Morgunblaðið - 22.03.1989, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 22.03.1989, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1989 35 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hrútur ogLjón Hrútur (22. mars — 19. apríl) og Ljón (23. júlí — 23. ágúst) eru um margt líkir persónu- leikar sem sjá heiminn líkum augum og þurfa að fást við svipuð mál til að viðhalda lífsorku sinni. Samband þeirra á því að geta verið gott. Þar sem bæði eru skap- stór og sjálfstæð, hafa sterkt ég, er samband þeirra ekki án hæða eða lægða. Einkenn- andi er hressileiki, þörf fyrir líf og skapandi athafnir, en ekki lognmolla, stöðnun eða vanabinding. Hrúturinn Hrúturinn er tilfinningaríkur hugsjónamaður. Sjálfstæði og það að fara eigin leiðir skiptir hann miklu. Hann hef- ur gaman af að bytja á nýju verki, en leiðist vanabinding og lífleysi. Hrúturinn er ein- lægur, kappsfullur og ákafur. Hann er drífandi en stundum óþolinmóður og fljótfær. LjóniÖ Ljónið er að mörgu leyti líkt, vill líf og skapandi athafnir, en er fastara fyrir, rólegra og þijóskara. Það hefur ákveðnar skoðanir á lífinu og vill hafa áhrif á umhverfi sitt. Að öllu jöfnu er Ljónið hlýtt, opið, vingjamlegt og bjart- sýnt. Það sýnir hins vegar skap sitt og er þvi þungt í fasi þegar því er ekki létt í huga. Ljónið er stórhuga og vill glæsileika í lífsstíl sinn. HeiÖarleiki í sambandi Hrúts og Ljóns skiptir einlægni og heiðarleiki miklu. Hvorugt þolir bak- tjaldamakk og undanbrögð, en vilja koma hreint fram. Það getur því gengið á ýmsu. Tvœr frekjur Skuggahliðar í sambandi Hrúts og Ljóns eru m.a. þær að bæði merkn eru stjómsöm. Ef þau gæta ekki jafnvægis og koma til móts við hvort annað getur annað þurft að láta undan, þvert gegn vilja sínum. Það getur leitt til innri óánægju og þess að sá óánægði springur og fer í burt. Bæði merkin eru frek og vita af sér og vilja fá sínu framgengt. Ég-merki Önnur skuggahlið er sú að Hrútur og Ljón eru ég-merki. Þeim hættir því til að vera sjálfsupptekin. Hér ér ég, um mig, frá mér, til mín og ekki er hlustað á sjónarmið ann- arra. Þetta þurfa þessi ágætu merki að hafa í huga, til að vel gangi. Litríkt samband Hrút og Ljóni getur hætt til að vaða yfir og særa tilfínn- ingar hvors annars. Það að vera opinskár og kraftmikill getur haft þá hættu í för með sér að reiði er sýnd af jafn mikilli hreinskilni og ánægja. Það getur leitt til sárinda og heiftarlegra rifrilda. Þau ættu þó að ganga fljótt yfir, þó allur sé varinn góður. Lifandi lífsstíll Lífsstfll Hrúts og Ljóns þarf að vera lifandi og skemmti- legur. Þau þurfa að gera í því að skapa spennu og nýj- ungar, enda leiðist þeim kyrr- staða, aðgerðaleysi og vana- binding. Þau þurfa bæði svigrúm og ffelsi þar sem hvorugt þolir höft. Ef þau temja sér tillitssemi og gæta þess að hlusta á hvort ánnað á samband þeirra að vera skemmtilegt og ganga vel fyrir sig. GARPUR 1fÖRÞURJNH ElRjKUK HOR.FIR. FOREXJ LOSTIMN'AER 6AR.PORFELUJR iBAROA6A V/Ð FURÐUSTOR/Vt 6ULL— FJRSTARTUR v/NUR yfU/JN 06 NÚ 6ARPUR! F/E.R. EKRERT stúbvao oehuaa/ sroRFt? EN AÐUREW HANN FÆR H&VFr&t FLAG6STÖN6/N SEM GARPUR FLÐJG&I V/RKJtR. F/NS 06 ELOlNGAVAR/./ GRETTIR BRENDA STARR í VATNSMÝRINNI FERDINAND ■ SMÁFÓLK Allt í lagi, Rögnvaldur kom með pylsumar og Bibi með brauðið ... okkur. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þótt blekkispilamennska snú- ist almennt um það að afvega- leiða mótheijana, kemur stund- um fyrir að rétt er að villa makk- er sýn, svo hann slysist til að finna réttu vömina. Austur gefur, NS á hættu. Norður ♦ 975 ♦ 2 ♦ K108754 ♦ D52 Vestur ♦ KDG1086,, V- ♦ DG632 ♦ 43 Austur ♦ Á32 ♦ G108654 ♦ 9 ♦ G9 Suður ♦ 4 ♦ ÁKD97 ♦ Á ♦ ÁK10876 Vestur Norður Austur Suður — — 3 hjörtu 5 lauf Pass 6 lauf Pass Pass Pass Útspil: spaðakóngur. Það kom suðri vissulega í opna skjöldu að heyra austur opna á þremur hjörtum, þar sem hann átti þijá efstu fimmtu. En það var ekki óskynsamleg ákvörðun að stökkva í fimm lauf, einkanlega með þennan harða makker í norður. Austur var ánægður með út- spilið, yfirdrap strax með spaða- ás og spilaði meiri spaða. Sagn- hafi trompaði og fann rétta framhaldið þegar hann tók tígul- ás og tvisvar tromp. Þegar þau féllu 2-2 gat hann hent einu hjarta niður í tígulkóng og trompað hitt. Það er nánast útilokað fyrir austur að skipta yfir í hjarta í öðrum slag. Nema auðvitað, ef vestur kemur út með spaða- drottninguna! Þá sér hann ekki ffamtíð í spaðanum og gæti spil- að hjarta í þeirri ijarlægu von að makker ætti eyðu í litnum. Það er aldrei að vita! Umsjón Margeir Pétursson Á stóra opna mótinu í Belgrad í desembermánuði kom upp þessi athyglisverða byijun: Hvítt: Mar- inkovic (Júgóslavíu). Svart: Kudrin (Bandaríkjunum). Sikil- eyjarvöm. 1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - g6, 6. g3 - Bg7, 7. Bg2 - 0-0, 8. 0-0 - Bg4, 9. Rde2 - Dd7!, 10. Bg5?! - Rc6, 11. Rd57 - Rxd5,12. exd5 - Re5,13. f3. 13. - BxfS!, 14. Bxl3 - Rxf3+, 15. Hxf3 - Dg4, 16. Dd8 - Dxg5 og svartur vann auðveld- lega á umframpeðinu. E.t.v. var þessi auðveldi sigur þó beggja handa jám fyrir Kudrin, því hann- beitir þessu afbrigði einmitt sjálf- ur með hvítu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.