Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989 37 Neyzluvörur hf.: Hátt verð getur fengizt fyrir ígulkerahrognin FYRIRTÆKIÐ Neyzluvörur hf. hefur undanfarin Qögur ár unnið að rannsóknum á ígulkerum hér við land í samvinnu við Japani og Frakka með vinnslu og útflutning í huga. Ennfremur hefiir verið unnið með Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og stefiit er að aukinni samvinnu við Hafrannsóknastofnun. Guðmundur Einarsson, fram- kvæmdasljóri Neyzluvara, segist vongóður um að arðbær útflutning- ur geti hafizt að loknum enn frekari rannsóknum og þróun veiða og vinnslu. Tii þessa hafa aðeins prufur í smáum stíl farið utan, en séu ígulkerahrognin rétt unnin og á réttu þroskastigi, fæst hátt verð fyrir þau í Japan. Guðmundur segir að við rann- sóknir á ígulkerum við landið hafí meðal annars komið í ljós, að grisj- un á stofnunum sé nauðsynleg. Sé svo ekki gert, verði hlutfall nýtan- legra hrogna ekki nógu hátt til að 280 krónur, en fískur er líka mjðg dýr, jafnvel dýrari en fínasta nauta- kjötið, sem er yfírgengilega dýrt. Beztu ígulkerahrognin eru til dæmis dýr. Á hóteli getur einn munnbiti með hrísgjónum og sölum utan um kostað 2.000 jen, 800 krónur. Það eru mörg stig til af sushi-stöðum, hrámetisveitingahúsum, sumir frægir og dýrir, aðrir minna fínir. Þeir frægu eru auðvitað rándýrir en þangað fer auðvitað bezta hráefnið. Ég held að það sé mjög mikilvægt fyrir okkar menn á Islandi að hér skuli búið að stofna markaðsskrif- stofu. Þessi fiskmarkaður hér, venj- ur neytenda og kröfur, eru í flestum tilfellum mjög Qarlægar íslending- um og því er mikilvægt að miðla sem mestum upplýsingum um markaðinn heim. Það er svo margt, sem maður getur hugsað sér að geti gerzt hér, að starfsemin verður að mótast með tímanum. í byrjun er markmiðað að fá upplýsingar og veita upplýsingar til að þjóna bæði framleiðendum og viðskiptavinum. Síðan verður að rannsaka það sem er að gerast og komast nær fískneytendunum til að fá sem sannasta mynd af því, sem þeim fellur bezt í geð. Við þurfum líka að fylgjast með gangi mála í sjávarútvegi almennt, bæði Japana og annarra þjóða á þessum slóðum," sagði Helgi Þórhallsson. standa undir vinnslu. Tvær leiðir við nýtingu keranna koma til greina. Annars vegar að vinna þau ekki, heldur senda þau utan lif- andi. Þá þarf að kafa eftir þeim með ærnum tilkostnaði. Hin leiðin er talin vænlegri, en það er að vinna úr þeim nýtanleg hrogn, sem gæti verið 6 til 8% af heildarþyngd þeirra. Vél til vinnslunnar hefur verið pöntuð frá Japan, en jafn- framt hefur verið leitað aðstoðar íslenzks hugvitsmanns. Talið er að fjórar aðferðir við vinnsluna komi til greina. Samkvæmt björtustu vonum er talið að veiða megi 100.000 til 200.000 tonn tonn af heilum igulkerum og úr því megi vinna 2.000 til 4.000 tonn af hrogn- um. Verð á ígulkerahrognum af rétt- um lit og þroska er mjög hátt í Japan. Verð á einum munnbita á veitingastað getur verið nærri 1.000 krónum. Það er því eftir miklu að slægjast. Neytendur eru kröfuharðir og fái þeir hrognin ekki nákvæmlega eins og þeir vilja þau, fellur verðið strax og útflutningur borgar sig ekki. „Við leggjum áherzlu á að vanda svo til fram- leiðslunnar að ekkert fari utan, nema það sé í lagi. Mistök í upp- hafi geta gert út af við tilraunina. Slík mistök ætlum við okkur ekki að gera og förum því varlega og vonumst til að geta með arðbærum útflutningi, þegar þar að kemur, haft upp í umtalsverðan kostnað við rannsóknir og þróun,“ sagði Guðmundur Einarsson. Úrval í japönskum fiskbúðum er bæði flölbreytt og skrautlegt. Helgi Þórhallsson ræðir málin við Ingólf Skúlason á matvælakynn- ingu Nicherei. Plants í Grimsby. Vinnulaun í Japan eru að verða það há, að fullvinnslan er smám saman að færast til ann- arra Ianda. Ég hef heyrt þá tölu að síðustu ár hafi nálægt 10% af full- unninni matvöru á markaðnum verið innflutt, en á allra síðustu misserum hefur það hlutfall hækkað í um 60%. Það virðist vera framundan hjá okk- ur hvað varðar þennan markað að auka fullvinnsluna, fremur en að halda áfram að leggja áherzlu á hráefnisútflutning. Ég tel þá tilraun til útflutnings á ísuðum sjávarafurðum, sem nú stendur yfir, varla bera þann ávöxt, að hann verði umsvifamikill. Þetta er í fyrsta lagi að öllum líkindum aðeins mögulegt yfir vetrartimann. Kaldsjávarfiskur eins og okkar er eiginlega fyrst og fremst vetrarmat- ur og notaður í pottrétti. Þorsksvil eru auðvitað ekki fáanleg nema tak- markaðan hluta árs og möguleikar á sölu á ísuðum laxi eru líka tak- markaðir við vetrartímann. Hvort útflutningur sem þessi gengur hluta ársins hér, er einfaldlega ekki full- reynt enn, en tilraunin er góðra gjalda verð. Það er ennfremur eigin- lega lítið vit að senda ísaðan fisk á markaðinn, nema hann eigi að borða hráan. Staðreyndin er hins vegar sú, að mjög lítið af því, sem menn hafa verið að senda að heiman, er fallið til slíkrar neyzlu. Til að standa und- ir flutningskostnaði, sem er hár og öðrum kostnaði við söluna, verður fiskmetið að hæfa hráneyzlunni. Fyrir slíkan fisk geta þeir borgað mikinn pening. Vegna þrengsla í landinu og hús- næðisskorts, geta Japanir hvorki eytt miklum peningum í húsnæði né innbú. Þess vegna fara peningarnir meira í nautnir magans en hjá flest- um öðrum þjóðum og fyrir það, sem þykir allra bezt, eru þeir tilbúnir að borga mikið. Því miður virðumst við ekki eiga mikið heima, sem fellur að þessum þörfum Japana. Karfi og grálúða til dæmis, sem við seljum fryst, eru tegundir, sem notaðar eru í almenna matreiðslu. Það er því lítil verðmætaaukning fólgin í því að selja þessar tegundir ferskar. Þorsk- svilin eru vara sem eyðileggst við frystingu og geta þess vegna farið á háu verði ísuð, falli þau að gæðakr- öfum markaðsins. Japan er dýrt land, en verð á fiski er bæði hátt og lágt. Fisktegundir sem neytt er virka daga heima fyr- ir, seljast á lágu verði. Á veitinga- stöðum er verðið auðvitað misjafnt. Fiskmáltíð er sennilega hægt að fá allt niður í 600 til 700 yen, 240 til i SNYRTIVÖRU-1 IJYNNING A MORGUN föstud. 14. apríl kl. 13-18 \ÆJ & JötAyj PARIS SNYRTIVÖRUR SEM FAGFOLKIÐ VELUR APÓTEK AUSTURBÆJAR Háteigsvegi 1 Símar 35408 og 83033 GAMLI BÆRINIM Lindargata 39-63 o.fl. Pliorigiiœlbltíiííilb Metsölublad á hveijum degi! Gulusoáiiu öðuskel meá smjörsósu ★ Kampavínsískrap T umlíauéi með temaisesósu Tvær tegumulir al rjómaís ■ mm 1: Jjji f 1.980,- Boróapantanir I sima 17759 i-1 i tii M w mppi 'Æ •W mæmm L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.