Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1989
9
VEÐURHORFUR í DAG, 5. FEBRÚAR
Snjókoma suðvestanlands
YFIRLIT kl 10:10 í GÆR: Milli íslands og Jan Mayen er 950
millibara lægð sem hreyfist lítið í bili en mun síðar þokast norðaust-
ur, og minnkandi lægðardrag fyrir sunnan og austan land. Á vestan-
verðu Grænlandshafi er dálítil lægð, og vaxandi lægð við Nýfundna-
land fer allhratt norðaustur.
HORFUR Á SUNNUDAG: Þykknar upp með vaxandi austan- og
suðaustanátt, fyrst suðvestantil á landinu. Fer að snjóa sunnan-
lands og vestan undir hádegi. Talsvert frost um allt land í fyrra-
málið, en dregur smám saman úr frosti.
HORFUR Á MÁNUDAG: Norðanátt og 5 til 10 stiga frost. Snjó-
koma eða éljagangur um norðanvert Iandið en bjart að mestu sunn-
anlands.
TAKN:
Heiðskírt
á Léttskýjað
▲
m Háifskýjað
A
m Skýjað
Alskýjað
x Norðan, 4 vindstig: -j Q Hitastig:
^ Vindörin sýnir vind- 10 gráður á Celsíus
stefnu og fjaðrirnar a V Skúrir
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig. y Él
/ / /
r r r r Rigning = Þoka
r r r Z= Þokuméða
* / * 9 5 Súld
r * r * Slydda r * r oo Mistur
* * * -4* Skafrenningur
* * * * Snjókoma * * * K Þrumuveður
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma hfti veður Akureyri -6 skýjað Reykjavfk -7 lóttskýjað
Bergen 8 rígning
Helsinki vantar
Kaupmannah. 4 súld
Narssarssuaq -15 heiðsklrt
Nuuk -15 snjókoma
Osló 8 skýjað
Stokkhólmur 8 skýjað
Þórshöfn 2 haglól
Algarve 8 heiðsklrt
Amsterdam 3 þokumóða
Barcelona 5 þokumóða
Chlcago -14 alskýjað
Feneyjar 5 þoka
Frankfurt -2 þokumóða
Glasgow 8 rígning
Hamborg 3 þokumóða
London 8 mistur
Los Angeles 12 skúr
Luxemborg -5 hrlmþoka
Mednd -2 léttskýjað
Malaga 8 þokumóða
Mallorca 3 lóttskýjað
Montreal -16 heiðsklrt
New York -4 léttskýjað
Oriando 18 heiðskírt
Parfs -3 hrímþoks
Róm 6 léttskýjað
Vln 0 þokumóða
Washington 1 alskýjað
Wlnnipeg -28 heiðskírt
INGÓLFUR JÓNSSON
frá Prestsbakka tók saman
SAMVINNUFELAGID HREYFILL-SAGA OG FEUGATAL* 1943-1988
Myndir og myndmál • Slgurdur Óskar Sigvaldason
Bókin er í tveimur bindum og fæst ó forlagsverði ó skrifstofu
Hreyfils, Fellsmúla 24-26, sími 685520 eða 685521.
P 0t$W ^4 n m %
<0 ro iri co Góðan daginn!
Kvöld-?* nœtur- og holgarþjónusta apótekanna (
Reykjavík dagana 3. febrúar til 9. febrúar að bóðum
dögum meötöldum er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess
er Borgar Apótekl opið til kl. 22 alla daga kvöldvaktar-
vikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Neaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seitjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkí til hans s. 696600).
Slyu- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og lækSaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Hellsuverndarstöö Reykjavfkur ó þríöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Símavarl 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmiatnrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfmsvari
tengdur viö númeriö. Upplýsinge- og róögjafasími Sam-
taka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — sím8vari ó öörum tímum.
Krabbameln. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 8. 21122, Fólagsmólafulltr. miöviku- og
fimmtud. 11—12 8. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó þriöjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbamein8fólag8in8 Skógarhlíð 8. Nónari upplýsingar
í s. 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö, 8. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
QarÖabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö vírka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mónudaga —.
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin tii skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. v.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: ApótekiÖ er opið kl. 9—19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10—12. Heilsugæslustöö, sfmþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — ApótekiÖ opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 1S—19.30.
Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
íngum í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök óhugafólks um fiogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. 8. 82833.
Lögfræölað8toð Orators. ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f s. 11012.
Foreldrasamtökin Vfmulaua nska Borgartúni 28, s.
622217, veitir fóreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sóiarhringinn, s. 21205. Húsa-
8kjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 16111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. SJálfshjálparhópar þeirra
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um éfengisvandamðlið, Síöu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir ( Slðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjukrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfangisvandamál að strlða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfrœðlstööln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075.
Frðttasendlngar rfklsútvarpslns á stuttbylgju, til út-
landa, daglega eru:
Til Norðurlanda, Betlanda og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.56-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sárstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þelr geta einnig nýtt sér sendingar
á 16770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.36 á 9275 og 17658.
Hlustendur ( Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
aér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fráttir liöinnar viku. 1s-
lenskur tlmi, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenne-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Bemeepftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalana
Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotaapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Foaavogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlö, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Qrensásdeild: Mónu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsataðaspftali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
Iækni8háraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Helmsóknartími virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ejúkrahús-
IÖ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00
— 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel
1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 —
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukarfi vatns og htta-
voitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum.
RafmagnaveKan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókesafn fslands: AÖallestrarsalur opinn mónud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið
mónudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300.
Þjóðminja8afnlð: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amt8bóka8afniö Akureyrí og Háraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvaliagötu 16, s. 27640. Opið
mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundirfyrir böm:
Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Normna húaiÖ. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarealir: 14—19/22.
U8ta8«fn Islands, Frfkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson-
ar, lokaö til 15. janúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustaaafn Einars Jónssonan OpiÖ laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10—17.
Kjarvals8taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18.
Ustasafn Slgurjóns Ólafaaonar, Laugameal: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miövikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl.
10—11 og 14—15.
Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milii kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræölstofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn f Hafnarflrðl: Sjóminjasafniö: OpiÖ alla daga nema
mánudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: Þriðjudaga - fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið I böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. V/esturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Moafallaaveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudags kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Fö8tudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoge: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundfaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugerdaga kl. 8—18, sunnudagaB—16. Simi 23260.
Sundlaug Settjamamesa: Opin mánud. — föstud. Id.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.