Morgunblaðið - 22.03.1989, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.03.1989, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989 Uppsveitir Árnessýslu: Bleilgueldi gef- ur góða raun Selfossi. TILRAUNIR I uppsveitum Árnessýslu með eldi á bleikju i mat- fiskstærð eru langt komnar og lofa góðu. Gerð er könnun á þvi hvort eldi á bleikju geti verið raunveruleg aukabúgrein hjá bænd- um. Kannað er hvort ala megi bleikju þar sem ekki er jarðhiti fyr- ir hendi, heldur eingöngu lindarvatn, svo og hvort mögulegt sé að nota sólina til að hita eldisvatnið. Magnús Jóhannsson fiskifræð- ingur. Tilraun þessi er sameiginlegt verkefni Veiðimálastofnunar, Bún- aðarsambands Suðurlands, Veiði- félags Ámessýslu og Búnaðarfé- lags íslands. Tilraunin fer fram í fiskeldisstöðinni Laugalaxi við Laugarvatn, á Spóastöðum og að Tungufelli í Biskupstungum. Til- raun þessi hófst 1987 með töku klakfisks úr Brúará og er seiðaeldi tilraunarinnar að ljúka. Áformuð verklok eru í árslok 1989. Að sögn Magnúsar Jóhannsson- ar fiskifræðings, sem hefur umsjón með tilrauninni, hefur tilraunaeldið gengið vel. Nú í vor verða settir upp tilraunahópar i Þorlákshöfn og i Brekku I Biskupstungum og bleikjan alin í matfiskstærð sem er eitt kiló. í lokaþætti tilraunar- innar verða settir upp samanburð- arhópar sem verða aldir í mismun- andi söltu vatni. Við slátrun verða Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Þorfinnur Þórarinsson bóndi á Spóastöðum handleikur nokkur bleikjuseiði sem eru i eldisstöð hans. svo bragðgæði könnuð ásamt öðru. Magnús sagði tilraunina hafa gengið vel. Erfitt væri að frum- fóðra bleikjuna þvi hún væri mun viðkvæmari en laxinn og hitastig skipti miklu máli. Hópar sem voru aldir við 6-7 gráðu hita gáfu bestan árangur. Hann kvaðst eiga von á því ef þetta yrði aukabúgrein hjá bændum að best væri að frum- fóðrun væri á hendi fárra en síðan gætu fleiri farið í seiðaeldi og matfiskeldið þvi það væri auðveld- ara. Bleikjan sýnir athyglisverðan vöxt við fremur lágt hitastig sem staðfestir tilraunir erlendis. Magn- ús sagði tilraunina ekki komna á það stig að hægt væri að segja til um hagkvæmni eldisins sem bú- greinar. Að lokinni slátrun í haust og könnun markaða væri unnt að segja til um slíkt. —Sig. Jóns. Ástæðan fyrir gagnrýni á gúmbáta er þekkingarleysi - segir Páll Guðmundsson hjá Siglingamálastoftiun „ÉG VONA að það sé algjör und- antekning að sjómenn þekki lítið til eigin öryggismála. Undanfarin ár hefur verið unnið mikið að fræðslu á þessu sviði og hver sjó- maður á að eiga greiðan aðgang að upplýsingum, til dæmis um gúmbjörgunarbáta," sagði Páll Guðmundsson, yfirmaður skipa- eftirlits Siglingamálastoínunar. Páll benti á að Siglingamálastofn- un hefði fyrir nokkrum árum gefið út bækling um notkun gúmbjörgun- arbáta og sent hann um borð í hvem þilfarsbát á landinu. Þá ættu einnig að vera um borð í hveijum slíkum bát tvö veggspjöld sem útskýra notk- un björgunarbátanna. Páll sagði, að þar sem nýlega hefði komið fram þekkingarleysi sjómanna á notkun gúmbjörgunarbáts, væri brýnt að ítreka nokkur atriði. „Sjómennimir gagnrýna að stigar hafi verið hnýttir saman I miðjum bát og því ekki komið að gagni," sagði hann. „Þama er um misskiln- ing að ræða. Utan á bátnum er stigi, en stigamir inni í bátnum eiga að auðvelda mönnum að draga sig upp í hann með handafli. Þá nefndu þeir að neyðarljós inni f bátnum hefði verið allt of dauft. Rafhlaðan í ljósinu er fyrst og fremst ljósgjafí fyrir peru uppi á bátnum, en um borð er að finna vasaljós. Loks skal nefna, að þeir kvörtuðu undan bitlausum hníf. Til þessa hefur verið notuð aðferð sem heitir „Schlumberger“-aðferðin, en að sögn Knúts þykir hún hafa sem notaður er til að skera á fang- alínuna, sem bindur gúmbát við skip. Engin vandkvæði em á að skera strekkta línu með hnífnum og hann má ekki vera beittari, því annars gæti hann skemmt gúmbátinn." Sjómennimir gagnrýndu einnig að línur frá gúmbjörgunarbát hefðu all- ar verið eins og þeir því ekki vitað hver þeirra var fangalínan. „Ef sjó- STARFSEMI Orkustofnunnar var í meiri lægð á árinu 1988 heldur en nokkru sinni fyrr síðustu tíu árin. Þannig drógust unnin dags- verk saman um 15,8 prósent, eða úr nálægt 120 stundum árið 1987 i 101 í fyrra. Og samkvæmt raun- virði lækkuðu útgjöld stofimnar- innar um 22 prósent á þessum árum, en fjárveitingar 1988 námu 191 milljónum i fyrra á móti 179 milljónum 1987. Margir starfe- ýmsa vankanta, sérstaklega í saman- burði við TEM-aðferðina. Hin síðar- nefnda hefur reynst prýðilega hér á menn kynna sér reglur um notkum björgunarbáta á slíkur ruglingur ekki að geta orðið," sagði Páll. „Þessi atriði öll koma skýrt fram í fræðslu- mynd, sem Siglingamálastofnun lét gera og var síðast sýnd í sjónvarpi þann 23. febrúar. Myndina geta sjó- menn fengið lánaða. Loks má nefna, að Slysavarnafélag íslands hefur til umráða 10 björgunarbáta, sem menn stofnunarinnar voru látnir hætta störfum i sparnaðarskyni í Iok 1987 og stórlega var dregið úr yfirvinnu þeirra sem eftir voru snemma árs i fyrra. Auk þess sem dregið var úr endurmenntun starfeliðs og Orkustofhun þrengdi að sér í húsnæði. Með þessum aðgerðum og öðrum tókst að breyta neikvæðum höfuðstól í árs- lok 1987, er nam 1,6 prósent af tekjum þess árs, í jákvæðan höfuð- en er dýr landi og stórlega dregið úr vinnu- stundafjölda á einstökum verkum miðað við ef gamla aðferðin hefði verið viðhöfð. Munar þar ótrúlega miklu. TEM-tækin eru hins vegar dýr og til þessa hefur Orkustofnun ekki getað fest kaup á slikum tælg- um að sögn Knúts vegna samdráttar í starfsemi sinni. Hafa TEM-tækin til þessa verið leigð erlendis frá með æmum tilkostnaði áhafnir geta fengið til æfinga. Því miður mun ekki vera algengt að áhafnir óski eftir því.“ Páll Guðmundsson sagði að sjó- menn yrðu að kynna sér skip sín og björgunarbúnað. í framtíðinni yrði ef til vill sett sú regla að enginn sjó- maður fengi að fara til starfa um borð í skipi, nema hafa áður fengið ákveðna fræðslu um öryggismál. Þangað til yrðu menn að afla sér þekkingar á eigin spýtur og til þess væru næg gögn og tækifæri. stól í árslok 1988, er nam 2,4 pró- sentum af tekjum það ár. Þetta kom fram í máli Jakobs Björnsson- ar orkumálastjóra á ársfundi Orkustofnunnar sem haldinn var í gær. Á fundinum kom jafn framt fram, að Orkustofnun tókst vart á hendur nýtt verkefni, heldur var reynt að halda áfram með eldri verkefni. Það var „einkennandi“ fyrir starfsemina á árinu eins og Jakob komst að orði. Þannig voru rannsóknir á einstökum virkjunarstöðum vatnsorku mikið til í biðstöðu á árinu vegna takmark- aðra fjárveitinga og óvissu um mark- að fyrir raforku til orkufreksiðnaðar. Eitt helsta verkefni síðasta árs var athugun á skilyrðum til fiskeldis í Borgarfirði, undir Jökli, í nágrenni Húsavíkur, í Öxarfirði, í Vestur Skaftafellssýslu, á sunnanverðum Reykjanesskaga og á Garðsskaga. Var einkum athugað hvaða mögu- leikar væru á því að ná í sjó til matfiskeldis þar sem hraun ganga í sjó fram. Mikil gögn liggja fyrir og er unnið úr þeim þessi misserin. Þá var haldið áfram rannsóknum á nátt- úrulegum skilyrðum til fiskeldis víðs vegar um land og fékkst til þess Guðrún Helga- dóttir: Starfeaðstaða þingmanna mjög slæm „ÞETTA er alveg rétt hjá Kristni, starfeaðstaða þing- manna er Iangt undir því sem krefjast verður,“ sagði Guðrún Helgadóttir, forseti sameinaðs þings, þegar Morgunblaðið leit- aði álits hennar á bréfi Kristins Péturssonar, alþingismanns, til forseta Alþingis, þar sem hann óskar eftir því að gerðar verði endurbætur á starfsaðstöðu þingmanna. „Fyrir menn sem eru utan að landi er aðstaðan fyrir neðan allar hellur. Oft þurfa menn að dveljast í þinginu 16-18 tíma og hafa ekki einu sinni að- stöðu til fara í bað, skipta um skyrtu eða leggja sig. Auðvitað eiga menn að hafa aðstöðu til þess. Við Reykvíkingar komumst heim til okkar en þeir utan af landi eru ekki öfimdsverðir.“ Guðrún Helgadóttir sagði forseta Alþingis nú vinna að því bæta starfsaðstöðu þingmanna. „Ætli sé til sá fulltrúi í þessu landi sem er ekki með ritara eða aðstoð? Það fer allt of stór hluti af tíma þingmanna í handavinnu eða söfnun upplýs- inga. Þingmenn hafa lítinn tíma til að hugsa vegna allra aukaverkana sem við verðum að vinna þar sem svo lítil aðstoð er við þingflokkana." Taldi hún þetta af hluta til stafa af hræðslu þingmanna við að krefj- ast bættrar aðstöðu og svo kæmi einnig til gjörsamleg lítilsvirðing þjóðarinnar á þeim störfum sem þingmenn væru að fást við. Alþingi væri líka gömul stofnun sem hefði um langt skeið verið rekin á sama hátt og þegar þingið sat einungis brot úr ári. Þróuninni hefði ekki verið fylgt. Guðrún sagði þessa stundina 'unnið að því að endurskipuleggja stofnunina og deildarskipta starfs- liðinu þannig að menn hefðu af- markaðri verkefni og meiri ábyrgð á því sem þeir væru að gera. Þá væri verið að kanna möguleikann á því að kaupa Hótel Borg. Ef af því yrði fengist langþráð aðstaða fyrir þingmenn, fundarhergbergi og annað þess háttar. sérstök fjárveiting frá Alþingi. Þetta var þriðja árið sem Orkustofnun vinnur að þessu verkefni, en hér er um að ræða könnun á nýjum nýting- armöguleikum jarðhitans því að allt fískeldi á íslandi byggist beint eða óbeint á notkun jarðhita. í ársskýrslu Orkustofnunnar kem- ur fram, að helsta verkefnið á jarð- hitasviðinu hafi verið samvinna við Samband (slenskra hitaveitna um að koma á fót betra eftirliti hitaveitna með vinnslu þeirra á jarðhita. Einnig var unnið að því í samvinnu við hita- veitur og Iðnaðarráðuneytið að afla mælinga á notkun jarðvarma til mis- munandi nota og einnig var haldið áfram að vinna að þróun aðferða í svokallaðri forðafræði jarðhitans. Auk þessa má geta þess, að Orku- stofnun annaðist á árinu úrvinnslu endurkastsmælinga á Hatton-Roc- kallsvæðinu sem Islendingar, Færey- ingar og Danir standa sameiginlega að. Og fyrir Orkuspámefnd og elds- neytishóp nefndarinnar var gerð spá um notkun íslendinga á eldsneyti allt til ársins 2015. Spáin tekur til allrar eldsneytisnotkunar í fslenskum þjóðarbúskap. Jarðhitaleit og kortlagning- jarðsjávar: Ný tækni lofar góðu Orkustofnun hefur verið að reyna nýja aðferð við jarðhitaleit og kortlagningu jarðsjávar allra sfðustu árin. Að sögn Knúts Árnasonar eðlisfræðings þjá Orkustofnun er aðferðin skammstöfuð TEM eftir transient electro magnetic og byggist á því að búa til breytilegt segul- svið með því að senda rafstraum í vírlykkju á yfirborði jarðar. Segul- sviðið spannar strauma í jörðinni og með þvi að nema segulsviðið frá þessum jarðstraumum fást upplýsingar um viðnámið undir lykkjunni. Ársfundur Orkustoftiunnar: Mikill samdráttur einkenndi starf- semi stofiiunnarinnar starfeárið 1988

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.