Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SIINNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1989
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Viðskiptafræðingur
Viðskiptafræðingur með fjögurra ára starfs-
reynslu í bókhaldi og skrifstofurekstri, óskar
eftir hlutastarfi í lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingar í síma 32771 eftir kl. 17.00.
Umboðsmenn
Danskt fyrirtaeki óskar eftir umboðsmönnum.
Vörutegundir:
Eldhúsinnréttingar, dýrar/ódýrar.
Bílskúrshurðir og hurðir.
Sumarbústaðir úr timbri.
Kvénfatnaður/sportveiðifatnaður.
Okkar íslenskutalandi fulltrúi er á landinu til
18. febrúar.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „C - 9702“.
Afgreiðslumaður
varahlutaverslun
Bifreiðavarahlutaverslun í Reykjavík óskar að
ráða afgreiðslumann sem fyrst. Við leitum
að frambærilegum martni. Hann þarf að hafa
bifvélavirkjamenntun eða reynslu í varahlutaaf-
greiðslu. Einhver enskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, skilist til auglýsingadeildar Mbl. eigi
síðar en 10. þessa mánaðar, merktar: „Vara-
hlutaafgreiðsla - 6994“.
Auglýsingateiknarar!
Vegna aukinna umsvifa vantar okkur fljótt,
fljótt, geðgóða, hugmyndaríka og umfram
allt röska auglýsingateiknara í hálfsdags-
og/eða heilsdagsstörf.
Nú er málið að vera fljót/ur, hripa það sem
máli skiptir á blað og skutla inn á auglýsinga-
deild Moggans fyrir 7. feb. nk. Umslagið
skaltu merkja „Auglýsingateiknari - 6995“.
Innkaupastjóri
Fyrirtækið er stórt innflutnings- og verslun-
arfyrirtæki í Reykjavík, með rekstur heildsölu
og smávöruverslana.
Starfssvið innkaupastjóra: Gerð sölu- og
innkaupaáætlana. Gerð pantana. Erlend og
innlend innkaup. Eftirlit með birgðahaldi
verslana.
Við ieitum að manni sem getur unnið sjálf-
stætt og skipulagt störf annarra. Reynsla
af störfum við innflutning æskileg. Ensku-
kunnátta nauðsynleg, þýskukunnátta æski-
leg. Þekking á ALVIS-vörukerfi kæmi að góð-
um notun.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar: “Innkaupastjóri 9“ fyrir 11. febrúar.
Gagnkvæmur trúnaður.
Hagvangur hf
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Fjölbreytt starf!
Óskum að ráða röskan og duglegan starfs-
kraft í sendiferðir m.a. tolla- og bankaferðir
og til lagerstarfa.
Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og geta
byrjað strax.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „X - 9703“ fyrir 10. febrúar.
Teppaland - Dúkaland,
Grensásvegi 13.
Bókhald hlutastarf
Fréttatímaritið Þjóðlíf óskar eftir starfsmanni
í hálft starf, er sjái m.a. um bókhald fyrirtæk-
isins. Við leitum að traustri manneskju með
reynslu og þekkingu á bókhaldi og tölvu-
vinnslu.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Bókhald - 607“ fyrir 10. febrúar.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
í síma 621880.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Sálfræðingur
Laus er staða yfirsálfræðings við unglinga-
deild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar gefur yfirsálfræðingur í síma
622760 eða yfirmaður fjölskyldudeildar í
síma 25500.
Umsóknarfrestur er til 17. febrúar.
Umsóknum skal skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
||| DAGV18T BARIVA
Þroskaþjálfi
óskast til stuðnings barni með sérþarfir í
Austurborg.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
38545.
Hótelstjóri
Starf hótelstjóra við Hótel Blönduós er laust
til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með
26. febrúar nk. Æskilegt er að umsækjendur
hafi réttindi matreiðslumeistara.
Umsóknir séu skriflegar og greini frá mennt-
un og starfsreynslu. Allar upplýsingar gefur
Ragnar Ingi Tómasson í síma 95-4200 á
skrifstofutíma.
Hótel Blönduós hf.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
Aðstoðarmaður
sjúkraþjálfara
óskast í fullt starf. Starfið er laust nú þegar.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma
19600/266.
Reykjavík4. febrúar 1989.
Tæknifræðingur
Vestmannaeyjabær óskar að ráða bygginga-
tæknifræðing til starfa á tæknideild bæjar-
ins. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar nk.
Umsóknir skal stíla á bæjarstjórann í Vest-
mannaeyjum, Ráðhúsinu, 900 Vestmanna-
eyjum.
Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og
bæjartæknifræðingur í síma 98-11088.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
Rafmagnseftirlit
Starfsmaður óskast til rafmagnseftirlits-
starfa á orkuveitusvæði Rafmagnsveitunnar.
Menntun rafmagnsverkfræðings nauðsynleg.
Garðyrkjumaður
Starfsmaður óskast með menntun í garðyrkj-
ustörfum. Helstu verkefni eru vinna við rækt-
un og umhirðu lóða og svæða rafmagnsveit-
unnar auk skipulagningar og verkstjórnar
sumarvinnufólks.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til
13. febrúar nk. og ber að skila umsóknum
til starfsmannastjóra á þar til gerðum eyðu-
blöðum sem fást á skrifstofu Rafmagnsveit-
unnar á Suðurlandsbraut 34.
Upplýsingar um störfin veitir starfsmanna-
stjóri í síma 686222 á milli kl. 10.00-12.00 f.h.
Starfsmannastjóri.
Ritari óskast
Ritari óskast á skrifstofu lögmanns- og
félagasamtaka, hálfann dagin eftir hádegi.
Góð íslensku- og vélritunarkunnátta áskilin.
Æskilegt að viðkomandi hafi vald á ensku.
Tilboð merkt: „Ritari - 4999" leggist inn á
auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 9.
febr.
Skipstjóri
Fyrirtækið er útgerð á Austfjörðum, sem
vill ráða skipstjóra á 500 tonna skuttogara.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með
skipstjórnarréttindi og hafi starfað sem tog-
araskipstjórar um árabil.
Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar.
Ráðning verður frá og með 1. mars nk. eða
eftir nánara samkomulagi.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Skólavórdustig la — 101 Reykjavik - Simi 621355
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarforstjóri
Hér með er auglýst til umsóknar staða hjúkr-
unarforstjóra við Fjórðungssjúkrahúsið á
ísafirði.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist stjórn F.S.Í.
fyrir 1. mars nk. í pósthólf 114,400 ísafirði.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
alla virka daga í síma 94-4500 frá kl.
8.00-16.00.