Morgunblaðið - 07.04.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.04.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989 29 R AÐ AUGL YSINGAR TIL SÖLU Málverk - fjárfesting Til sölu ein af þekktustu myndum Erros. Þeir, sem hafa áhuga á frekari upplýsingum, sendi nafn og símanúmertil auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „M - 8660“ fyrir 12. apríl. Algjörum trúnaði heitið. KENNSLA Bakarar- matreiðslumenn og aðrir, sem áhuga hafa Hinn heimsþekkti, danski „Konditör“meist- ari, Gert Sörensen, heldur sýnikennslunám- skeið í kökuskreytingum, sykurskreytingum og gerð eftirrétta í húsnæði Matreiðsluskól- ans okkar í Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði, vik- una 10.-15. apríl. Hvert námskeið stendur í einn dag frá kl. 9-18 með matar- og kaffihléum. Fagmenn ganga fyrir, þar sem rými er takmarkað. Pantanir eru teknar í síma 651316 alla daga frá kl. 13-19. Missið ekki af þessu einstaka tækifæri! Háskólinn á Akureyri Heilbrigðisdeild og rekstrardeild Við heilbrigðisdeild er ein námsbraut, hjúkrunarfræðibraut. Við rekstrardeild eru tvær námsbrautir, iðn- rekstrarbraut og rekstrarbraut. Umsóknarfrestur um skólavist er til 1. júní 1989. Með umsókn á að fylgja staðfest afrit af prófskírteinum. Ef Drófum er ekki lokið skal senda skírteinið um leið og þau liggja fyrir. Með umsókn í rekstrardeild á auk þess að fylgja greinargerð um störf umsækjenda frá 16 ára aldri. Skilyrði fyrir inntöku í heilbrigðisdeild er stúd- entspróf, próf frá Hjúkrunarskóla íslands eða annað nám sem stjórn skólans metur jafngilt. Skilyrði fyrir inntöku í rekstrardeild er stúd- entspróf eða annað nám sem stjórn skólans metur jafngilt. Auk þess verða umsækjendur að uppfylla ákveðin lágmarksskilyrði í stærð- fræði og ensku. Umsóknareyðublöð og upplýsingar eru veitt- ar á skrifstofu skólans við Þórunnarstræti, sími 96-27855. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Bæjarsjóður Neskaupstaðar auglýsir hér með eftir tilboðum í byggingu 2. áfanga íbúða aldraðra í Neskaupstað. Um er að ræða að fullgera níu íbúðir á þremur hæðum. Bygg- ingin er í framhaldi af og tengist 1. áfanga sem þegar er fullgerður. Búið er að steypa sökkla, botnplötu og hluta af veggjum á 1. hæð. Skiladagur verksins er 1. maí 1990. Útboðsgögn verða afhent frá og með föstudeg- inum 7. apríl gegn 5.000.- kr. skilatryggingu hjá: Bæjartæknifræðingnum, Neskaupstað, Eg- ilsbraut 1, sími 97-71700, Arkitektastofunni sf., Borgartúni 17, sími 91-26833, V.S.T., Glerárgötu 30, Akureyri, sími 96-22543. Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi þannig merktu: íbúðir aldraðra, Neskaupstað. Tilboð. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjartækni- fræðings í Neskaupstað eigi síðar en kl. 14.00 mánudaginn 24. apríl 1989 og verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bæjartæknifræðingurinn í Neskaupstað. Útboð Tilboða er óskað fyrir 17. apríl í utanhúss- málningu blokkarinnar nr. 18-22 við Hvassa- leiti. Verklýsing á staðnum. Upplýsingar í síma 681431. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Sunnumörk 4, Hveragerði, þingl. eigandi Entek íslandi hf., fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 12. apríl kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Eggert B. Ólafsson, hdl., Innheimtumaður ríkissjóðs, Byggðastofnun, Skúli J. Pálmason, hrl., Iðnlánasjóður, Brunabótafélag l’slands, Iðnþróunarsjóður, Ævar Guðmundsson, hdl., Sigurmar Albertsson, hrl. Sigmundur Hannesson, hdl., Björn Ólafur Hallgrímsson, hdl., Ásgeir Thoroddsen, hdl., Landsbanki ís- lands, lögfræðingad., Útvegsbanki Islands og Jónas Aðalsteinsson, hrl. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 11. apríl 1989 kl. 10.00 Gagnheiði 19, Selfossi, þingl. eigandi Iðnþróunarsjóður Selfoss. Uppboðsbeiðandi er lönlánasjóður. Starengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Lúðvík Per Jónasson. Uppboðsbeiðendur eru: Jakob J. Havsteen, hdl. og Guðni Haralds- son, hdl. Miðvikud. 12. apríl 1989 kl. 10.00 Heiöarbrún 19, Hveragerði, þingl. eigandi Hildur R. Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Búnaðarbanki íslands, Iðnlánasjóður, Bygg- ingasjóður ríkisins, Ævar Guðmundsson, hdl. og Byggöastofnun. Önnur sala. Heiðarbrún 42, Hveragerði, þingl. eigandi Ingibergur Sigurjónsson. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Þ. Árnason, hdl., Ólafur Gústafsson, hrl., Byggingasjóður ríkisins, Ari l'sberg, hdl., Innheimtumaöur rikis- sjóðs og Útvegsbanki islands. Önnur sala. Oddabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hjálmar Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Jakob J. Havsteen, hdl. Önnur sala. Fimmtud. 13. apríl 1989 kl. 10.00 M/b Brynjólfur ÁR-4, þingl. eigandi Meitillinn hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. M/b Gísli Kristján ÁR-35, þingl. eigandi Heimir B. Gíslason. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. M/b Jón Vídalín ÁR-1, þingl. eigandi Meitillinn hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. M/b Klængur ÁR-2, þingl. eigandi Meitillinn hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. M/b Narfi ÁR-13, þingl. eigandi Tangi hf., c/o Kristján Óskarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Reynir Karlsson, hdl., Hallgrimur B. Geirs- son, hrl., Ólafur Garðarsson, hdl. og Landsbanki íslands, lögfræð- ingad. M/b Sæunn ÁR-61, þingl. eigandi Sævin hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. M/b Þorlákur ÁR-5, þingl. eigandi Meitillinn hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Sýslumaðurinn i Árnessýsiu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og siðara verður haldið á eftirtöldum fasteignum á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 13. apríl 1989: Kl. 13.00 Ránarslóö 17a, Höfn, þingl. eign Jóns Benediktssonar og Halldóru Gísladóttur. Uppboðsbeiðendur eru Arnmundur Backman, hrl. og Byggðastofnun. Kl. 14.00 Smárabraut 19, Höfn, þingl. eign Karls B. Örvarssonar. Uppþoðsbeiðendur eru Arnmunndur Backman hrl. og Trygginga- stofnun ríkisins. Kl. 14.30 Smárabraut 2, Höfn, þingl. eign Flosa Ásmundssonar. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands, Klemenz Eggertsson hdl., innheimtumaður ríkissjóðs og Magnús Norðdhal hdl. Kl. 16.30 Hlíðartúni 15, Höfn, þingl. eign Ómars Antonssonar. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður rikissjóðs. Kl. 17.00 Smárabraut 5, Höfn, þingl. eign Arnar Ómars Úlfarssonar. Uppboðsbeiðandi er Jón Sigfús Sigurjónsson lögfræðingur. Kl. 17.15. Hafnarbraut 3, Höfn, þingl. eign Vals Pálssonar. Uppboðsbeiðendur eru veödeild Landsbanka (slands og Magnús Norðdahl hdl. Kl. 17.30 Hæöargarði 18, Nesjahreppi, þingl. eign Jóninu Ragn- heiðar Grímsdóttur. Uppboðbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Kl. 17.45 Norðurbraut 9, Höfn, þingl. eign Haraldar H. Sigurðssonar. Upþboðsbeiðendur eru Helgi V. Jónsson hrl. og Árni Ármann Árna- son lögfræðingur. Kl. 18.00 Silfurbraut 40, Höfn, þingl. eign Þóru Kristinsdóttur. Uppboðsbeiðendur eru Magnús Norðdahl hdl., veðdeild Landsbanka íslands, bæjarstjóri Hafnar, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Stóru-Sandvík III, Sandvíkurhr., þingl. eigandi Ari Páll Tómasson, fer fram á eigninni sjálfri, mánud. 10. apríM 989 kl. 10.00. Uppboðsbeiöendur eru: Ingimundur Einarsson, hdl., Jakob, J. Hav- steen, hdl., Jón Ólafsson, hrl., Guðríður Guðmundsdóttir, hdl., Helgi V. Jónsson, hrl., Othar Örn Petersen, hrl., Þorfinnur Egilsson, hdl. og Ásgeir Thoroddsen, hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og siðasta á m/b Andey SH-242, þingl. eign Sigurjóns Helga- sonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Landsbanka (slands, Ingólfs Friðjónssonar, hdl, Ásgeirs Thoroddsen, hdl., Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar, hrl. og Búnaðarbanka íslands í dómsal embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, fimmtudaginn 13. apríl 1989, kl. 16.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á m/b Smára SH-221, þingl. eign Rækjuness/Björg- vin hf., fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Hróbjarts Jónatanssonar, hdl., í dómsal embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, fimmtudaginn 13. april 1989, kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á m/b Önnu SH-122, þingl. eign Rækjuness hf., Stykkishólmi, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Fisk- veiðasjóös íslands, Byggðastofnunar, Landsbanka l’slands, Ingólfs Friðjónssonar, hdl., Tryggva Bjarnasonar, hdl., Jóns Þóroddsonar, hdl. og Innheimtu ríkissjóðs, í dómsal embættisins, Aðalgötu 7,' Stykkishólmi fimmtudaginn 13. apríl 1989, kl. 15.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Eyrarbraut 12, (Bláskógar), Stokks- eyri, þingl. eigandi Rögnvaldur K. Hjörleifsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 10. april 1989 kl. 14.00. Uppboösbeiðendur eru: Kristinn Hallgrímsson, hdl., Jón Magnússon, hdl., Brunabótafélag íslands, Byggingasjóður rikisins, Jón Eiríksson, hdl. og Atli Gislason, hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð annað og siðasta á m/b Sigurvon SH-121, þingl. eign Rækju- ness/Björgvin hf., fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Landsbanka íslands, Ævars Guömundsonar, hdl. og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, hrl. í dómsal embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, fimmtudaginn 13. apríl 1989, kl. 15.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. SJÁLFSTŒÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Aðalfundur sjálfstæðisfélag- anna í Rangárvalla- sýslu verður haldinn í Laufafelli, Hellu, mánudaginn 10. apríl kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Tillaga um laga- breytingu i Sjálf- stæðisfélagi Rangaeinga. 3. Öhnur mál. Alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson og Eggert Haukdal mæta. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnirnar. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstæðis- húsinu við Heiðar- gerði mánudaginn 10. april kl. 20.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Aðalfundur Félags ungra sjálfstæðismanna i Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós veröur haldinn fimmtudaginn 13. apríl i félagsheimilinu i Urðarholti 4 kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.