem reyndust honum dyggir. Nm LIF MEÐ NÝJUM LÍFFÆRUM 10 Bandarísku rithöfundamir BRAD LEITHAUSER og MARY JO SALTER 14 Á öfgakenndum stað ÍSLENSKIR blað P LbUL C

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.