Morgunblaðið - 18.03.1989, Síða 31

Morgunblaðið - 18.03.1989, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARZ 1989 31 RAÐAUGi ÝSINGAR KENNSLA Leiklistarnámskeið Hóp- og einstaklingskennsla. Innritun og upplýsingar laugardag og sunnu- dag í síma 678360. Leikhús frú Emilíu. Enskunámskeið íEnglandi Bournemouth International School býður upp á enskunám fyrir útlendinga allt árið en hefur sérstaka þjónustu fyrir ungt skólafólk (15 ára og eldri) og annað fólk í fríum yfir sumarmánuðina. Brottfarardagar í sumar eru áætlaðir 24. júní og 22. júlí þar sem skóla- gjöld og uppihald, flugferðir, kynnisferðir, leiðsögn, bækur o.fl. er innifalið í einu verði. Áratugareynsla. Traust þjónusta. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029. VEIÐI Veiðiá óskast Óska að taka á leigu á með góðri sjóbleikju- veiði í sumar. Upplýsingar í síma 98-33818 eftir kl. 19.00 á kvöldin. HÚSNÆÐI í BOÐI Orlando, Florida Til leigu einbýlishús og/eða einstaklingsíbúð. Öll þægindi. Örstutt í verslanir og helstu skemmtistaði t.d. Disney World, Sea World o.fl. Upplýsingar í símum 91-74316 og 91-11345 eftir kl. 20.00. HÚSNÆÐIÓSKAST Húsnæði óskast 150 - 200 fm. skrifstofuhúsnæði fyrir félaga- samtök óskast til kaups eða leigu. Vinsamlegast leggið inn upplýsingar á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 22. mars nk. merktar: „X - 3683“. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðja og siðasta á fasteigninni Hafnargötu 46, Seyöisfiröi, þingl. eign Lárusar Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. mars 1989 kl. 16.00. Uppboösbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Árni Halldórsson hrl., Jónas Aðalsteinsson hrl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 21. mars 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embœttisins, Hafnarstrœti 1 og hefjast þau kl. 14.00: Aöalgötu 2I, kjallara, Súðavík, þingl. eign Súðavíkurhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Aðalgötu 16, neðri hæð, Suðureyri, þingl. eign Suðurvers hf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös. Fagraholti 5, ísafirði, þingl. eign Gauts Stefánssonar, eftir kröfu inn- heimtumanns rikissjóðs, Lífeyrissjóðs rafiönaðarmanna og bæjar- sjóðs ísafjaröar. Fiskverkunarhús og beitingaskúr, Flateyri, þingl. eign Snæfells hf., eftir kröfu Fiskveiðisjóðs Islands, Brunabótafélags (slands, Byggða- stofnunar og Fiskimálasjóðs. Annað og siðara. Hjallavegi 7, Suðureyri, þingl. eign Erlings Auðunssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Orkubús Vestfjaröa. Annað og síðara. Stórholti 13, 3. hæð B, ísafiröi, þingl. eign Sigurjóns Haraldssonar, eftir kröfu Landsbanka (slands, Skrifstofuvéla hf., Lífeyrissjóðs vest- firðinga, Huga hf., Ferðaskrifst. Polaris og Micro tölvunnar. Annað og siðara. Sunnuholti 3, Isafirði, þingl. eign Sævars Gestssonar, eftir kröfu bæjarsjóös Isafjarðar. Annað og síðara. Verksmiðjuhús við Sundahöfn, (safirði, þingl. eign Niðursuðurverk- smiðjunnar, eftir kröfu iðnlánasjóös. Annað og sfðara. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurínn í Isafjarðarsýslu. ^Apglýsinga- síminn er22480 . ■ auglýsingor t*JÓNUSTA NATIONAL olíuofnar og gasvélar Viðgerðar- og varahlutaþjón- usta.' RAFBORG SF., Rauðarárstíg 1, s. 11141. Wélagslíf □ Gimli 59892037 - 1 Frl. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænavika: Almenn bænasam- koma í kvöld kl. 20.30. MJJ Lltivist Sími/símsvari = 14606 Páskaferðir Útivistar: Gönguferð til Þórsmerkur 25.-27. mars. Einstök páskaferð Slik ferð hefur aldrei verið skipu- lögð áður. Tækifæri sem gönguskiöafólk ætti ekki að sleppa. Það er ekki ökufært í Þórsmörk, en auövélt að ganga á skíðum frá Merkurbæjunum inn í Bása (25 km). Snjóbíll mun flytja farangur. Mörkin og leiöin þangað er alveg sérstök núna og óvíst að nokkur upplifi um- hverfið þannig á ný. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 3 og 5 dagar. Gist að Lýsuhóli. Brottför skírdag 23. mars kl. 9. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 19. marz: Kl. 10.30 Gullfoss - Geysir. Missið ekki af að sjá Gullfoss i vetrarbúningi. Stansað við Geysi á leið til baka. Verð kr. 1.400,- Kl. 10.30 Bláfjöll - Kleifar- vatn/skiðaferð. Gangan hefst á Bláfjallavegi eystri og þaöan verður gengið að Kleifarvatni (17-20 km). Þessi ferð er góð æfing fyrir skiðagönguferðina til Landamannalauga um páska. Verð kr. 800.-. Kl. 13 Skiðagönguferð um- hverfis Helgafell, sunnan Hafn- arfjarðar. Þægileg gönguleið. Verð kr. 600,-. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Ferðafélag (slands. Krossinn Auðbrekku 2.200 Kópavogur Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. m Útivist, Sunnudagsferð 19. mars kl. 13 Landnámsganga 7. ferð: Klóberg-Músarnes. Gengið um hina fjölbreyttu strönd Kjalar- ness. Takiö þátt í fræðandi og skemmtilegri ferðasyrpu. Nýtt fólk hvatt til að mæta. Viöur- kenning veitt fyrir góða þátttöku. Verð 800,- kr. frítt fyrir börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Allir velkomnir. Skfðagönguferð yfir Leggjabrjót fellur niður vegna ófærðar. Ger- ist Útivistarfélagar. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka3 Almenn samkoma verður á morgun, sunnudag kl. 11. Pred- ikun: Halldór Pálsson og Janet Cosshall. Barnakirkja á meðan predikun stendur. Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 20.30. Predikun: Guðni Þorvaldsson. Verið velkomin. ....SAMBAND ISLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðsvika Upphafsorð: Steinunn Pálsdóttir. Leikþáttur kristniboðshópurinn Desta. Uppboð á munum frá kristniboðsakrinum. Ræða: Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. Tindfjallaskálinn „Tindfjallasel” neðsti skálinn er ( einkaeign, en Flugbjörgunar- sveitin hefur hann á láns- og leigukjörum. Engum öðrum er helmilt að nota skálann. Eigendur. Mðfrtfo FÆST í BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Fyrsta ferming hjá Hjálpræðishemum fer fram á pálmasunnudag. Fyrsta ferming hjá Hjálpræðishernum Pálmasunnudag- klukkan 11 fer fram ( Herkastalanum f Reykjavík frrsta ferming i sögu Hjálpræðishersins hér á landi. Kapteinn Daníel Oskarsson, yfirmaður Hjálpræðishersins á íslandi, mun sjá um ferming- arathöfiiina og jafhframt stjórna hátíðarsamkomunni. Um kvöldið klukkan 20.30 fer Ræðumenn dagsins eru kapteins- fram hermannavígsla í umsjá brigad- hjónin Magna Váje og Jósteinn Niels- ers Ingibjargar Jónsdóttur og kapt- einn Daníel sér um yngri liðs- mannavígslu tveggja bama. Bamagospel-sönghópurinn mun syngja undir stjóm Ester Daníels- dóttur og margir aðrir taka þátt á þessum samkomum. en, biblíukennari f lýðháskóla Hjálp- ræðishersins á Jelöy í Noregi. Kapteinn Jósteinn mun einnig halda biblíulestur á Hemum klukkan 20. mánudagskvöld og þriðjudags- kvöld. Hlutavelta fyrir tón- listarhús Samtökin um byggingu tónlist- arhúss hafa tvöfaldast að félaga- tölu síðustu vikur, eftir að her- ferð var sett á laggirnar til efl- ingar samtökunum. Fyrir voru 2000 manns í umræddum sam- tökum, en annar eins fjöldi hefiur nú bæst við. Herferðinni átti að ljúka um síðustu mánaðamót, en skilafrestur á félagaiistum hefur verið framlengdur til næstu mán- aðamóta. Á föstudaginn hófst hlutavelta í Kringlunni á vegum samtakanna og stendur hún til 22. mars. Þá stendur yfir í Kringlunni þessa dag- anna skyndihappadrætti og í dag laugardag, syngur bamakór Kárs- ness undir stjóm Þómnnar Bjöms- dóttur. Hefst söngurinn klukkan 15.00, en mönnum gefst kostur að skrá sig í samtökin á staðnum. Konur og fotlun Þrítugasti alþjóðadagur fatl- aðara er 19. mars og að þessu sinni verður hann haldinn undir einkunnarorðunum „konur og fötlun“. Alþjóðasamtök fatlaðra hafa um árabil helgað sér þriðja sunnudag ár hvert til að minna á hagsmuna- mál og baráttu fatlaðra. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra á íslandi eiga aðild að alþjóðasamtökunum. Opið í Sunnuhlíð Sunnuhlíðarsamtökin bjóða öllum bæjarbúum i Kópavogi til opins húss í tilefni af 10 ára af- mæli samtakanna i dag, laugar- dag, klukkan 15. Það verður afmælisstemmning á staðnum. Skólahljómsveit Kópa- vogs, bamakór Kársnesskóla, ræð- ur, ávörp , kaffi, kökur o.fl. 1989 M. ATLSTÝRI BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG fylHEKLA HF ntó • j Lavgavegi 170 172 Simi 695500 KR.86S.000.-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.