Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 37
unnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (End- urtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 Á fimmta tímanum — „Band of Holy Joy" Skúli Helgason fjallar um ensku hljómsveitina „Band of Holy Joy" í tali og tónum í tilefni af tónleikum hennar hér á landi 12. febrúar. (Einnig útvarpaö að- faranótt fimmtudags aö loknum fréttum kl. 2.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum tónlistarmönnum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á elleftu stundu. — Anna Björk Birg- isdóttir i helgarlok. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vin- sældalisti Rásar 2. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00 Ólafur Már Bjömsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 11.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. Umsjón Jón Rúnar Sveinsson. Rithöfundurlnn Langston Hughos vann m.a. fyrlr sér sam herbarglsþjónn * hót- all í Washlngton. Stöð 2; Menning og iistir ■HH í þættinum Menning M35 og iistir á Stöð 2 ( dag flaJlar rithöf- undurinn James Baldwin um rithöfundinn Langston Hug- hes (1902-1967). Hann skap- aði sér nokkra sérstöðu meðal rithöfunda með ljóðum, skáld- sögum og leikritum sem fjöll- uðu um reynsluheim svartra Bandaríkjamanna. í þessum þætti verða sýnd gömul mynd- brot þar sem Hughes ræðir um hversu mikil áhrif endur- vakning Harlem á þriðpa ára- tugnum hafði á listsköpun sína. 13.00 Prógramm. Tónlist. Umsjón Sigurður ívarsson. 15.00 Múrverk. Tónlistaþáttur í umsjá Kristján Freys. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarsonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá Islenskra ungtemplara. 21.00 Barnatimi. 21.30 Opið. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Baháisamfélagið á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 10.00 Likamsrækt og næring. Jón Axel Ól- afsson. MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 5. FEBRÚÁR 1989 37 14.00 Is með súkkulaði. Gunnlaugur Helga- son. 18.00 Útvarp ókeypis. 21.00 Kvöldstjörnur. 1.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS 12.00 FÁ. FM 10«,* 14.00 MH. 16.00 Lukkuvika. Tónlist, viðtöl, glens og grin. 18.00 MK. 20.00 MH í umsjón Indriöa Indriöason. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARPALFA FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði Lífsins. Jódís Konráðsdóttir. Endurfl. 15.00 Stuttir lestrar, spiluð lög á milli. 16.00 Alfa með erindi til þín. 21.00 Orð Guðs tjl þín endurfl. 22.00 Alfa með erindi til þín. (frh.). 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 9.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. 16.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 (slenskir tónar. Kjartan Pálmarsson. 23.00 Þráinn 8rjánsson. 1.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 17.00 Barnalund. Ásta Júlia og Helga Hlín sjá um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Enn á brjósti. Jón Þór og Binni tala við unglinga um þeirra mál. 19.00 Skólaþáttur. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. 21.30 Sögur. Hildigunnur Þráinsdóttir. 22.00 Formálinkrukkan. Árni Valur. 24.00 Alþjóðlega Kim. Matti og Rúni. 1.00 Eftir háttatíma. Næturvakt Ólundar. 4.00Dagskrárlok. Gunnar Eyjólfsson som Pétur Gautur f ÞJóðlelk- húslnu 1962—1963. Fyrlr lelk slnn þé fékk hsnn Sllf- urlampann. Rás 1: Pétur Gautur ■BHi í þættinum Ómur að 001 utan á Rás 1 í kvöld — verða flutt fjögur brot á norsku úr leikritinu Pétri Gaut eftir Henrik Ibsen en Pétur Gautur er leikrit í ljóðum sem Ibsen skrifaði á Ítalíu sumarið 1867. Fáar norskar bækur hafa verið jafn mikið lesnar og jafn dáðar og leik- ritið um lygalaupinn og heims- manninn Pétur Gaut frá Guð- brandsdal og ekkert norskt skáldverk er eins mikið vitnað í. Norsku leikaramir Alfred Maurstad og Tore Segelcke leika Pétur Gaut og Ásu móð- ur hans, sópransöngkonan Eva Prytz syngur vögguvísu Sól- veigar og Filharmonisk Sel- slkaps orkester leikur tónlist Édwards Grieg undir stjóm Odd Gruner-Hegge. Signý Pálsdóttir segir frá verkinu og flytjendum. Upptökumar era frá áranum 1950 og 1957. Alfred Maurstad hefur leikið Pétur Gaut oftar en nokkur annar Norðmaður eða alls 500 sinnum, auk þess sem hann hefur leikstýrt verkinu. Tore Segelcke hefur hefur verið ein virtasta leikkona Norðmanna, en þess má geta að hún kom hingað til lands vorið 1952 í boði Þjóðleikhússins og lék hér Nóra í Brúðuheimilinu. Rafn við nuddkennslu: „Allirgeta lært að nudda. Nudd er bein framlenging af eðlilegri snertingu sem sett er íákveðiðform." fyrir almenning Laugardaginn 11. febrúar kl. 10-17. Kennari er Rafn Geirdal nuddfræðingur. Einnig eru f boði framhaldsnámskeið sem iýkur með viðurkenningu. ATH: Afsláttur fyrir hjón. I Gildi nudds: ★ Mýkir vöðva itörvar blóðrás irSlakar á taugum itEykur vellíðan HEILSUMIÐSTÖÐIN Upplýsingar og skráning í síma Gulu línunnar kl. 9-18. @ 62 33 88. Giiðrím Rauðarárstig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.