Morgunblaðið - 22.03.1989, Side 42

Morgunblaðið - 22.03.1989, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989 fclk í fréttum BOB GELDOF NAUÐSYN BRYTUR LOG ÆT Irska rokkstjaman Bob Geldof, i I sem heimsfrægur varð fyrir að efna til Live Aid-tónleikanna til að safna fé handa hungruðum í þriðja heiminum, var nýlega sak- aður um brot á umferðarlögum í Englandi. Hann var stöðvaður fyrir að hafa ekið á 160 km hraða. Geldof var á ferð á hraðbraut ásamt bamshafandi konu sinni og fimm ára dóttur. „Þeir sem eiga böm og ófriska konu vita að á hraðbrautum getur skyndilega komið upp brýn þörf enda þótt langt sé í næsta salemi," sagði tónlistarmaðurinn í bréfi sem hann sendi yfirvöldum í smáborg- inni Stroud þar sem mál hans var tekið fyrir. „Ég get ekki haft neina stjóm á þiýstingnum sem átta mánaða gamalt fóstur veldur á blöðruna." Dómarinn tók ekki tillit til þessara málsbóta og dæmdi tillitsama eiginmanninn í 90 punda (8.000 kr.) selrt. Svíar hafa eignast sína eigin Marilyn Monroe eins og sést á meðfylgjandi myndum. Þeir segja það hámóðins nú að líkjast Marilyn og klæðast ögrandi fötum en þó einföldum. Smárósótt mynstur, galla- buxur og einfaldar skyrtur eiga upp á pallborðið hjá sænskum stúlkum þessa dagana. Mikaela Monroe er slá- andi lík Mariljm eða svo segja menn og hefur þar að auki sömu málin 90-60-90! Mikaela þessi er kennari og helstu áhuga- málin eru leiklist og kvik- myndir. Hennar stærsti draumur er að leika í kvik- mynd um líf gyðjunnar sjálfrar. Af myndunum að dæma tekur hún sig vel út í gervi Monroe. HÚÐFLÚR RONALD REAGAN vmsælastur Ronald Reagan veit ekki af því en andlit hans prýðir húð margra þar vestra. Fyrrum for- seti Bandaríkjannaþykir vinsæl- asta mynd- efnið sem menn velja að láta húðflúra á sig. Það eru æ fleiri sem hafa einhver slík listaverk _________________j á kroppnum Ronald Rcagan. Og þá Ser- staklega hafa vinsældir húðflúrs aukist meðal kvenna. Bob Geldof ásamt eigin- konu og dóttur. Tónlistarmað- urinn bjargaði konunni frá hneisumeðþvi aðakaá 160 km hraðaánæsta salerni. COSPER ÖPIB COSPER Það var þó gott að billinn sem ók á þig, sky ldi ekki skemmast

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.