Morgunblaðið - 22.03.1989, Síða 29

Morgunblaðið - 22.03.1989, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989 29 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Frá blaðamannafundinum, Garðar Sverrisson, Víglundur Þorsteinsson, Theódór Halldórsson og Hrafii Sigurðsson stjórnarmaður í SL. Skeyti frá Aldi til SL: Hættum að selja rækju vegna þrýstings frá grænfriðungum SÖLUSAMTÖKUM lagmetis barst í gærmorgun skeyti fi-á hr. Thie- man innkaupastjóra Aldi. í því segir hann orðrétt: „Þá ákvörðun okkar að selja ekki islenskar rækjur höfum við rökstutt rækilega í bréfi sem þið hafið þegar fengið. Það er fyrst og fremst aukinn þrýstingur á opinberum vettvangi (Greenpeace) sem varð þess vald- andi að við ákváðum að selja ekki íslenska rækju.“ Skeyti þetta var kynnt á blaðamannafundi sem Félag íslenskra iðnrekenda efiidi til í framhaldi af þeim yfírlýsingum Jóns Sæmundar Siguijónssonar að Aldi hefði hætt kaupum á rækju vegna gæðavandamála. í skeytinu segir ennfremur: „Þið Langholtskirkja; Færeyskir tónleikar KAMMERKÓR Þórshafhar í Færeyjum heldur tónleika i Langholtskirkju á föstu- daginn langa, kl. 16 síðdeg- is. Kórinn er staddur hér- lendis í tengslum við opin- bera heimsókn bæjarfull- trúa Þórshafnar til Reykjavíkur. Kórinn hóf starfsemi sína fyrir fjórum árum og er skip- aður á fjórða tug söngvara. Þetta er önnur utanlandsför kórsins. Árið 1986 söng kór- inn m.a. í tónlistarhöllinni í Tívolí í Kaupmannahöfn og í dómkirkjunni í Hróarskeldu. Stærsta verkefni kórsins til þessa er uppfærsla á Jóhann- esarþassíu Bachs. Söngskrá kórsins að þessu sinni er fjöl- breytt, jafnt lög frá Norður- löndunum sem sígild kórverk og nútímaverk. Stjórnandi Kammerkórs Þórshafnar, Ólafur Jökladal, lauk meistaraprófi frá Kaup- mannahafnarháskóla og hefur meðal annars numið kór- og hljómsveitarstjóm hjá John Höjbye. Ólafur hefur starfað sem kennari í hljómlistarfræð- um, söng og píanóleik við kennaraskóla Færeyja og við Tónlistarskóla Þórshafnar frá 1984. Þorskur 45,50 30,00 Þorskurfósl.) 45,00 42,00 Ýsa 50,00 45,00 Ýsa(óst) 35,00 35,00 Ufsi 20,00 19,00 Karfi 29,00 24,50 Steinbítur 17,00 15,00 Langa 15,00 15,00 Lax 310,00 286,00 Þorskur 45,00 32,00 Þorsk(sl.dbt) 30,00 30,00 Þorsk(ósl.1n.) 40,00 36,00 Þorsk(siginn) 123,00 115,00 Ýsa 67,00 51,00 Ýsa(óst) 66,00 35,00 Ýsa(umál) 20,00 20,00 Karfi 30,00 29,00 Ufsi 22,00 19,00 Steinbítur 8,00 8,00 Langa 19,00 19,00 Lúða 430,00 280,00 Skarkoli 29,00 29,00 Skata 90,00 90,00 Skötuselur 175,00 175,00 Hnísa 15,00 15,00 Rauðmagi 70,00 54,00 Hrogn 155,00 140,00 vitið að við kvörtuðum yfir gæðum í nokkrum sendingum. Við þessum kvörtunum var brugðist á viðunandi Meðal- Magn Heildar- verð (lestir) verð (kr.) 44,97 7,319 330.516 44,31 10,159 450.173 46,44 23,500 1.091.251 35,00 0,090 3.168 19,22 23,486 - 451.333 26,47 62,325 1.650.130 15,03 5,068 76.156 15,00 0,431 6.466 299,38 0,133 40.027 30,92 132,543 4.099.220 44,25 56,737 2.510.338 30,00 0,243 7.290 38,97 8,546 333.010 118,94 0,244 29.022 57,54 35,380 2.035.695 60,97 0,074 4.512 20,00 0,328 6.560 29,57 13,081 386.768 20,67 10,340 213.697 8,00 0,953 7.624 19,00 0,685 13.015 347,59 0,345 119.920 29,00 0,047 1.363 90,00 0,136 12.240 175,00 0,102 17.850 15,00 0,052 780 67,41 0,316 21.301 140,75 0,660 92.895 45,32 128,295 5.814.400 hátt, eins og góðum kaupmönnum sæmir, og vorum við ánægðir með þau viðbrögð. Sú ákvörðun að hætta að selja þessa ákveðnu vöru er í raun og veru kvörtunum algerlega óviðkomandi." Vegna yfirlýsinga Jóns Sæmund- ar var útkoma lagmetisrannsókna á árunum 1988 og 1989 kynnt af Garðari Sverrissyni forstöðumanni tæknideildar SL. Hjá honum kom fram að á hverju ári fara fram á þriðja þúsund rannsóknir á lagmeti frá 10 aðildarverksmiðjum SL. Af þeim annast Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins 6 verksmiðjur en tæknideildin 4. í ljós kom að af 2.284 sýnum sem Garðar tók á fyrr- greindum árum reyndust 6 ósölu- hæf með öllu eða 0,27% sýnanna. Á fundinum kom fram að SL hafði á síðasta ári og þessu lent í gæðavandamálum. Þar er helst til að telja rækju sem reyndist með grænum blettum. Aldi kvartaði undan þessu 15. nóvember 1988 og hóf víðtæka skoðun í verslunum sínum. í framhaldi af henni voru 3.800 kassar endursendir til ís- lands. Til samanburðar má geta þess að árssalan til Aldi nam um 100.000 kössum. Við skoðun kom i ljós að hinir grænu blettir voru blaðgræna sem stafaði af æti rækj- unnar. Einungis var um útlitsgalla að ræða og með öllu skaðlausan neytendum. Fjögur önnur tilvik þar sem gæðavandamál komu upp voru rak- in á fundinum. í mars 1988 kom í ljós að hluti af sendingu frá Niður- suðuverksmiðjunni á Isafirði reynd- ist með saumgalla, það er of lítið grip á loki dósar. I júlí sama ár var gámur frá sömu verksmiðju til Aldi Sud opnaðar og gaus þá upp ýldu- lykt_ og var hann strax endursend- ur. í ljós kom að ýldulyktin stafaði ekki af rækjunni heldur hafði gám- urinn verið notaður áður undir fisk- útflutning og láðst hafði að hreinsa GUÐNÝ Guðmundsdóttir, fiðlu- leikari, og Delana Thomsen, píanóleikari, munu halda tón- leika í sal Grunnskólans i kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 21. Á efnisskránni verða eingöngu verk eftir Beethoven. Tónleikarnir hefjast á fiðlukonsert op. 61 og hann nægilega. Rækjan var síðan send aftur til Þýskalands í öðrum gámi. Þriðja tilfellið var sending frá Arctic hf. til Aldi Sud þar sem um of lítið grip var að ræða. Sýni úr gámnum voru rannsökuð í Þýska- landi og fundust staflaga bakteríur í einni dós. Þessi gámur fór aldrei til Aldi Sud en þeir fengu upplýsing- ar um rannsóknina frá þeim sem framkvæmdu hana. Fjórða tilfellið kom svo upp núna í mars er Aldi kvartaði undan ein- kennilegri lykt af rækju. Ekki ligg- ur neitt fyrir um eðli þessarar kvört- unar og hún ekki talin umfangsmik- il. Það að kvörtun komi núna löngu eftir að samningum hefur verið rift helgast af því að Aldi Sud ákvað að taka til sín það magn sem sam- ið hafði verið um til 1. maí nk. Víglundur Þorsteinsson formað- ur FII segir að þrátt fyrir þessi gæðavandamál standi það eftir sem 'áður að Þýskalandsmarkaður loka- aðist vegna aðgerða grænfriðunga. Af þeim 8 verslanakeðjum sem keyptu rækju af okkur eru aðeins tvær eftir og allar hafa þær gefið sömu skýringar á þvi að hætta að kaupa af Islendingum aðgerðir grænfriðunga. Víglundur segir að glötuð fram- legð íslenskra verksmiðja vegna hrunsins á Þýskalandsmarkaði sé 250-280 milljónir króna á ári. Ljóst liggur fyrir að nokkrar verksmiðj- anna geta ekki staðið undir þessu tjóni og gjaldþrot blasi við. Aðspurðir um hvort þær ætluðu að fara í mál við Jón Sæmund vegna þessara ummæla hans svaraði Theódór Halldórsson framkvæmda- stjóri SL því til, að slíkt þjónaði engum tilgangi og vildu þeir eiga sem best samskipti við stjómvöld. Víglundur bætti því við að afsökun- arbeiðni af hálfu þingmannsins væri við hæfi. Á fundinum var kynnt bréf frá sjávarútvegsráðuneytinu þar sem fram kemur að Jón Sæmundur hafi farið utan til að kynna málstað ís- lendinga í hvalamálinu og til við- ræðna við fulltrúa grænfriðunga. Síðan segir: „Frásagnir í íjölmiðlum af fundi með innkaupastjóra Aldi em á eigin ábyrgð Jóns Sæmundar Sigurjónssonar." mun Guðný fjalla um sögu og upp- byggingu verksins. Þá flytja þær rómönzu í F-dúr og að lokum sónötu op. 30 nr. 2 í c-moll. Tónleikamir eru á vegum Tón- listarskóla ísafjarðar og rennur all- ur ágóði af þeim í byggingarsjóð skóláns.’ Kapteinn Kapteinn Magna Váje. Jósteinn Nielsen. Páskamót Hjálpræðis- hersins HIÐ árlega páskamót Hjálp- ræðishersins sem einkum er ætlað unglingnm, verður í ár haldið að Botni í Eyjafirði og á Akureyri. Aðalgestir og kennarar mótsins em hjónin Magna Váje og Jósteinn Nielsen, kapteinar, en þau störfuðu fyrir nokkmm ámm hér á landi. Kapteinn Jósteinn er Biblíukennari við Lýðháskóla Hjálpræðishersins á Jelöya við Moss í Noregi. Hann ber ábyrgð á Biblíu— og söngkennslu á mótinu, en kapt- einn Magna mun kenna lát- bragðsleik og drama. Mótið hefst að Botni í Eyja- firði miðvikudaginn 22. mars. Opinberar samkomur verða haldnar í samkomusal Hjálp- ræðishersins á Hvannavöllum 10, Akureyri, föstudaginn langa og páskadag. Annan í páskum verður hald- in lofgjörðarsamkoma í Her- kastalanum í Reykjavík. Verð- ur það síðasta samkoma sem þau hjónin Jósteinn og Magna, kapteinar, munu taka þátt í hér á landi f þetta sinn. Píanókonsert Beethovens í tónlistardómi Ragnars Bjömssonar í Morgunblaðinu sl. laugardag um sinfóníutón- leika féll niður heiti verksins, sem Gísli Magnússon píanóleik- ari lék einleik í. Það var píanó- konsert nr. 4 eftir Beethoven. Hlutaðeigendur em beðnir velvirðingar á þessum mistök- um. _____t ,______ Jónas Ingi- mundarson leikur í Skagafirði JÓNAS Ingimundarson pianóleikari mun í kvöld, miðvikudagskvöld, halda tónleika í Miðgarði, Skaga- firði, og heQast þeir klukkan 21. Tónleikamir era á vegum Tónlistarfélags Skagafjarðar en það hefur á undanfömum áram staðið fyrir tónleikahaldi í héraðinu. Jónas mun flytja verk eftri Schubert, Appassionata, só- nötu eftir Beethoven, Dag von- ar eftir Gunnar Reyni Sveins- son, svo og Mazurka eftir Chop- in og Ungverska Rapsódíu eftir Liszt. Tónleikar þessir verða end- urteknir á vegum félagsins í Félagsheimilinu á Hofsósi á skírdag klukkan 14. Dorgveiði- keppni í Kjós Dorgveiðikeppni verður haldin um páskanna á tjörn- inni f Hvammsvík f Kjós, þar sem Laxalón er með regn- bogasilungseldi. Það eru Laxálón, Verslunin Veiðivon og Sportveiðiblaðið sem standa að keppninni. Keppnin stendur yfir alla hátíðardaganna, frá fimmtu- degi til mánudags og verða veitt verðlaun fyrir stærsta fískinn sem veiðist og mestu veiðina. Verðlaun verða vegleg. Samtals Selt var úr Gylli fS og Þrymi BA. f dag veröur selt úr netabátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 55,50 45,50 53,41 20,474 1.093.483 Þorskur(óst) 57,50 40,00 48,33 12,631 610.517 Ýsa 80,00 25,00 49,80 9,871 491.644 Ýsa(óst) 80,00 29,00 55,26 3,733 206.271 Karfi 26,50 15,00 22,16 12,007 266.085 Ufsi 18,00 7,00 13,35 11,544 154.068 Ufsi(óst) 8,00 8,00 8,00 0,460 3.682 Steinbítur 16,00 8,00 14,68 0,091 1.336 Steinbítur(óst) 15,00 15,00 15,00 0,057 855 Hlýri(óst) 8,00 8,00 8,00 0,159 1.272 Skarkoli(óst) 43,00 35,00 41,81 2,803 117.189 Langa 20,50 17,00 19,91 4,098 81.596 Langa(óst) 20,00 20,00 20,00 0,645 12.900 Lúða 295,00 160,00 204,16 0,426 87.052 Lúða(óst) 270,00 270,00 270,00 0,037 10.125 Keila 14,00 10,00 13,78 1,532 21.130 Keila(óst) 12,00 7,00 7,42 1,014 7.523 Skata 70,00 63,00 65,28 0,046 3.003 Skata(óst) 70,00 68,00 68,11 0,514 35.008 Skötuselur 355,00 355,00 356,00 0,021 7.491 Háfur 16,00 16,00 16,00 0,034 544 Rauðmagi 50,00 50,00 50,00 0,110 5.500 Samtals 39,18 82,810 3.244.539 Selt var aöallega úr Skarfi GK, Hörpu GK, Má GK, Eldeyjar- Boða GK og Farsæli GK. f dag veröa meðal annars seld um 30 tonn af þorski, ýsu, löngu og keilu úr Eldeyjar-Hjalta GK. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 21. mars. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta verð verö Samtals Selt var aöallega úr Oddeyrinni EA, Haraldi Böðvarssyni AK og frá Mánalaxi. f dag veröa meðal annars seld 40 tonn, aðal- lega af þorski, ýsu, ufsa og karfa, úr Haraldi Böðvarssyni AK. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík ísafiörður; Beethoven-tónleikar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.