Morgunblaðið - 07.04.1989, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL.I989
-
í DAG er föstudagur7. apríl
sem er 97. dagur ársins
1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.00 og
síðdegisflóð — stórstreymi
kl. 19.20. Sólarupprás í
Rvík. kl. 6.24 og sólarlag kl.
20.37. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.30 og
tunglið er í suðri kl. 14.43.
(Almanak Háskóla íslands.)
Hjarta mannsins upp-
hugsar veg hans en
Drottinn stýrir gangi
hans. (Orðskv. 16,9.)
1 2 3 4
mr
6 7 8
9 ■
11 æ
13 14 1 L.
W" TÉ
17 □
LÁRÉTT: — 1 rifiia, S rómversk
tala, 6 tötrar, 9 ateinbogi, 10 tónn,
11 varðandi, 12 of litið, 13 vegur,
15 Qallsbrún, 17 kindin.
LÓÐRÉTT: - 1 undanlátssemi, 2
ódrukkinn, 3 gyðja, 4 forin, 7 ve-
sæla, 8 flýti, 12 ský á auga, 14
áiit, 16 skóli.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 nýár, 6 rita, 6 gras,
7 ha, 8 nenna, 11 gr., 12 oft, 14
íllt, 16 nakinn.
LÓ®RÉTT: — 1 nýgengfin, 2 ár-
ans, 3 ris, 4 rana, 7 haf, 9 erla,
10 noti, 13 tin, 15 lk.
Höfiim nefiit hækkanir á
bilinu 1-2 þúsund krónur
“GrMUA/O
Svona, hættu þessu káfi og taktu þúsundkallinn, góði...
FRÉTTIR________________
í FYRRINÓTT var þriggja
stiga næturCrost á Raufar-
höfn og uppi á hálendinu.
Hér í Reykjavík var eins
stigs hiti um nóttina og
dálitil úrkoma, sem hafði
orðið mest í Vestmannaeyj-
um, 7 mm. Hér í bænum
var sólskin í tvær klst. í
fyrradag. Verkfallið sem
hófst í gær lamaði þá þegar
starfsemi Veðurstofúnnar.
KENNARAHÁSKÓLINN.
Menntamálaráðuneytið augl.
í Lögbirtingi lausa stöðu
skólastjóra Æfingaskóla
Kennaraháskólans. Auk há-
skólaprófs skulu umsækjend-
ur hafa til að bera staðgóða
þekkingu á sviði uppeldis- og
menntamála, segir í augl.
Umsóknarfrestur er settur til
21. þ.m.
FLUGMÁLASTJÓRN. í
Lögbirtingi augl. samgöngu-
ráðuneytið lausa stöðu yfir-
flugumferðarstjóra hjá
Flugmálastjóm. Umsóknar-
frestur um stöðuna er til 21.
þ.m.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra. Samvemstund á
morgun, laugardag, í safnað-
arsal kirkjunnar kl. 15. Þá
verður píanóleikur. Ásgeir
Guðnason leikur einleik.
HÚNVETNINGAFÉL. Á
morgun, laugardag, verður
spiluð félagsvist í Húnabúð,
Skeifunni 17, kl. 14. Sumar-
fagnaður verður haldinn 22.
apríl í félagsheimilinu á Sel-
tjamamesi.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
heldur félagsfund í safnaðar-
heimili kirkjunnamk. mánu-
dag, 10. apríl, kl. 20.30. Spil-
að verður bingó og kaffiveit-
ingar. Félagskonur mega
taka með sér gesti.
KVENFÉLAGASAMBAND
Kópavogs heldur aðalfund
sinn á morgun, laugardag,
kl. 9 í Hamraborg 5. Fundur
sem öllum er opinn hefst svo
kl. 14. Þá mun Unnur Stef-
ánsdóttir, verkefnisstjóri í
heilbrigðisráðuneytinu,
kynna manneldis- og neyslu-
stefnuna.
KVENFÉL. Óháða safiiað-
arins efnir til árlegrar kaffí-
sölu, Bjargarkaffís — nk.
sunnudag í safnaðarheimili
kirkjunnar að lokinni messu
sem verður kl. 14.
PARKINSON-samtökin
halda aðalfund sinn á morg-
un, laugardag í Sjálfsbjargar-
húsinu og hefst hann kl. 14.
Dr. Eiríkur Öni Arnarsson
flytur erindi: Álag í nútima
þjóðfélagi. Þá skemmtir
Kristín Ólafsdóttir með
söng við undirleik Einars Kr.
Einarssonar.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI__________
AKRANESKIRKJA. Bama-
samkoma og kirkjuskóli
yngstu bamanna á morgun,
laugardag, kl. 13. Rætt um
fyrirhugað vorferðalag. Sr.
Björn Jónsson.
ODDAKIRKJA. Fermingar-
guðsþjónusta nk. sunnudag
kl. 14. Sr. Stefán Lárusson.
RE YKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fór togarinn Engey
til veiða. í gærmorgun kom
Reykjafoss að utan og skipið
fór út aftur um miðnætti í
gær. togarinn Jón Vídalín
kom af veiðum og landaði á
Faxamarkað. Þá kom togar-
inn Ásgeir inn til löndunar.
Selfoss var væntanlegur að
utan seint í gærkvöldi. Leigu-
skipið Alcione fór út aftur
og í dag er togarinn Vigri
væntanlegur úr söluferð.
HAFNARFJARÐAR-
HÖFN:. í fyrradag kom
frystitogarinn Snæfell inn til
löndunar. Hofsjökull var
væntanlegur að utan í gær-
kvöldi og togarinn Akur-
eyrin fór aftur til veiða. Tog-
arinn Víðir landaði á fisk-
markaðinn.
SKIPIN
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 7. apríl til 13. apríl, að báöum dögum
meötöldum, er í Broiðholts Apóteki. Auk þess er Apó-
tek Au8turbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga.og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slyæ- og sjúkravakt ailan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heil8uverndar8töö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Sfmavari 18888 gefur upptýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis ó miövikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr-
unarfræöingur munu svara. Uppl. í róögjafasíma Samtaka
’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmi8vandinn: Samtök óhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Fólagsmálafulltr. miöviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstfma ó þriöjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, 8. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Qaröabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tqkiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í 8. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöö, slmþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakro88hú8ÍÖ, Tjarnarg. 35. ÆtlaÖ börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
LögfræóiaÖ8toó Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldraaamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í
heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun.
MS-fólag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaróögjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjátfshjálparhópar þeirra
sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum
681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-umtökin. Elgir þú við áfengisvandamál að striða,
þé er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfrœðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttasandfngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betiands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sór sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfjr helztu fróttir líðínnar viku. fs-
lenskur timi, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar
Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
delid. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftaians
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15
tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs-
apftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl.
15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahús-
iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00
— 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel
1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 -
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn falanda: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa I aðalsafni, s. 694300.
Þjóðmlnjasafnlð: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafniö Akureyrl og Háraðmskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripaaafn Akureyrar: Oplð sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókaaafn Reykjavlkur: Aöalaafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð I Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: ménud. — fimmtud. kl.
9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn -
Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, 8. 36270. Við-
komustaöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö I Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Ustasafn falands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11—17.
Safn Asgrfms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10—17.
KJarvalsstaólr: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18.
Ustasafn Slgurjóns Ólafssonar, Laugamasl: Oplð laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl.
10—11 og 14—15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Nittúrufræöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn f Hafnarflrðl: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema
mánudagakl. 14—18. Byggðasafnið: Þriðjudaga - fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataðlr ( Rsykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið I böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellsavoit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundiaug Akureyrar er opin ménudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.