Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTODAGUR 13. APRÍL 1989 KNATTSPYRNA / BELGIA Amór undir hnífinn? Anderlecht komið í undanúrslit bikarkeppninnar Amór Guðjohnsen gat ekki leikið með Anderlecht gegn FC Briigge í 8-liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í ppm Brúgge í gær- FráBjama kvöldi. Amór, sem Markússyni varð að fara af ÍBelgíu leikvelli í leik gegn Antverpen á sunnudaginn, á við þrálát meiðsli að stríða í magavöðvum og getur svo farið að hann verði að fara í uppskurð. Hann verður nú að taka sér rúmlega viku hvíld frá knatt- spymu. Anderlecht vann FC Biigge, 1:2, og tryggði sér farseðilinn í undanúrslit - vann samanlagt, 5:2. Standard Liege, KV Mechelen og FC Liege leika einnig í undan- úrslitum. Aad De Mos, þjálfari Mechelan, sem kom til liðsins frá Ajax, sagði í sjónvarpsviðtali eftir leikinn í Mechelen að miklar líkur væm á því að hann myndi fara til And- erlecht. „Það verður gengið frá því næstu daga. Ég er búinn að gera mitt hjá Mechelen," sagði de Mos. Arnór Guðjohnsen faém FOLK ■ SKAGAMENN eiga nú í við- ræðum við forráðamenn norska liðsins Brann vegna félagsskipta Ólaf Þórðarsonar. Skagamenn vonast eftir að samningar náist nú í vikunni. H SIGI Held, landsliðsþjálfari íslands í knattspyrnu, var meðal áhorfenda þegar Tyrkir unnu A- Þjóðverja, 2:0, í Magdeburg í gær. Lauqardagur kl. 13:45 I5 APRÍL1989 ÍTTK Leikur 1 Everton - Norwich LeikLÍlll ?1^||!llllLhrerpoöIt: Leikur 3 Arsenai - Newcastle Leikur 4 Luton - Coventry Leikur 5 Man. Utd. - Derby Leikur 6 Q.P.R. - Middlesbro Leikur 7 Wimbledon - Tottenham Leikur 8 Blackburn - Man. City Leikur 9 Bournemouth- Stoke Leikur 10 Bradford Ipswich Leikur 11 Leicester Chelsea Leikur 12 Swindon - Watford Símsvari hjá getraunum á laugardögum eftir kl. 16:15 er 91-84590 og -84464. TVÖFALDUR SPRENQIPOTTUR Forsala aðgöngumiða: í dag í Laugardalshöll og íþróttahúsinu í Keflavík kl. 16-20. Símasala í síma 685949 á sama tíma. Verð aðgöngumiða kr. 1000 í sæti, kr. 800 í stæði og kr. 500 fyrir börn. Ath! Síðast seldist upp í forsölu - tryggið ykkur því miða strax í dag. KKÍ .. o;ir.íi<> /-31:íuV! KNATTSPYRNA / HM Tyrkir unnu í A-Þýskalandi íslendingareiga enn möguleika á að komastíHM á Ítalíu TYRKIR komu enn á óvart í undankeppni heimsmeistara- keppninnar - þegar þeir lögðu A-Þjóðverja að velli, 2:0, í Magdeburg í gœr. Með þess- um sigri hafa Tyrkir tekið for- ustuna í þriðja riðii HM, en ís- lendingar leika í riðlinum. Tyrk- ir unnu A-Þjóðverja einnig heima, 3:1. Tanju Colak skoraði fyrra mark Tyrklands á 21. mín., eftir sendingu frá Ridavan Dilmen og síðan þakkaði hann fyrir sig með því að senda knöttinn til Dilmen, sem gulltryggði sigurinn tveimur mín. fyrir leikslok. ÍUÁmp FOLK ■ UNGVERJAR urðu að sætta sig við jafntefli, 1:1, gegn Möltubú- um S 6. riðli heimsmeistarakeppn- innar í gær. 15.000 áhorfendur sáu leikinn, sem fór fram í Búdapest. Imre Boda (49. mín.) skoraði fyrir heimamenn, eftir að Carmel Bus- uttil (7.) hafði skorað fyrir Möltu. Ungveijar eru í 2. sæti í riðlinum með fimm stig, en Spánverjar hafa tíu stig. ■ PÓLLAND vann Rúmeníu, 2:1, í vináttulandsleik í knattspyrnu í Varsjá í gær. 15.000 áhorfendur sáu Jan Urban (40.mín.) og Rys- zard Tarasiewicz (60.) skora mörk heimamanna, en Ovialtou Sabau (57.) fyrir gestina. ■ TANJU Colak, markahæsti leikmaður Evrópu á síðasta keppn- istímabili, getur ekki leikið með liði sínu Galatasaray frá Tyrklandi í síðari leiknum gegn Steaua Búkar- est í Evrópukeppni meistaraliða í næstu viku. Colak var dæmdur í leikbann af aganefnd UEFA í gær vegna þess að hann hefur tvívegis fengið að sjá gula spjaldið í Evrópu- keppninni. Tíu aðrir leikmenn fengu leikbann hjá aganefndinni og eru það eftirtaldir: Mariusd Lacatus (Steaua Búkarest), Ugur Tutune- ker (Galatasaray), Trifon Ivanov (Sredets Sofia), Gianluca Vialli og Amedeo Carboni (Sampdoria), Koen Sanders (Mechelen), Matt- hias Döschner og Ulf Kirsten (Dynamo Dresden), Andrea Carnevale (Napólí) og Olaf Thon (Bayern MUnchen). A-Þjóðveijar fengu nokkur góð marktækifæri. Það besta á 60. mín., þegar Mathias Lindner tók víta- spymu, sem Engin Ipekogul, mark- vörður Tyrklands, varði. Tyrkland er með fimm stig eftir fjóra leiki, en næstir koma Sovét- menn með þijú stig eftir tvo leiki, Austurríki þijú stig eftir tvo leiki og ísland og A-Þýskaland tvö stig eftir þijá leiki. Möguleikar íslenska landsliðsins á að komast í lokakeppni HM á Ítalíu 1990, eru enn fyrir hendi. ísland á eftir að leika úti gegn Sovétmönnum og Austurríkismönn- um, en heima gegn Tyrkjum, Aust- urríkismönnum og A-Þjóðveijum. H BJARKI Pétursson frá Akra- nesi er á fömm til Belgíu, þar sem hann mun æfa með Anderlecht í tvær vikur. Bjarki er bróðir Péturs Péturssonar, sem lék með And- erlecht á ámm áður. ■ TVEIR ungir Skagamenn - Alexander Högnason og Harald- ur Ingólfsson em nýkomnir frá Skotlandi, þar sem þeir æfðu með Aberdeen í hálfan mánuð. Forr- áðamenn Aberdeen vom mjög án- ægðir með þá félaga og vildu að þeir yrðu áfram hjá félaginu. Svo varð ekki, en möguleiki er á að þeir Alexander og Haraldur fari aftur til Aberdeen næsta haust, eða eftir Evrópuleiki Skaga- manna. ■ BJARNI Sveinbjörnsson, leikmaður Þórs á Akureyri, verður að leggja knattspyrnuskóna endan- lega á hilluna. Hann varð fyrir meiðslum á hné sumarið 1985 og hefur síðan lítið sem ekkert getað verið með. Bjarni hefur æft í vet- ur, en læknar tjáðu honum um sl. helgi að nú skyldi hann hætta. Hnéð þyldi ekki meira. Bjarni, sem er 25 ára, lék 50 leiki fyrir Þór í 1. deildinni og skoraði 18 mörk í þeim. M LEIKNIR og Ármann gerðu jafntefli, 0:0, í Reykjavíkurmótinu í knattspymu. KORFUKNATTLEIKUR Norðurlandamót U-19: „Þad er á bratt- an að sækja“ - sagði Sigurður Hjörleifsson, þjálfari Islenska landsliðið í körfuknatt- leik skipað leikmönum 19 ára og yngri heldur í dag til Finn- lands til að taka þátt í Norður- landamótinu, sem verður í Forssa um helgina. „Það er á brattann að sækja sem fyrr — síðasti sigur- inn var árið 1977," sagði Sigurður Hjörleifsson, þjálfari piltanna í samtali við Morgvnblaðið. Islenska liðið leikur gegn Dön- um annað kvöld, Svíum og Finn- um á laugardag og Norðmönnum á sunnudag. Eftirtaldir leikmenn eru í liðinu: Hörður Gauti Gunnarsson, KR, Friðrik Ragnarsson, UMFN, Jón Páll Haraldsson, UMFG, Jón Arn- ar Ingvarsson, Haukum, Nökkvi Már Jónsson, ÍBK, Aðalsteinn Jóhannsson, Val, Björn Bollason, ÍR, Georg Birgisson, _ UMFN, Guðni Hafsteinsson, ÍBK, og Sveinbjöm Sigurðsson, UMFG. FRJALSAR / KULUVARP Andrés varpaði kúlunni 17,20 m ANDRÉS Guðmundsson, HSK, stórbætti árangur sinn í kúlu- varpi á innanhússmóti ÍR í Reiðhöllinni - þegar hann varp- aði 17,20 metra en átti bezt áður 15,47 metra. ^ Mk ndrési tókst vel upp í SM lengst kasti en hann átti einnig tvö önnur lengri en bezt I ÖJV Iktra fcfcfo 'uö' líinqqs áður, eða tvö rúmlega 16 metra köst. Pétur Guðmundsson, HSK, bróðir Andrésar, sigraði með 19,32 metra kasti, sem einnig er hans bezta innanhúss. Háfði hann varpað 19,21 fyrr í vetur. Kúluvarpamir voru í stuði á IR-mótinu því Árni Jenssen.IR, náði einnig sínum bezta árangri er hann varpaði 15,11 metra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.