Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álftanes -blaðburður Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 652880. Sólheimar í Grímsnesi Fjölbreytt og skemmtilegt starf Ef þú ert þroskaþjálfi og hefur áhuga á að starfa með fötluðum í frítímastarfi þeirra, er staða umsjónarmanns frítímastarfs laus til umsóknar. Starf þetta felur m.a. í sér umsjón með íþróttastarfi, skátastarfi og leiklistar- starfi. Annar starfskraftur með áhuga og reynslu í félagsstörfum kemur einnig til greina. Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur í síma 98-64432. Hrafnista, Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Deildarstjóra vantar í hjúkrunardeild. Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld- og helg- arvaktir. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 54288. Fóstrur Staða forstöðumanns við barnaheimilið Krílakot, Dalvík, er laus til umsóknar frá 1. mars 1989. Umsóknarfrestur er til 20. febrú- ar 1989. Nánari upplýsingar gefa forstöðukona í síma 96-61372 og 96-61583, og Eyvör Stefáns- dóttir í síma 96-61196. Sérverslun (12) í Hafnarfirði óskar að ráða afgreiðslumann til starfa sem fyrst. Æskilegt væri að viðkom- andi gæti einnig leyst létt skrifstofustörf af hendi. Vinnutími frá kl. 13-18. Vinna á laug- ardögum er ekki skilyrði. Lögð er áhresla á snyrtimennsku, þjónustulund og góða fram- komu. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Ólafs- dóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Ferðamál íslensku hótelin óska eftir að ráða starfs- mann í hlutastarf með aðsetur í Reykjavík til að sjá um markaðsmál, bókanir o.fl. Upplýsingar veitir Sigurður Skúli Bárðarson, hótelstjóri, Stykkishólmi, sími 93-81330. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merktar: „HTL - 3667“ fyrir 13. febrúar nk. Líflegt skrifstofustarf Okkur vantar starfskraft strax á skrifstofu okkar til fjölbreytilegra starfa. Helstu starfssvið: Sendiferðir, vélritun, símvarsla o.fl. Viðkomandi þarf að hafa bifreið til umráða. Svar óskast sent á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Líf- 3668“ fyrir nk. þriðjudagskvöld. Skrifstofustarf Fyrirtæki úti á landi óskar að ráða starfs- kraft til skrifstofustarfa og annarra starfa. Reynsla á tölvu nauðsynleg. Aðstoð við út- vegun á húsnæði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. ásamt nauðsynlegum upplýsingum fyrir 14. febrúar merkt: „S - 605“. Atvinna óskast Ungur, reglusamur og laghentur maður, með ótakmörkuð réttindi sem vélstjóri og bóklega hlutann í rafeindavirkjun af tölvu- og fjar- skiptasviði óskar eftir vinnu í landi sem fyrst. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ð - 14238“. 1 r CATERPILLAR 1 SALA £ LaJÓNUSTA 1 ; Caterpillar. Cat ogTJeru skrásett vorumerki Vélaviðgerðir Óskum að ráða hæfa viðgerðarmenn til starfa við viðgerðir á CATERPILLAR-tækjum og vélbúnaði. Reynsla er nauðsynleg. Nánari upplýsingar í síma 695500 eða á staðnum. HF [hIhekia* I Laugavegi 170-172. Sími 695500. Skrúðgarðyrkja Við höfum verið beðin um að útvega útlærða garðyrkjumenn eða menn vana skrúðgarð- yrkju til starfa hjá rótgrónu og traustu fyrir- tæki á sviði skrúðgarðyrkju. í störf þessi er leitað að duglegum, vandvirk- um og reglusömum einstaklingum. Æskilegt er að viðkomandi hafi kunnáttu í meðferð vinnuvéla. Störf þessi eru laus nú þegar eða á vori komanda. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar, Hafnarstræti 20, 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 1989. TEITUR lÁRUSSON STARFSMANNA ráð'nincarþjónusta. launaútreikningar. ÞJÓNUSTA NÁMSKEIÐAHALD. RÁÐGJÖF. hf. HAFNARSTRÆTl 20. VIÐ 1.ÆKJART0RC, 101 REVKJAVÍK. SlMI 624550. Rafvélavirkjar Óskum eftirvönum rafvélavirkjumtil starfa. Upplýsingar á staðnum. Rafverhf. Viitu láta kynna vörur þínar? Þá er þetta tilvalið tækifæri. Við erum hér tvær eldhressar og hörkuduglegar. Vinnutími eftir samkomulagi. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 7600“. BORGARSPÍTALINN Óráðinn? ★ Ertu að byggja upp þekkingu þína og starfsmetnað? ★ Þarftu að bæta skapið, heimilishaginn, heilbrigðisþjónustuna? ★ Viltu breyta og vinna með okkur? Hjúkrunarfræðinga vantar á deild A-4 Borg- arspítala. ★ Upplýsingar gefa: Gerður Baldursdóttir, deildastjóri á skurð- lækningadeild A-4, sími 696541. Gunnhildur Valdimarsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, sími 696364. Borgarspítaiinn. Sjúkrahúsið á Blönduósi Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Sjúkrahúsið á Blönduósi vill ráða í eftirtaldar stöður: ★ Hjúkrunarfræðinga, bæði í fullt starf og hlutastarf. ★ Sjúkraliða frá 1. mars. Leitið upplýsinga um hvað við höfum að bjóða ykkur hjá hjúkrunarforstjóra í símum 95-4206 og 95-4528. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing og sjúkraliða. Einnig hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til sumarafleysinga. Heilsuhæli NLFÍ er gömul og gróin stofnun í örri endurskipulagningu. Vegna uppbygg- ingar starfsins óskum við sérstaklega eftir að ráða fólk með mikinn, faglegan áhuga. Hveragerði, með hreint loft, gróðurhúsa- stemmningu og útisundlaugum er stutt frá Reykjavík (42 km) en þó mátulega langt frá skarkala höfuðborgarinnar. Sjón er sögu ríkari, komið á staðinn eða hring- ið og fáið nánari upplýsingar hjá Hrönn Jóns- dóttur, hjúkrunarforstjóra, í síma 98-34201, þriðjudaga til föstudaga kl. 9.00-19.00. - Heilsuhælið NLFÍ I * r I " M* i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.