Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.02.1989, Blaðsíða 36
36 ,,, MQRGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNIÍDÁGUR 5. FEBRÚAR 1989 SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖÐ2 8.00 ► Rómarfjör (Roman Holidays). 8.20 ► Paw, Paws. Teiknimynd. 8.40 ► StubbarnirfTrollkins). 9.05 ► Furðuverurnar(DieTintenfische). 9.30 ► Draugabanar(Ghostbusters). 9.50 ► Dvergurinn DavfA. <®10.15 ► Herra T (Mr. T). Teiknimynd. 10.40 ► Perla(Jem). Teiknimynd. 4BÞ11.05 ► Fjölskyldusögur (Young People's Special). <®>11.55 ► Heil og sæl. Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi um slys og sysavarnir. CBÞ12.30 ► Dómsorð (Verdict). Paul Newman leikur hér lögfræöing sem misst hefur tökin á starfi sínu vegna áfengisdrykkju. Hann fær mjög dularfullt mál til með- ferðar sem reynist prófsteinn á starfsframa hans. Aðal- hlutverk: Paul Newman, Charlotte Rampling, Jaok Ward- en og James Mason. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► Meistaragolf. Svipmynd- 15.30 ► „Sænska mafían“. Þáttur um sænsk áhrif í 17.05 ► Sun Ra og hljómsveit 18.00 ► Stundin okkar. 18.55 ► Tákn- irfrá mótum atvinnumanna i golfi íslensku þjóðfélagi fyrrog nú. Endursýnt. (Mystery Mr. Ra). 18.25 ► Gauksunginn (The málsfróttir. i Bandaríkjunum og Evrópu. 16.05 ► Kínverskl ballettinn á ferð (The Central Ballet 17.50 ► Sunnudagshug- Cuokoo Sister). Breskurmynda- 19.00 ► Rose- 14.55 ► Hægt og hljótt. Fyrri hluti of China). Breskur sjónvarpsþáttur um kínverskan ballett á vekja. Séra Yrsa Þóröardóttir flokkur í fjórum þáttum. anne (Roseanne). djassþáttar með Pétri Öslund á sýningarferð í Bandaríkjunum. presturá Hálsi í Fnjóskaddl flyt- Bandarískurgam- Hótel Borg. ur. anmyndaflokkur. STÖÐ2 4BÞ14.35 ► Menning og listir. Langs- ton Hughes. Ritstörf Langston Hughes hafa áunnið honum sérstöðu hvort sem um er að ræða Ijóölist eða skáld- skap í óbundnu máli um reynslu og lífshlaup svartra Bandarikjamanna. 4BÞ15.35 ► Lögreglustjórar (Chiefs). Annar hluti endur- tekinnar spennumyndar í 3. hlutum. Nýskipaður lögreglu- stjóri í smábæ einum glimirvið lausn morðmáls sem reyn- ist draga dilk á eftirsér. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Keith Carradine, Brad Davis, Tess Harper, Paul Sorvino og Billy Dee Williams. Ekki við hæfi barna. CBÞ17.10 ► Undur Alheimsins (Nova). Sannkallaö neyðar- ástand ríkti i Argentinu á síðari hluta áttunda áratugarins. 4BÞ18.05 ► NBA körfuboltinn. Nokkriraf bestu íþróttamönnum heims fara á kostum. Umsjón: Heim- ir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- 20.35 ► Verum viðbúinl — Aó útbúa létta máltíð. Stjórnandi 22.15 ► Mannlegur þáttur — Sjoppu- 23.30 ► Úr Ijóðabókinni. Jón ir og fréttaskýringar. Hermann Gunnarsson. menning. Umsjón Egill Helgason. Austmann ríðurfrá Reynistaða- 20.45 ► Matador(Matador) Þrettándi þáttur. Danskurfram- 22.35 ► Njósnari af lífi og sál (A Perfect bræðrum eftir Hannes Pétursson. haldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Buster Lar- Spy). Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í Flytjandi er Gisli Halldórsson en sen, Lily Broberg og Ghita Nörbry. sjö þáttum, byggðurá samnefndirsögu eftir formáia flytur Páll Valsson. John Le Carré. 23.40 ► Útvarpsfróttir. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Bern8kubrek(TheWonderYears). CBÞ21.50 ► Áfangar. CBÞ23.10 ► Við rætur lífsins (Roots ofHeav- fjöllun. Gamanmyndaflokkur. CBÞ22.00 ► (slagtogi. Umsjón: Jón Óttar Ragn- en). Myndin fjallar um hugsjónamann, sem ásamt C3Þ20.55 ► Tanner. Spaugileg skrumskæling á arsson. litskrúðugu fylgdarliöi beitir sér gegn útrýmingu nýafstöðnu forsetaframboði vestanhafs. CBÞ22.45 ► Alfred Hitchcock. Stuttir sakamála- fílsins i Afríku. Ekki við hæfi barna. þættir. 1.16 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,8 7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur á Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Friðriki Pálssyni forstjóra SFI. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni — Moz- art, Franck og Biscogli. - „Exultate Jubil- ate", mótetta eftir Wolfgang Amadeus Mozrt. Barbara Hendricks syngur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. — Fantasía í C-dúr fyrir orgel eftir Cesar Franck. Jenni- fer Bate leikur. — Konsert i D-dúr fyrir trompet, óbó, fagott, strengjasveit og fylgirödd eftir Francesco Biscogli. Maurice André leikur á trompet, Maurice Bourue á óbó og Maurice Allard á fagot með „Heilbronn" kammersveitinni; Jörg Faerber stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. Þættir í tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. Umsjón: Dr. Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Um Vilhjálm frá Skáholti. Dagskrá I umsjá llluga Jökulssonar. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu, lög eftir Josef Strauss og Victor Herbert. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tek- Stoð 2: íslagtogi ■i Ólafur Ragnar 00 Grímsson er í slag- ““ togi með Jóni Óttari að þessu sinni. Þessi umdeildi stjómmálamaður spjallar um árin í föðurhúsum, mennta- skólaárin og*stjómmálafræð- ina, sem svo varð fyrir valinu þegar í langskólanám var komið. í þessum þætti kynn- umst við annarri hlið á Olafi sem ekki blasir við okkur dag- lega í fjölmiðlum. ur á móti gestum i Duus-húsi. Trió Egils B. Hreinssonar leikur. (Einnig útvrapað aðfaranótt þriöjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Viðigerði" eftir Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögumaður. 5. þáttur af tíu. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur: Stjáni, Borg- ar Garöarsson; Helga, Margrét Guð- mundsdóttir; Árni, Jón Júliusson; Geiri, Þórhallur Sigurðsson; Kona, Björg Árna- dóttir. (Frumflutt 1963.) 17.00 Frá tónleikum Filharmoniusveitarinn- ar í Berlín 8. sept. sl. Siðari hluti. Stjórn- andi: Mariss Jansons. — Sinfónía nr. 5 í d-móll op. 47 eftir Dimitri Sjostakovits. (Hljóðritun frá vesturþýska útvarpinu i Berlín.) 18.00 „Frú Ripley tekst ferð á hendur", smásaga eftir Hamlin Garland. Árni Blan- don les þýðingu Ragnhildar Jónsdóttur. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngur djúpsins. Þriðji og síöasti þáttur um flamencotónlist. Umsjón Guð- bergur Bergsson. (Áður útvarpaö i júlí 1981.) 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 20.30 Islensk tónlist. — „Hrif", ballettsvita eftir Skúla Halldórsson. islenska hljóm- sveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. — „islensk svíta" fyrir strok- hljómsveit eftir Hallgrím Helgason. Sin- fóniuhljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður Hallmarsson. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan. „Þjónn þinn heyrir" efir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína. (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.00 Uglan hennar Mínen/u. Þáttur um ■B Sjónvarpið sýnir í kvöld 25 breskan myndaflokk í “’ fjórum þáttum. Kate Seton er fimm ára gömul og veit ekki betur en að hún sé einka- bam. En dag einn kemst hún að því að hún á systur sem hvarf tveimur árum áður en Kate fædd- ist. Móðir þeirra hafði skilið bam- ið eftir fyrir utan búð meðan hún fór inn að versla og er hún kom til baka var bamið horfíð spor- laust. Heilluð en samt hálfrugluð af þessum fréttum finnst Kate heimspeki, Arthúr Björvin Bollason ræðir við Pál Skúlason. (Áður á dagskrá í nóv- ember 1984.) 23.40 Tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 3.05 Lög af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæf- samt hálft í hvom að foreldrum hennar muni aldrei fínnast eins vænt um sig og horfnu dótturina. Dag einn kemur ung stúlka til þeirra með bréf sem segir að hún sé Emma, týnda dóttirin. Kate fær áfall, getur það virkilega verið að þessi unglingur sé systir hennar sem hún hafði þráð? Fjölskyldunni fínnst erfitt að gera upp við sig hvort þetta sé virkilega dóttirin eða hvort einhver sé að spila með þau. Sjónvarpið SJoppumenning ■■■■ Mannlegur þáttur er á OO 15 dagskrá Sjónvarpsins í kvöld og fjallar hann að þessu sinni um sjoppumenn- ingu, en sjoppuhangs unglinga þótti lengi vel vera ógnun við allt sem taldist gott og gilt í íslenskri þjóðmenningu. Hinsvegar sér maður í hnotskum í sjoppunni ýmsar breytingar sem hafa geng- ið yfír þjóðina á þessari öld, aukin fjárráð, mikla búseturöskun og vaxandi borgarlíf. Til að tjá sig um hinar ýmsu hliðar þessa máls hefur Egill Helgason, umsjónar- maður þáttarins, fengið þau Sig- urð A. Magnússon, rithöfund, Pétur Gunnarsson, rithöfund, Eggert Þór Bemharðsson, sagn- fræðing, og Kristínu Á. Ólafs- dóttur, borgarfulltrúa, til að tjá sig um þessi mál. Kate og Emma. Sjónvarpið: Gauksunginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.