Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRIL 1989 °; 23 Blóðsúthellingarnar sem nú eiga sér stað í Líbanon hófust í mars þegar leiðtogi kristinna manna í landinu, Michel Aoun, lét loka höfn- um múslima og hét því að hrekja sýrlenska hermenn úr landinu, en talið er að þeir séu um 40.000. í landinu eru tvær ríkisstjórnir, klofningur hefur orðið í hernum og þing landsins er í lamasessi. ísrael- skir hermenn hafa hluta Suður- Líbanons á sínu valdi, sýrlenskir hermenn eru í austur- og norður- hluta iandsins og afgangurinn skiptist milli stríðandi fýlkinga Líbana. Allir vegir milli yfirráða- svæða múslima og Sýrlendinga annars vegar og kristinna manna hins vegar hafa verið lokaðir undan- farna mánuði. „Nú þegar 130.000 manns hafa fallið, 200.000 særst og eyðilegg- ingin hefur náð hámarki er það okkur sönn ánægja að minnast tímamótanna með frekara blóð- baði,“ sagði ritstjóri óháðs dagblaðs í Líbanon. Líbanir, bæði úr röðum kristinna og múslima, segjast hafa fengið nóg af stríðinu en þeir eru þó efins um að friður komist á í landinu á næstunni. Hermenn hinna stríðandi fylkinga virðast hafa þrot- lausar birgðir af vopnum, allt frá skammbyssum og rifflum til öflugra stórskotavopna, og virðast jafnvel tilbúnir til að nota þau á þéttbýl- ustu íbúðarhverfi. Múslimum hefur fjölgað og vaxið ásmegin síðan líbanska stjórnkerf- inu, sem sniðið var að þörfum kris- tinna, var komið á árið 1943. Þeir leggja í aðalatriðum áherslu á sömu kröfur og árið 1975, er stríðið hófst. Þeir krefjast meiri valda í stjórn landsins, endurskipulagning- ar hersins, skýrrar stefnu gegn áhrifum ísraela í landinu og sérs- takra tengsla við Sýrlendinga. Kristnir menn leita hins vegar eftir ESAB RAFSUÐUVÉLAR vírog fylgihlutir = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SlMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Vorleikur 89 Pantanir í síma 686204 og 686337 frá kl. 13-19. í LAIIGARDALSHÖLL COLEMAN RAFSTÖBVAR FRÁ BANDARÍKJUNUM *. 2 1054" Coleman er einn stærsti framleiðandi rafstöðva um allan heim. Vióhalds- og varahlutaþjónusta á íslandi. ÞETTA TILBOD STENDUR ADEINS TIL 18. APRÍL Adele Touma, 20 mánaða gömul líbönsk stúlka, sem missti firaman af hægri fiæti i sprengjuhriðinni fyrir skömmu, er lifandi vitnisburður um ástandið i Líban- on. Foreldrar henn- ar féllu í valinn en hún verður líkam- lega fotluð alla ævi svo ekki sé talað um sálartjónið. Reuter Hann er allt Öðruvísi staður CKCAÐWAT Líbanon: Engin lausn í sjónmáli eftir fimmtán ára stríð Beirút. Reuter. EKKERT lát var á stórskotaárásum í Beirút og nágrenni í gær og fátt benti til þess að friður kæmist á í landinu eftir 15 ára borgara- styrjöld. Stríðið braust út 13. apríl árið 1975 þegar ráðist var á stræt- isvagn með Palestínumenn innanborðs í einu af úthverfúm Beirút- borgar. Talið er að stríðið hafi kostað 130.000 manns lífið, auk þess þúsundir manna hafa orðið heimilislausar. aðstoð erlendra ríkja við að hrekja sýrlenska hermenn úr landinu. Frakkar hafa reynt að binda enda á hina hörðu bardaga sem geisað hafa að undanfömu en án nokkurs sýnilegs árangurs. CIRKULIN TÓK HJARTAÐ ÚR HVÍTLAUKNUM OG SETTI í LITLAR PERLUR i Iden lugt og Allicin er hjartaö í hvítlauknum. HHe Allicin er virka efnið sem talið er valda hinum góðu áhrifum hvítlauks: — lækka blóðþrýsting t — minnka blóðfitu (kólestról) — veita vörn gegn sýklum | ! I Cirlculin fást allir kostir hvítlauksins í litlum perlum sem auðvelt er að gleypa — nær lyktarlaust — (oví Cirkulin leysist upp í þörmum, ekki maganum! ^ Cirkulin er hreint náttúruefni: — enginn sykur — engin litarefni Cirkulin i— þessar með hjartanu Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.