Morgunblaðið - 07.04.1989, Page 25

Morgunblaðið - 07.04.1989, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989 25 Vortónleikar Lóðrasveitar verkalýðsins LÚÐRASVEIT verkalýðsins heldur sfna árlegn vortónleika í Langholtskirkju, laugardag- inn 8. apríl og heQast þeir klukkan 17.00. A efnisskránni er bæði innlend og erlend tón- list. Stjórnandi á tónleikunum er Jóhann Ingólfsson, og eru þetta aðrir tónleikar sveitarinn- ar undir hans stjóra, en hann tók við sveitinni sl. haust. Að- gangur að tónleikunum er, eins og ávallt áður, ókeypis. SVS og Varðberg: Ráðstefiia í tilefiii 40 ára afinælis NATO Að afloknum tónleikunum 8. apríl hefst undirbúningur undir ferð sveitarinnar til Tékkósló- vakíu, en þangað hefur sveitinni verið boðið að koma og taka þátt í lúðrasveitamóti og keppni, sem haldin er árlega í borginni Kolin. Fer sveitin utan 14. júní og stend- ur ferðin í viku. Bókauppboð Klausturhóla Klausturhólar halda 147. listmunauppboð sitt laugar- daginn 8. apríl, að Laugavegi 8, 3. hæð klukkan 14. Meðal bóka og tímarita sem boðin verða upp eru: Úr fylgsn- um fyrri alda I—II 1950-1952. Blanda I—IX. Ritsafn Jónasar Hallgrímssonar I—V 1929- 1937. Ljóðmæli Bjama Thorar- ensen I—II 1935. Skagfirsk fræði I—X ób. Torskilin bæjar- nöfn á Norðurlandi I—IV eftir Margeir Jónsson 1921-1933. Skriðuföll og snjóflóð I—II 1957. Laxdælasaga 1826. Gunnlaugssaga Ormstungu 1775. Víga-Glúmasaga 1786. Gerpir I-V 1947-1951 ób. Líf og list I-IV 1950-1953 ób. Bækumar verða til sýnis á sama stað, í dag föstudaginn 7. apríl klukkan 13-18. HINN 4. apríl voru 40 ár liðin frá stofhun Atlantshafsbanda- lagsins. I tilefni af því halda Samtök um 'vestræna samvinnu (SVS) og Varð- berg ráðstefnu í Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 8. apríl. Ráðstefnan néfnist ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ — Friður í 40 ár. — Dagskrá: 10.30: Ráðste&ian sett. Kjartan Gunnarsson, for- maður Samtaka um vest- ræna samvinnu. 10.45: ísland og Atlantshafs- bandalagið í 40 ár. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, formaður Framsóknarflokksins. Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra, formað- ur Alþýðuflokksins. Þorsteinn Pálsson, formað- ur Sjálfstæðisflokksins. 12.00: Hádegisverður. V erðlaunaafhending. Davíð Björnsson, formaður Varðbergs tilkynnir úrslit í ritgerðarsamkeppni er hald- in var á vegum félaganna í tilefni af afmælinu. Erindi: „Varair íslands“. Amór Siguijónsson, vamar- málafulltrúi og starfsmaður hjá hermálaskrifstofu Atl- antshafsbandalagsins. 14.45: Pallborðsumræður: Stjómandi: Bjöm Bjarna- son, aðstoðarritstjóri. Aðrir þátttakendur: Steingrímur FlskverA ð uppboðsmörkuðum 6. apríi. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðel- Magn Helldar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 48,50 42,50 46,08 45,383 2.091.208 Þorskur(ósL) 48,50 37,00 42,64 39,253 1.673.901 Ýsa 67,00 39,00 64,77 0,465 30.119 Steinbítur 19,00 16,00 17,33 19,206 432.904 Koll 35,00 35,00 35,00 0,140 4.900 Langa 15,00 15,00 15,00 0,019 278 Lúða 315,00 260,00 297,52 0,075 22.463 Samtals 39,75 104,541 4.155.773 Selt var aðallega úr Stakkavík ÁR, Núpi ÞH og frá Fiskverkun Sigurðar Valdimarssonar. I dag verða meðal annars seld 90 tonn af karfa, 35 tonn af ufsa og 20 tonn af þorski úr Víði HF og Óskari Halldórssyni RE. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 46,00 30,00 42,49 9,285 394.454 Þorsk(ósl.l.bL) 44,00 32,00 35,61 1,724 61.396 Þorsk(ósl.dbL) 29,00 29,00 29,00 0,204 5.916 Þorsk(ósl.1n.) 45,00 40,00 43,62 19,052 831.107 Ýsa 56,00 45,00 54,56 2,902 157.447 Ýsa(ósL) 66,00 31,00 58,28 4,784 278.800 Karfi 24,00 9,00 19,94 27,119 540.794 Ufsi 20,00 15,00 18,73 12,465 233.461 Langa 20,00 20,00 20,00 0,300 6.000 Lúða(stór) 210,00 100,00 262,70 0,200 62.540 Lúöa(milli) 215,00 215,00 215,00 0,030 6.450 Lúða(smá) 210,00 210,00 210,00 0,027 5.670 Stelnbltur 10,00 10,00 10,00 0,022 220 Steinbítur(ósL) 10,00 10,00 10,00 0,124 1.240 Hlýri+steinb. 10,00 10,00 10,00 0,112 1.120 Skötuselur 150,00 145,00 148,38 0,173 25.670 Samtals 33,20 78,624 2.610.197 Selt var úr Þrymi BA, Keili RE og bátum. I dag verða meðal annars seld 60 tonn af grálúðu, 60 tonn af karfa og 15 tonn af ufsa úr Jóni Vídalln AR, Asgairi RE og bátum. • FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur(ósL) 44,00 36,00 41,34 13,273 548.720 Þorsk(ósl.3n.) 35,50 35,00 35,26 8,500 299.750 Ýsa(ósL) 75,00 50,00 60,83 23,262 1.414.964 Smáýsa 19,00 19,00 19,00 0,300 6.000 Ufsi 18,50 9,00 17,84 8,222 146.667 Karfi 22,00 19,00 21,44 5,793 124.217 Steinbftur 24,50 24,50 24,50 0,070 1.715 Skarkoli 62,00 46,00 50,46 1,038 52.376 Langa 15,00 15,00 15,00 0,250 3.750 Lúða 330,00 286,00 307,59 0,064 19.809 Grálúða 35,50 35,50 35,50 1,677 59.636 Keila 10,00 10,00 10,00 0,300 3.000 Samtals 42,79 62,541 2.676.006 Selt var t.d. úr Gnúpi GK, Hraunsvlk GK, Sigurði Þorleifssyni GK og Baldri KE. I dag verður selt úr dagróðra- og snurvoðar- bátum og óákv. magn af þorski og ýsu úr Eldeyjar-Hjalta GK. Hermannsson, forsætisráð- herra, Jón Baldvin Hanni- balsson, utanríkisráðherra, Þorsteinn Pálsson, formað- ur Sjálfstæðisflokksins, Amór Siguijónsson, vamar- málafulltrúi og starfsmaður hjá hermálaskrifstofu Atl- antshafsbandalagsins og Albert Jónsson, starfsmaður Öryggismálanefndar. 16.30: Ráðstefiiuslit. Ráðstefnan er opin félagsmönn- um í SVS og Varðbergi, svo og gestum þeirra. Elvar Islands - meistari í hraðskák ELVAR Guðmundsson vann hraðskákmót íslands, sem haldið var fyrir skömmu. Fékk Elvar 16 vinninga af 18 mögulegum, en Hannes Hlifar Stefánsson varð í 2. sæti með 14S4 vinning. í þriðja sæti varð Tómas Björns- son með 13 vinninga. Alls tóku 56 skákmenn þátt i mótinu. Um páskana var keppt í áskor- endaflokki og opnum flokki á Skákþingi íslands. Guðmundur Gíslason vann áskorendaflokkinn öragglega með 8 vinninga af 9 mögulegum. í 2-3. sæti urðu Ólaf- ur Kristjánsson og Rúnar Sigurp- álsson með 6 vinninga. 22 tóku þátt í mótinu. Siguijón Haraldsson vann opna flokkinn með 754 vinningi af 9 mögulegum. í 2-3. sæti urðu Ein- ar Kr. Einarsson og Jens Jóhann- esson með 7 vinninga. 74 skák- menn kepptu í 1. flokki. Listasafh íslands: Fyrirlestur um Hilmu af Klint Laugardaginn 8. aprfl klukk- an 17 mun sænskur listfræðing- ur, dr. Ake Fant, halda fyrirlest- ur um sænsku listakonuna Hilmu af Klint i Listasafni íslands. Fyrirlesturinn er fluttur í tengsl- umm við sýningu á verkum Hiimu sem opnuð verður í Listasafninu sama dag. Áke Fant mun ganga með gest- um um sýninguna og útskýra verk þessa sérstæða listamanns og hefst fyrirlestur hans klukkan 17. Að- gangur er ókeypis. Listasafn ASÍ: Frímerkja- sýning DAGANA 7.-9. april verður haldin frímerkjasýning á vegum klúbbs Skandinavíusafnara i Listasafni Alþýðusambands ís- lands við Grensásveg. Sýningin er haldin i tengslum við lands- þing Landssambands islenskra frímerkjasafriara, sem haldið verður i húsakynnum þess i Siðumúla 17, laugardaginn 8. aprfl. Á sýningunni, sem hlotið hefur nafnið ÍSFIL 89, verða söfn þátt- takenda frá öllum Norðurlöndum. Sérstakt pósthús verður opið alla daga sýningarinnar og verður þar í notkun sérstimpill en þar að auki hefur verið gerður sérstakur ábyrgðarmiði með nafni sýningar- innar. Þá verður efnt til hlutaveltu og happdrættis. í dag, föstudag, verður sýningin opin frá klukkan 17 til 20 og á morgun, laugardag, frá klukkan 13 til 22. Á sunnudag er opið frá klukkan 13 til 18. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. Ljósmynda- tækjum stolið úr bíl Verðmætum (jósmyndatækjum var stolið úr bfl f Austurstræti f Reykjavík á miðvikudag milli klukkan 11 og 18. Tækin voru f blárri tösku, sem gerð er fyrir myndavélar og (jósmyndatæki. f töskunni var meðal annars Ni- kon F-3 myndavél, en slfkar vél- ar fást ekki f verslunum hér á landi, enda dýrar og einungis notaðar af atvinnumönnum. Einnig vora í töskunni flórar linsur, leifturljós og ljósmælir. Eigandi tækjanna, Karsten Kristinsson, segist verða fyrir til- flnnanlegu 1jóni ef tækin ekki finnast, þar sé um hálf árslaun sín að ræða, enda voru atvinnutæki hans í töskunni. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar tækin er að finna, era beðnir að snúa sér til lögreglunnar eða láta vita hjá Ljósmyndastofu Reykjavíkur. FEF með flóa- markaði FÉLAG einstæðra foreldra held- ur flóamarkað á morgun, laug- ardaginn 8.aprfl f Skeljanesi 6 fiá klukkan 2 eftir hádegi og einnig næstu tvo laugardaga á eftir, þann 15. og 22.aprfl. Á markaðnum er mikið af nýjum fatnaði, jökkum, kápum, kjólum og blússum, en einnig eldri tfsku- fatnaður og mikið af barnafatn- aði. Þá eru til sölu skrautmunir, lampar, skálar, borðbúnaður, dúkar og gardínur og er þá ekki allt ta- lið. Flóamarkaðir FEF hafa verið vinsælir enda er þar hægt að gera góð kaup. Allur ágóði rennur til að standa undir afborgunum af hinu neyðarhúsi félagsins, að öldu- götu 11. Skíðadagur í Bláljöllum á laugardag BLÁFJALLADAGUR á skíðum verður haldinn í BláQöllum laug- ardaginn 8. aprfl næstkomandi. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á skíðaíþróttinni sem fjöl- skylduíþrótt og á Bláfjöllunum sem útivistarsvæði í apríl og maí og er þetta í annað sinn sem slíkur dag- ur er haldinn. Það era sveitarfélög- in innan Bláfjallanefndar ásamt skíðadeildum Ármanns, Breiða- bliks og Fram sem standa að degin- um. í Bláfjöllum era 12 lyftur, þar af tvær stólalyftur en einnig er boðið upp á þijár göngubrautir 3 km, 5 km og 10 km. Þá er boðið upp á skíðakennslu á svæðinu og kennt í þremur mismunandi flokk- um, allt eftir hæfni hvers og eins. Sérstök bamagæsla verður á staðnum, seldar veitingar, svif- drekamenn munu sýna listir sínar og Harmonikkufélagið leikur nokk- ur lög. Þátttakendum er bent á að aka nýja hringveginn til hægri í átt að Bláfjallaskáianum, en beint að skfðasvæði Breiðabliks og Fram ef ferðinni er heitið þangað. Danskur bak- arameistari með námskeið DANSKI bakarameistarinn Gert Sorensen verður staddur hér á landi vikuna 10.-15 apríl næst- komandi, og mun hann halda nokkur sýnikennslunámskeið fyrir matreiðslumenn og bakara f gerð eftirrétta, marsipan- og súkkulaðiskreytinga og spuna og mótun sykurs. Gert Serensen kenndi lengi við Hótel- og veiotingaskólann í Kaup- mannahöfn, en rekur nú sinn eigin skóla og hið þekkta „Konditoriet" í Tívolí. Hann hefur hlotið fjjölda viðurkenninga fyrir kunnáttu sfna, meðal annars æðstu heiðursmerki samtaka norrænna matriðslumeist- ara og danskra bakara. Gert Serensen hefur áður haldið námskeið hér á landi. Námskeiðin að þessu sinni verða haldin í Mat- reiðsluskólanum okkar að Bæjar- hrauni 16 í Hafnarfirði, og era ófaglærðir einnig velkomnir á þau, en fagfólk situr fyrir þar sem fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Keflavík: Guðsþjónusta í tilefiii kvenna- áratugar KONUR úr Þjóðkirkjunni, öðr- um kristnum kirkjum og kvenna- hópum á Suðurnesjum og i Reykjavík bjóða bæði konum og körlum til guðsþjónustu f Keflavíkurkirkju, laugardaginn 8. aprfl klukkan 16. Margar konur munu tala, syngja, lesa úr Ritningunni og flytja bænir. Kona frá Afríku, Sit- embiso Nyoni, predikar. Sóknar- presturinn í Keflavík tekur þátt.í guðsþjónustunni. Organisti og kór Keflavíkurkirkju stjómar safnaðar- söng. Eftir guðsþjónustuna verður samverunni haldið áfram yflr kaffí- bollum. Guðsþjónustan er haldin í tilefni kvennaáratugar Alkirkjuráðsins sem hófst um páskana 1988. Mark- mið kvennaáratugarins er að hvetja kirkjuna til að gera sér grein fyrir málum kvenna og vera í farar- broddi í stuðningi við þau. Kjörorð kvennaáratugarins er: Kirlq'an styður konur. Samstarfs- hópur um kvennaguðfræði, sem er hópur kvenpresta, guðfræðinga og guðfræðinema, annast skipulag kvennaáratugarins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.