Morgunblaðið - 07.04.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FOSTUDAGUR 7. APRÍL 1989 SJONVARP / SIÐDEGI Ty 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 18.00 ► Gosi (14) (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur. 18.25 ► Kátir krakkar (7) (TheVid Kids). 18.50 ► Táknmálsfréttir. 19:00 18.55 ► Austurbæ- ingar (Eastenders). Breskur myndaflokk- ur. ■ 19.25 ► Leður- blökumaðurinn. 16.30 ► Þeir bestu (Top Gun). Hætta og spenna bíða ungu pilt- anna sem innritast í flugher Bandaríkjanna og söguhetjan okkar erstaðráðin íað verða best. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Anthony EdwardsogTom Skerritt. Leikstjóri: Tony Scott. 18.15 ► Pepsí-popp.Tónlistarþátturmeð myndböndum, ferskum fréttum úrtónlistar- heiminum, viðtölum, getraunum, leikjum og alls kyns uppákomum. Kynnar: Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. SJONVARP / KVOLD jO. (! 0. 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Leð- urblökumað- urinn Bat- man). 19.54 ►Ævin- týri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► - Libba og Tibba. Þáttur fyrirungt fólk. 21.05 ► Þingsjá. Umsjón: Ingimarlngimarsson. 21.25 ► Derrick. Þýskursakamálaflokkurmeð Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.30 ► Líkið á gangstéttinni (Popey Doyle). Bandarísk sjónvarpsmynd um lögreglumanninn Doyle sem er leikinn af Ed O'Neill. Ung stúlka er myrt og virðist málið ífyrstu ekki vera flpkið. 24.05 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► f eldlfnunnl. [ þættinum 22.15 ► Ohara.Litli, 22.15 ► Svakaleg sambúð (Assault and Matrimony). Eig- 23.50 ► Bekkjar- fjöllun. koma fram Svavar Gestsson, Jón snarpi lögregluþjónninn inmaðurinn, Edgar, sérfram á að geta losnað undan stöð- partý (National Baldvin Hannibalsson, Þorsteinn og gæðablóðin hans ugu naggi eiginkonu sinnar með því að myrða hana en Lampoon's Class Re- Pálsson, og Arnþrúöur Karlsdóttir koma mönnum í hendur hin óhamingjusama eiginkona, Sylvia, kennir Edgar um union). ritari endurskoðunarnefndar út- réttvísinnar þrátt fyrirsér- vansæld sína. Aðalhlutverk: Jill Eikenberry og Michaél 1.00 ► Kristfn. varpslaganna. stakar aðfarir. Tucker. Leikstjóri: Jim Frawley. 2.46 ► Dagskrórlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vrsa Þórð- ardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úrfortystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson, Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttirog höfundur lesa. (11). (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá — Skáldið með trompetinn. Friðrik Rafnsson ræðir um franska djass- geggjarann og skáldið Boris Vian. (Endur- tekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynnturtónlistarmaður vikunnar: Þorgerður Ingólfsdóttir kór- stjóri. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn — Framhaldsskóla- frumskógurinn. Umsjón: Ásgeir Friðgeirs- son. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drek- inn", eftir John Gardner. Þorsteinn Ant- onsson þýddi. Viðar Eggertsson les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um Atlantshafsbanda- lagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (End- urtekinn frá míðvikudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Símatími. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttír. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Hartmann, Alf- vén, Sibleius og Grieg. a. Þrjú lög op. 81 fyrir strengjasveit eftir Johann Peter Emilius Hartmann. Strengjasveit undir stjórn Emils Telmanyi leikur. b. Sænsk rapsódía eftir Hugo Alfvén og „Finlandia" eftir Jean Sibelius. Hljómsveit- in Fíladelfía leikur. o. Tveir sinfónískir dansar eftir Edward Grieg. Hljómsveit Bolsoj-leikhússins í Moskvu leikur; Fuat Mansurowstjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Um nafngiftir (sfirðinga 1703—1845. Gísli Jónsson flytur síðara erindi sitt. b. Þáttur af Magnúsi Guðmyndssyni frá Starmýri. Helga K. Einarsdóttir les frá- • sögn eftir Guðmund Eyjólfsson frá Þvottá. c. Kammerkórinn syngur álfalög. Rut Magnússon stjórnar. d. Aífasögur. Kristinn Kristmundsson les síðasta lestur úr Þjóðsögum jóns Árna- sonar. Umsjón Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Danslög 23.00 ( kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur — Tónlistarmaður vik- unnar. Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Jón Örn Marinós- son segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarardagblaðannakl.8.30. Fréttirkl. 9. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. Morg- unsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Af- mæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. — Arthúr Björgvin talar frá Bæheimi. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Illugi Jökulsson spjallar við bænd- ur á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Fræðsluvarp. Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi). 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugs- amgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudagstón- list. Bibba og Halldór kl. 11—12. Fréttir kl.10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór á sínum stað. 18.00 Fréttir. 19.10 Freymóöur T. Sigurðsson. 20.00 íslenski listinn. Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.00 Geösveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá Alfreðs Jóhannssonar og Hilmars V. Guð- mundssonar. 15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur tón- list og fjallar um (þróttir. 17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guöjónsson. 18.00 Samtökin '78. E. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Uppáhaldslögin. Tónlistarþáttur, opinn til umsókna fyrir hlustendur að fá að annast þáttinn. Að þessu sinni eru það Jóhanna Reginbaldursdóttir og Jón Samúelsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt til morguns. STJARNÁN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 yfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12 og 14. 14.00 Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Sigurður H. Hlöðversson. 23.00 Darri Ólason á næturvakt. 04.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 15.00 í miðri viku. (Endurtekið frá miðviku- dagskvöldi). 17.00 Orð trúarinnar. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endur- tekið frá mánudagskvöldi). 19.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 22.30 KÁ-lykillinn. Endurtekinn frá laugar- dagskvöldi. 24.20 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFN ARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun.Tónlist, menningar- og félagslíf um næstu helgi. 19.00 Dagskárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 96,7 7.00 Réttu megin framúr. 9.00 Morgungull. flafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlu- son. 17.00 Síödegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Viðeyj arj arlinn Samfélagið riðar til falls í frétt- atímum sjónvarpsstöðvanna. Þar eigra um ganga fundarstað- anna þungbúnir menn líkt og í draumi. Þórarinn lítur að vísu upp haukfránn þegar hann lýsir eyði- merkurgöngu atvinnurekenda og sjónvarpsáhorfandinn spyr: Hvem- ig stendur á þvi að heilvita menn brölta hér í atvinnurekstri? Svo koma fulltrúar launþega og þá tek- ur ekki betra við: Launþegamir geta hvorki lifað né dáið af launun- um. Loks birtast blessaðir ráðherr- amir og brosa í mesta lagi fölu brosi: Þar stefna menn nefnilega að því að fylla ríkiskassann hvað sem tautar og raular. Bláeygur sjónvarpsáhorfandinn hélt að það væri bara Hitaveita Reykjavíkur sem gæti lofað gulli og grænum skógum er mætti senn skoða úr hringferilsveitingahúsinu. Fréttabann Vandinn er sum sé óleysanlegur og samt verðum við að búa í þessu landi. Það er því spuming hvort ekki sé-rétt að banna bara hörm- ungafréttir í ljósvakamiðlunum í svo sem fimm ár og leggja þess í stað áherslu á jákvæðar og upp- byggilegar fréttir? Gæti hugsast að þessi nýja stefna hleypti lífsanda í atvinnulíf vort og þar með þjóðlífið allt? Hið stöðuga væl atvinnurek- enda, launþegaforkólfa og stjóm- málamanna á skjánum dregur allan mátt úr okkur sem heima sitjum. Slíkt vol og víl hefur síðan djúptæk áhrif á rekstur þjóðfélagsins. En til allrar hamingju birtast stöku sinn- um á skjánum einstaklingar fullir af bjartsýni og sóknarhug er blása lífsanda í þreytta og vondaufa sjón- varpsáhorfendur. ... saddur metoröa Jón J. Aðiis segir svo um Magn- ús Stephensen háyfírdómara í síðara hefti íslandssögu sinnar er ísafold gaf út 1962: Gekkst hann fyrir ýmsum þarflegum endurbót- um og framkvæmdum hér á landi, og bar höfuð og herðar yfír flesta samtíðarmenn sína, enda vandist almenningur á að líta upp til hans sem leiðtoga í öllum greinum ... Starfaði hann í mörgu um dagana, og var hinn mesti þrekmaður og eljumaður ... Magnús andaðist í Viðey 17. marz 1833, saddur lífdaga og saddur metorða. (Bls. 297- 298.) í fyrrakveld fjallaði Sigmundur Emir í 19:19 um Vömþróunarátak Iðntæknistofnunar íslands en af- rakstur þessa átaks birtist meðal annars í glæsilegri sýningu á vörum frá átta íslenskum fyrirtækjum á annarri hæð Kringlunnar. Sig- mundur skoðaði bæði vörur fyrir- tækjanna og ræddi við Karl Frið- riksson sem hefur haft yfírumsjón með verkefninu af hálfu Iðntækni- stofnunar og einnig við nokkra af forsvarsmönnum fyrirtækjanna sem voru á einu máli um að stuðn- ingur stofnunarinnar hafí gert þeim fært að vinna markvisst að vöruþró- un en slík vinna hafí hingaðtil verið unnin í aukavinnu og afar ómark- visst með litlum stuðningi sérfræð- inga og opinberra aðila. (Sjá nánari umljöllun um átakið í nýjasta Við- skiptablaðinu bls. 4-5.) Sálartötrið fylltist af bjartsýni við fréttaskýringu Sigmundar Emis því þama mættu loks í sjónvarpssal menn er minntu á ... þrek og elju- menn, fyrri tíða menn á borð við Magnús Stephensen er breyttu vöm í sókn. Fjölmiðlamir verða að standa vörð um slíka menn. Vælinu í misvitrum fyrirgreiðslustjóm- málamönnum og öllum skussunum verður að linna. Annars missum við landsins bestu syni og dætur út í hinn stóra heim. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.