Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 3
EFNI
MORGUNBLAÐŒ) SUNNUDAGUR 5. EEBRÚAR 1989
3
Líffæraflutningar
►Þeim sjúklingum flölgar sífellt
sem öðlast nýtt líf með nýjum líf-
færum/10
Bókmenntir
►Athyglisverður bandariskur rit-
höfundur kennir við Háskóla ís-
lands/16
Eyðing regnskóganna
►Morð vegna deilna um umhverf-
ismál í S-Ameríku/18
í rústum Armeníu
►Armenar þurfa að byggja frá
grunni eftir jarðskjálftann
mikla/22
Bheimiu/
FASTEIGNIR
► l—16
Viðhald húsa
►Eru íslensk hús að hruni
komin?/6
Pabbar
►Hvemig líta íslenskir feður á
hlutverk sitt?/l
Tónlist
►Hinn látni lagasmiður Rúnar
Gunnarsson/6
Við
►Þriðja grein um þjóðhætti ís-
lendinga/12
Erlend hringsjá
►Spetsnaz, sovéskurhulduher/18
Rlspur
►Ragnar Axelsson myndar hunda
á vaði/20
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttayfirlit 4 Fjölmiðlar 22c
Dagbók 8 Gárur 26c
Veður 9 Myndasögur 27c
Leiðari 20 Stjömuspeki 27c
Helgispjall 20 Brids 27c
Karlar 35 Bíó/Dans 34c
Fðlk í fréttum 35 Velvakandi 36c
Útvarp/sjónvarp 36 Samsafnið 38c
Mannlífsstraumar 8c Bakþankar 40c
Menningarstr. 16c
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-6
ERLENDAR FRÉTTIR:
1-4
FERÐAMIÐSTÖÐIN VERÖLD OPNAR Á MORGUNs
„ fíí tyggjua
ferkstifstofuna okkar
á prautfijálfuðu fólki
til fiess að geta veitt fiér
góða pjónustu“_______
Andri Már Ingólfssón Kristín Aðalsteinsdóttir Gyða Sveinsdóttir Guðbjörg Sandholt Ása Ásgrímsdóttir Elísabet Weisshappel
Fyrrum framkvst. Útsýnar Áður markaðsstjóri Áður sölustjóri Útsýnar Áður hjá Útsýn og Áður hjá Útsýn Áður hjá Ferðamiðstöðinni
Útsýnar Ferðamiðstöðinni
Hermann Gunnarsson Hrefna Hrafnkelsdóttir Jóhanna Hansen
Áður hjá Útsýn Áður hjá Útsýn Áður hjá Útsýn
Kristín Norðmann Lísbeth Thompson
Áður hjá Ferðamiðstöðinni Áður hjá Útsýn
Margrét Jóhannsdóttir
Áður hjá Ferðmiðstöðinni
morgun opnar Ferðamiðstöðin Veröld
nýja ferðaskrifstofu í Austurstræti 17, þar
sem ferðaskrifstofan Útsýn var áður. Ferðamið-
stöðin Veröld hefur einsett sér að veita öllum
landsmönnum fyrsta flokks þjónustu og í flest-
um tilvikum betri ferðakjör en áður hafa verið
boðin. Þess vegna hefur starfsfólk okkar valið
sér einkunnarorðin: Hjá Veröld færðu mikið
fyrir peningana.
tarfsfólk Ferðamiðstöðvarinnar Veraldar
er fagfólk með margra ára reynslu í ferða-
þjónustu, - bæði við hópferðir, fjölskylduferð-
ir, viðskiptaferðir, sólarferðir og skólaferðir.
Petta er fólkið, sem á þátt í flestum nýjungum
íslenskra ferðamála undanfarin ár. Fólkið sem
ábyrgist þér góða , þægilega, skemmtilega og
árangursríka ferð.
HJÁ VERÖLD FÆRÐU MIKIÐ FYRIR PENINGANA!
f[« mi i b s i i s i«
Austurstræti 17. Sími 91-622200.
ósazíslA