Morgunblaðið - 22.03.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.03.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989 í DAG er miðvikudagur 22. mars sem er 81. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.34 og síðdegisflóð kl. 18.52. Sól- arupprás í Rvík. kl. 7.21 og sólarlag kl. 19.50. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 1.17. (Almanak Háskóla íslands.) Verið því eftirbreytendur Guðs, svo sem elskuð börn hans. (Efes. 5,1.) 1 2 3 I4 ■ 6 1 I ■ U 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 heiðra, 5 með tölu, 6 fiska, 7 aðgæta, 8 nemur, 11 til, 12 missir, 14 kroppi, 16 fuglanna. LÓÐRÉTT: — 1 hlaðana, 2 poki, 3 fæða, 4 dreifa, 7 á litinn, 9 pipur, 10 líkamshlutinn, 13 spil, 15 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 siglan, 5 rá, 6 áfangi, 9 las, 10 rt, 11 ml, 12 sóa, 13 öldu, 15 ull, 17 dollan. LÓÐRÉTT: - 1 skálmöld, 2 gras, 3 lán, 4 neitar, 7 fall, 8 gró, 12 sull, 14 dul, 16 la. FRÉTTIR________________ HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un. í fyrrinótt var hvergi hart frost á landinu, aðeins 5 stig uppi á hálendinu og mest 4 á Iáglendinu, t.d. á Gjögri. Hér í Reykjavík var frostið 3 stig um nóttina og óveruleg úrkoma. Aftur á móti snjóaði duglega á Akureyri, rúmlega 20 mm úrkoma mældist eftir nótt- ina. Þess var getið að ekki hefði séð til sólar hér í höf- uðstaðnum í fyrradag. Snemma í gærmorgun var frostið 34 stig vestur í Iq- aluit, 16 stig í Nuuk, við frostmark í Þrándheimi, tveggja stiga hiti í Sund- svall og Qögur stig austur í Vaasa. EINMÁNAÐARSAM- KOMA. í gær hófst ein- mánuður. Þar með er hafinn síðasti mánuður vetrar, segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Ennfremur segir að fyrrum hafí á fyrsta degi einmánaðar verið lögboðin einmánaðar- samkoma allra hreppsbúa. Nafnskýringin sjálf er óviss. HÁSKÓLINN, Akureyri. Menntamálaráðuneytið augl. í nýlegu Lögbirtingablaði lausa stöður við Háskólann á Akureyri. Um er að ræða stöðu rektors og stöðu skrifstofústjóra. Umsóknar- frestur er settUr til 5. apríl. nk. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin i dag, miðvikudag, á Hávalla- götu 14 kl. 17-18. ITC-Melkorka heldur næsta fund sinn hinn 29. þ.m. Verð- ur hann í Gerðubergi kl 20. Fundurinn er öllum opinn. VÍÐISTAÐASÓKN. Starf aldraðra. Opið hús í dag, mið- vikudag, kl. 14. Skemmtidag- skrá og kaffiveitingar. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom togarinn Aðal- vik og fór í slipp. Þá fór Gyllir á veiðar og nótaskipið Pétur Jónsson. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom snögga ferð inn til að taka ís og fór strax út aftur. í gær kom Stapafell af strönd og fór aftur í ferð samdægurs. Kyndill fór á ströndina. Mánafoss kom af strönd. Togarinn Freyja kom inn til löndunar og togarinn Viðey kom úr söluferð. Erl. frysti- skip á vegum SÍS, Nidaros, fór út. Væntanlegt var Græn- landsfarið Nungu Ittuk og átti að halda áfram til Græn- lands samdægurs. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom inn til löndunar togarinn Haraldur Böðvars- son. Til veiða fóru togaramir Oddeyrin og Víðir. Frysti- skipið Polar Nanok fór í gær. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Örn Johnson flugmað- ur fór í gær austur í Landeyjar á þýsku flug- vélinni „Klem“ til að sækja sjúkling, Sigurð Þorsteinsson bónda á Kúhól. Lagði flugvélin af stað um kl. 10 árd. og var komin aftur um kl. 14. Var Sigurður fluttur á Landspítalann. Flugið að austan hafði tekið 52 mínútur. MINNINGARKORT FÉL. nýrnasjúkra hefur minningarkort sín til sölu á þessum stöðum: Árbæjarapó- teki í Hraunbæ, Blómabúð Michelsens í Lóuhólum, Stef- ánsblóm Njálsg. 65, Garðs Apótek Sogavegi, Kirkjuhús- inu Klapparstíg, Holta Apó- teki. Einnig hjá þeim Jónínu s. 79975 og Unni s. 23983. MINNINGAKORT Sfyrkt- arsjóðs barnadeildar Landakotssptitala hefur lát- ið gera minningarkort fyrir sjóðinn. Minningarkortin eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágrannabæj- um: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- téki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Selt- jamamess, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru, Seltjamamesi og Blómavali, Kringlunni. Einnig era þau seld á skrifstofu og bamadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. STYRKTAR- og minning- arsjóður Borgarspítalans. Minningarkortin eru til sölu í anddyri spítalans kl. 8-20, um helgar 12-19. Sími 696600. Minningargjafir eru inn- heimtar með gíróseðli. Harðorð yfirlýsing Grænfriðunga lesin upp eftir sýningu á „Lífsbjörg, (Norðurhöfum": Ætla í skaðabótamál ,°GrMuMC> Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. mars til 23. mars, aö báðum dög- um meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmiavandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122, Fólagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiað8toð Orators. ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennáathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. MS-fólag ÍBlandc: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamóliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræði8töðin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Frótta8endingar R.Ú.V. til útlanda daglega ó stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur « Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fróttir liðinnar viku. ís- lenskur tímí, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftall Hrlngsina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kot88pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hoilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- Iækni8hórað8 og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahús- ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókosafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn oru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. U8ta8afn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. LÍ8ta8afn Einare Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 86—21840. Siglufjörður 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbaejarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafollssvoit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Koflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamoss: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.