Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 33
33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989 I*.AtÉAUGL ÝSINGAR BÁTAR-SKIP Skipasala Hraunhamars Til sölu er mb. Bensi HF 234, sem er 10 tonna viðarbátur, byggður 1973. Ennfremur margar gerðir og stærðir annarra báta. Kvöld- og helgarsími 51119. Farsími 985-28438. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, _______________sími 54511._________ Skipasala Hraunhamars Til sölu 9,9 tonna plastbátur byggður 1988, með 160 ha. vél og vel búinn siglinga- og fiski- leitartækjum. Báturinn er með togspil og ann- an útbúnað til togveiða. Einnig er til sölu nýr samskonar bátur, vélar- og tækjalaus en með veiðiheimild. Kvöld- og helgarsími 51119. Farsími 985-28438. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. TILSÖLU Fyrirtæki til sölu Til sölu lítið innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki sem hentar mjög vel fyrir iðnaðarmann, (múrara eða trésmið) sem vill skapa sér sjálf- stæðan atvinnurekstur. Miklir möguleikar og viðráðanlegt verð. Upplýsingar milli kl. 9-12 (ekki í síma). Birgir Hermannsson, viðskfr., Skeifunni 17, 3. hæð t.h. Iðnaðarhús - Njarðvík Til sölu 170 fm nýtt iðnaðarhús. Selst full- búið og afhendist fljótlega. Upplýsingar í símum 92-12500 og 92-11753. Einbýlishús Vil selja byrjunarframkvæmdir á einbýlishúsi við Þingás. Upplýsingar í síma 92-11753. KENNSLA Öldrunarráð íslands Félagsþjálfun í öldrunarþjónustu Námskeið verður haldið í Borgartúni 6, föstu- daginn 14. apríl kl. 13.00-17.00. Fyrirlesari: Doktor Lars Wernersson, yfir- læknir í Kalmar. Fyrirlesturinn verður túlkað- ur. Umræðuhópar. Námskeiðið er öllum opið. Öldrunarráð íslands. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Tölvunarfræðingar Aðalfundur Félags tölvunarfræðinga verður haldinn föstudaginn 28. apríl nk. kl. 21.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Dagskrá ásamt upplýsingum um fundarstað verður nánar tilkynnt í dreifibréfi sem sent verður öllum félagsmönnum. Stjórnin. TILKYNNINGAR Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að eindagi launaskatts fyrir mánuðina janúar og febrúar er apríl nk. Sé launaskatt- ur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttar- vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. FílAfi ÍSUNZUA HUtiMLISTAMMNM Lokað - Aðalfundur Skrifstofa félagsins verður lokuð í dag, fimmtudaginn 13. og á morgun, föstudaginn 14. apríl, vegna flutninga í Rauðagerði 27. Félagar, munið aðalfundinn laugardaginn 15. apríl kl. 13.30. Ráðstefna Sjálfstæðisflokksins um sveitarstjórna- og byggðamál í Hótel Borgarnesi, Borgarnesi, laugardaginn 22. apríl 1 Dagskrá Laugardagur 22. aprfl kl. 10.00: Ráðstefnan sett. Sturla Böðvarsson, bæj- arstjóri í Stykkishólmi, formaður málefna- nefndar um sveitarstjórna- og byggðamál. Ávarp Þorsteins Pálssonar, formanns Sjálf- stæðisflokksins. Staða sveltarfélaganna: Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnamesi. Hlutverk sveitarfélaganna vlð byggðaþróun: Sigriður Þórðardóttir, varaoddviti, Grundarfirði. Hlutverk atvinnulffs og byggðaþróun: Arnbjörg Sveinsdóttir, bæjarfulltrúi, Seyðisfirði. Hlutverk höfðuborgarinnar meðal sveitarfélaga: Davíð Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík. Kl. 12.00: Hádegi8verður. Kl. 13.15: Niðurstööur málefnahópa kynntar: Þróun byggðar og skipulag stjórnsýslu: Guðjón Ingvi Stefánsson, framkvæmdastjóri í Borgarnesi. Tekjur sveitarfélaga: Ólafur Helgi Kjartansson, bæjarfulltrúi á (safirði. Kl. 15.15: Kaffi. Verkefni sveitarfélaga: Sigurður J. Sigurðarson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Kosningar 1990: Árni Sigfússon, borgarfulltrúi i Reykjavík. Umræður. Afgrelðsla ályktana. Kl. 18.00: Fundarlok. Áætlunarferð með Sæmundi frá Umferðarmiðstöðinni á laugardags- morguninn kl. 8.00 og tii baka að ráðstefnunni lokinni. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í slma 91 -82900. Stjórnin. Auglýsing um uppgjör eldri skattskulda Umsóknarfrestur rennur út 15. aprílnk. Fjármálaráðuneytið vill minna á, að frestur til að skila umsóknum um skuldbreytingu eldri skattskulda einstaklinga, til inn- heimtumana ríkissjóðs eða gjaldheimtna, rennur út 15. apríl nk. sbr. reglugerð nr. 73/1989. Um er að ræða skuldir vegna álagðs tekju- og eignaskatts ársins 1987 og fyrri ára, hjá þeim sem höfðu launatekjur frá öðrum, þ.e. ekki aðrar tekjur en þær sem um ræðir í 1. mgr. 1. tl. A-liðs 7. gr., 2.-4. tl. A-liðs 7. gr. og C-liðs 7. gr. laga nr. 75/1981, um tekju- skatt og eignaskatt, með síðari breytingum. Þeir, sem hinsvegar skulda skatt af tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi eiga ekki kost á skuldbreytingu samkvæmt þessum reglum. Gefinn er kostur á að greiða hina vangoldnu skatta með verðtryggðu skuldabréfi til þriggja, fjögurra eða fimm ára. Nánari upplýsingar um lánskjör, gögn sem leggja þarf fram með umsókn og umsókn- areyðublöð, fást hjá innheimtumönnum ríkissjóðs og gjaldheimtum. Fjármálaráðuneytið, 10. apríl 1989. SJÁLPSTJEÐISPLOKKURINN FÉLAGSSTARF Aðalfundur Félags ungra sjálfstæðismanna f Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós verður haldinn fimmtudaginn 13. aprfl f félagsheimilinu í Urðarholti 4 kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. V Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgarskóli Fjölmiðlanámskeið Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tfml: Laugardaginn 29. apríl 1989. Kl. 09.30 Nýtlng PC tölvutæknl við útgáfu flokksblaða: Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri. Útlitshönnun - SAM-útgáfan: Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri. Kl. 11.00 Auglýsingar - áskriftir - önnur fjármögnun: Baldvin Jónsson, auglýsingastjóri. Kl. 12.00 Hádegisverður. FJölmiðlaþróun og blaðaútgáfa: Styrmlr Gunnarsson, ritstjóri. Kl. 13.30 Leiðarar og pólitfskar greinar: Stefén Friðbjarnarson. Kl. 14.30 Myndband: Hvernlg frótt verður til. Kl. 16.00 Skoðunarferð ****•? Innritun ór hafin á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins i síma 82900 (Þórdis). n » 1 t A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.