Morgunblaðið - 18.03.1989, Page 9

Morgunblaðið - 18.03.1989, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARZ 1989 9 VARAHLUTIRI HELGA STEFÁNSDÓTTIR, FÉLAGSRÁÐGJAFI SPYR: Næstu þrjú ÁRIN MUN ÉG EIGA FRÁ 5.000 TIL 15.000 KR. TIL AÐ ÁVAXTA MÁNAÐARLEGA. GET ÉG KEYPT VERÐBRÉF FYRIR ÞESSAR UPPHÆÐIR? VERÐBRÉFASALA OG RÁÐGJÖF, DÓRÓTHEA E. JÓHANNSDÓTTIR SVARAR: Já, Einingabréfin okkar eru einmitt þannig uppbyggd að þú getur keyptþau fyrirhvaða upphœð sem er. Þau eru gefin út í einingum en ekki ákveðnu nafnverði. Gengi / verð hverrar einingar í Einingabréf- um 1 í clag er 3.642 kr. Ef þú t.d. kaupir 2 einingar kosta þœr 7.284 (2x3.642 kr.). Þúgetursíðan keypthluta úreiningu, segjurn t.d. 1,5 einingar, en þar myndu þá kosta 5.463 kr. (1,5 X3.642 kr.). Gengi eða verð hve/rar einingar hœkkar síðan daglega ogþar með þín verðbréfaeign. Kaupþing býður þrjár tegundir Einingabréfasjóða sem fjárfesta í mismunandi tegundum verðbréfaþannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hcefi. Þú getur st'ðan að jafnaði innleyst. Eininga- bréfin þín samdœgurs bceði hjá Kaupþingi t Reykjavík, Kaupþingi Norður/ands á Akureyri svo og í flestum stœrstu sparisjóðum landsins. lasandi góður, efþú hefur spumingar um verðbréfamarkaðinn eða fjárma/ almennt þá veitum við þér fúslega svör og aðstoð. Síminn okkar er 686988, en við tökum líka gjaman á móti þér á 5. hœð í Húsi verslunarinnar í Nýja miðbænum við Kringlumýrarbraut. KAUPÞING HF Húsi verslunannnar, sími 686988 Breyttaráherzlur Þór Sigfússon fjallar m.a. um breyttar áherzlur í samfélagi okkar í grein í „Viðhorfi, ársriti stúdenta". Staksteinar staldra við fá- ein atriði í grein hans — sem 09 í viðtali við Pál Skúlason próf- essor í „Sæmundi, málgagni SINE“. Lykilatriði á líðandi stundu Þór Sigííisson segir í Viðhorfí: „Nú hljóta að taka við nýjar og breyttar áherzl- ur, sem ég sé helztar þessar: * 1) I fyrsta lagi þarf að koma til aukin fjárfest- ing í þekkingu og vísind- um. Nýjustu kannanir sýna að islenzk fyrirtœki leggja mun minni Qár- hæðir hlutfallslega til rannsókna og vöruþró- unar en tíðkast erlendis. Stúdentar sýna í skoð- anakönnun Skáis, sem birt er hér í blaðinu, ein- dreginn stuðning við aukin tengsl háskóla og atvinnulífs. Það er vissu- lega ábending um betri tíma.^ * 2) í öðru lagi þurfum við að leggja ofurkapp á að minnka afskipti ríkis- valdsins af Qármagns- markaði og atvinnulífi almennt. Aukinn mark- aðsbúskapur og trú á aukna efiiahagslega samvinnu þjóða í milli eru þýðingarmestu atrið- in í þeim áherzlubreyt- ingurn, sem koma þurfa ta, ef íslendingar vilja verða samkeppnishæfir við aðrar þjóðir í fram- tiðiimi. * 3) í þriðja og síðasta lagi eru bættar samgöng- ur áfram lykilatriði ásamt aukinni áherzlu á umhverfísvemd. Þýðing bættra samgangna er öll- um ljós en til að forðast allan misskilning skal tekið fram að aukin áherzla umhverfisvemd- ar er ekki klisja eða eitt- hvað þaðan af verra; við íslendingar eru klaufar í samskiptum við náttúr- una. Það þarf að auglýsa fyrir okkur að götur séu ekki ruslafótur og 21 þingmaður tekur þátt í miklum deilum á Alþingi um hvort sauðkindin stuðli að gróðureyðingu; það segir í sjálfii sér nóg um það á hvaða stigi við erum enn i umhverfis- málum." Skortir pólitíska um- ræðuhefð? Páll Skúlason prófess- or segir m.a. í viðtali vði „Sæmund, málgang SÍNE“: „Við höfiim mörg dæmi um það firá þjóð- veldisöld hvemig menn leystu mál sin með ein- staklega skynsamlegum hætti. Við kristnitöku, merkasta atburð íslands- sögunnar, sættust stríðandi öfl á að fela einum manni að fella úrskurð. Það heftir hins- vegar valdið okkur erfið- leikum að við sitjum uppi með pólitiska sögu sem við erum enn að súpa seyðið af. Hér mótaðist ekki pólitisk umræðu- hefð sem gerði okkur hæf til að leysa úr innan- landsvandamálum. í fyrsta lagi var hið opinbera danski kóngur- inn og embættismennim- ir vom danskir. íslend- ingar tóku ekki nema að litlu leyti þátt í stjóra landsins. I öðm lagi snerist öll stjómmáiaþátttaka ís- lendinga frá 19. öld fram tU 1944 um sjálistæðis- málið. Danska ríkið var sameiginlegur óvinur og það hefiir mótað afstöð- una til íslenzka rikisins, sem er spegilmynd þess danska, þar sem forset- inn kemur i stað kóngs- ins. í þriðja lagi hefúr sundrung um utanrikis- mál, afstaðan til hersins, kynt undir ýmsum öðrum ágreiningi og valdið djúpstæðri óeiningu sem virðist erfitt eð ókleift að sigrast á enn sem komið er. Það hve íslenzk stjóm- málaumræða er óábyrg skýrist meðal annars.af þessu þrennu og hefúr valdið stjómmálaflokk- um feikilegum vanda því að þeir ná ekki að virkja almenning til raunvem- legrar þátttöku i stjóm- málum“. - En em ekki mikil skrif almennings f dag- blöð merki um liflega umræðu? „Sjáið til, megnið af þessum skrifúm lýsir reiði vegna tiltekinna sérhagsmuna sem ríkið á að liafa vanrækt. Fólk skrifar i blöð og hringir í útvarpsstöðvar til að tjá sig, fa útrás, ekki til að leggja orð í belg í vit- legri umræðu um hags- muni heildarinnar. Stór hópur manna hefiir fiant- astiskar Iausnir á öllum vanda þjóðfélagsins sem i raun byggjast á þvi að Ieysa tiltekin vandamál sem þeir sjá. Menn taka ekki þátt i umræðu held- ur beijast fyrir eigin hagsmunum. Morgun- blaðið tekur við öllum greinum; hér á landi er „praktiskt ritfrelsi" við lýði eins og Matthias Jo- hannessen orðaði það eitt sinn við mig. Ekki bara ritfrelsi i orði kveðnu." Samfélag í mótun Hvort sem menn em sammála Páli prófessor Skúlasyni eða ekki um meinta lélega stöðu póli- tiskrar umræðuhefðar hér á landi og ástæður þess arna, getum við væntanlega orðið sam- mála um það, að hún mætti að ósekju breytast til hins betra. Mergurinn málsins er þó máske sá að i sam- félagi okkar búa menn bæði við mun meira and- legt og efiialegt frelsi en til dæmis f ríkjum sósial- isma i A-Evrópu. Þess vegna aðhyllast flestir Islendingar fremur þá leið inn i framtíðina, að þróa þjóðfélag okkar, þjóðfélag lýðræðis og þingræðis, til meiri fúll- komnunar, fremur en að fara þá leið hins rauða alræðis, sem hvarvetna hefiir leitt til þrengri mannréttinda og lakari lífskjara. 1 þvi sambandi skal tekið undir þau orð Þórs Sigfússonar að íslend- ingum ber að fjárfesta — i ríkari mæli en nú er gert — í þekkingu og visindum, ef þeir vijja ganga til góðs götuna fram eftir vegi velferðar. ÓGLEYMANLEGIR LITIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.