Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR Í3. APRÍL 1989 JAZZ Hlúð að sögunni í Kansas-borg Jazzgeggj- arar ætla að koma upp alþjóðlegfi jazzmenning- armiðstöð í gamalli vatnsdælu- stöð og gripahúsum ekki fjarri þeim stað í Kansas-borg þar sem Co- unt Basie og sveifluband hans lék á árum áður.Frum- kvöðlar þessa fyrirtækis ætla að reyna að safna 5 miHjónum dollara, um 265 milljónum íslenskra króna, til að endumýja byggingamar sem hafa staðið auðar í mörg ár en niðumítt hverfið þar sem jazzmenningar- miðstöðinni er ætlað að rísa má muna sinn fífíl fegurri því fyrr á öldinni var það miðstöð jaz- ztónlistar í Bandaríkjunum. í jazzmenningarmiðstöðinni er ráðgert að stofna Tónlistar- akademíu Count Basie, Gospel- háskóla Mahalíu Jackson, Charlie Parker/Dizzie Gillespie jazzmeistarastofnunina og jaz- zkvikmyndasafn Johns Bakers. undirfatnaður ^ÍÍM«( bijóstahöld cosselett hy'mpíi Laugavegi 26, s. 13300 — Glæsibæ, s. 31300 PHILIPS ADG 662 uppþvotta- er fyrir 12 manna borð- búnað, er hljóðlát, ótrúlega rúmgóð og þægileg í notkun - Við eigum örfáar vélar til á lager á þessu verði. Upphaflegt verð kr: 50.890/nú kr. 46.190 Opið, í dag, laugardag: Kringlan 10-16 Sætún 10-13 Heimilistæki hf unni • 115 JO ' SQMftítyUM, • SætúniB • Kringlunni • '11:601500 SÍMI: 69 1520 „Við ætlum að meija þá.“ Guð- rún Jónsdóttir ekki árennileg í hlutverki Torfliildar Ragnarsdóttur í „Heimur án karlmanna". Daníel Ingi Pét- ursson (t.v) og Haraldur Kristjánsson í hlutverki Pét- urs og Jerry í „Saga úr dýra- garðinum. „Færðu þig af bekknum mínum“. sígildar bókmenntir og tók að mér kennslu i textameðferð og ljóða- flutningi. Ég hef mestan áhuga á því að skrifa og leikstýra og ætla að snúa mér að því næstu þijú árin,“ segir Ámi Blandon að lokum. Nemendur í öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð hafa nýlega stofnað leikfélagið „Ljóra" og munu í kvöld frumsýna fyrstu verkefni þess, ein- þáttungana „Heimur án karl- manna" eftir Philip Johnson og „Saga úr dýragarðinum" eftir Ed- ward Albee. Ámi Blandon leikstýr- ir verkunum og hafa æfíngar stað- ið yfír i aðeins einn og hálfan mánuð. „Þetta verkefni er viðbót hjá þeim nemendum sem tekið hafa leiklist í kennsluáfanga," segir Ámi Blandon. „Það er mikill vitji til að vinna að þessu, það má segja að þau hafí valið verkefnin sjálf. Það vantaði verk fyrir konur og „Heim- ur án karlmanna" er mjög skemmtilegur gamanleikur. Það á að gerast á flórða áratugnum en við staðfærum það og látum gerast í Reykjavík nútímans." Inntak verksins er togstreita milli kynj- anna og er þar slegið á létta strengi. Ámi Blandon leikari og leikstjóri átti hugmyndina að stofnun leik- félagsins. Með þessu framtaki er vonast til þess að félagslíf öldung- anna glæðist eitthvað og er mark- miðið_ að setja upp eitt leikverk á ári. Ámi var sjálfur í fyrsta leik- félaginu sem stofnað var í MH. Þá var einnig sýnt leikrit eftir Edward Albee, „Sandkassinn", sem Gísli Alfreðsson leikari setti upp og var Jóhanna Sveinsdóttir, mat- kráka, ein af þeim sem léku sér í sandkassa Albees. Edda Björgvins- dóttir, leikkona, var formaður fé- lagsins, en tók ekki að sér hlut- verk. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum þorði hún ekki að stíga á svið í þann tíð! Ámi hefur verið við nám í New York síðastliðin ijögur ár og út- skrifast í vor sem m.phil. í saman- burðarbókmenntum. Hann er um þessar mundir að vinna að verki um hollenska listmálarann Van Gogh en á næsta ári eru hundrað ár liðin frá dauða hans. „í itáminu hafði ég tækifæri til þess að lesa GARÐASTÁL Lausn á steypuskemmdum = HÉÐINN = STÓRÁSI 2, GARÐABÆ, SÍMI 52000 ^Taktu þér heilsutak fyrir sumand! Á laugardaginn hefjum við nýtt námskeið í alhliða líkamsrækt. Mun þátttakendum boðin ráðgjöf læknis, næringarfræðings og íþróttakennara í upphafi, sem innifelur viðtal, skoðun, stutt áreynslupróf, næringarfræðslu og ráðleggingar um þjálfim og út- bunað. Eftir það munu þátttakendur stunda skokk og tækjaþjálf- un undir eftirliti íþróttakennara og sjúkraþjálfara. Markmiðið er að þátttakendur auki þol, stæli og móti líkamann og megrun. Að loknum námskeiðum munu læknar og næringarfræðingar meta árangur þjálfunarinnar. Skráning í síma 656 970 eða 71. Ilotið þetta einstæóci tækiíæri til cið helja þjólfun undir traustueftirliti HEILSUGARÐURINN Garðatorgi, Garðabæ, simi 656970-71 V.R. styður félagsmenn sina til þátttöku í þessu nómskeiði LEIKLIST Öldungar í MH stofiia leikfélag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.