Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.04.1989, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989 fclk í fréttum l. ; SONGLISTIN „Syng fyrir sjálfa mig“ Móeiður heitir hún, Júníusdóttir og er sextán ára að aldri. Fyrir skömmu tók hún þátt í söngva- 'keppni MR sem haldin var í Gamla bíói, en hún stundar nám í 3. bekk skólans. Þar sigraði hún með glæsi- brag, sem er kannski sérstakt, því stúlkan hefur ekki heyrst reka upp bofs, hvorki fyrr né síðar. Þau voru fímmtán sem tóku þátt í keppninni og voru sum þeirra að gera grín, eins og gjaman vill verða. Þeir fengu aðeins tveggja daga fyrir- vara til þess að velja lag og æfa. Hún vildi hafa lagið rólegt og söng „Everytime we say Goodbuy" sem Nina Simone og hljómsveitin Simply Red hafa flutt og gert frægt. „Ég er að læra á píanó og hef mikinn áhuga á klassískri tónlist, djass og blús. Og mér fmnst Ella Fitzgerald góð. Ég syng aldrei fyrir aðra, það er rétt. Ég er ekki eins og hinir á heimilinu, sem alltaf eru syngjandi," segir hún brosandi. „Ég syng fyrir sjálfa mig,“ bætir hún við. Það eru og fleiri söngfuglar í fjölskyldunni, og má þar nefna Guð- mundu Elíasdóttur, söngkonu, sem er ömmusystir hennar. — En varst þú ekkert feimin í keppninni? „Nei, ég hef gaman af því að vera uppi á sviði. Þetta var virkilega skemmtilegt. Ég var með góða undir- leikara og allt gekk vel. • — Ætlar þú kannski að læra söng í framtíðinni? „Reyndar ætla ég að læra að syngja seinna, ekki af neinni alvöru, bara svona með öðru. Ég ætla að halda áfram að læra á píanó og ætla í háskólanám. Ég er ekki búin að ákveða í hvað, hef áhuga á svo mörgu öðru. En ég fer örugglega til útlanda í nám. Ég er haldin alveg hræðilegri útþrá,“ segir þessi unga söngkona að lokum. uie me «iu w. -ms *ins 'IITH mti YIÉ YIS *ins •mi:. •intí m?-: •«*•: ■tfT.- MT; IXÍ Yl£ me w. •tflt w. vie me yk YUí YU: Yl»i Yfc Yfc YIK Yfc 'Bfc tffc YK ‘Ifc YK Yfc Yfc Yfc YK Yfc Yfc Yfc IHK Ylt- Yfc Yfc •tffc yih "Bfc 'ifc m •tffc 'tfT; m-: BT; yik Bfc 'bv- m •tffc 'tffc 'IV* 11» í •tffc "tffc "«1>; Yl»i Yfc YUi IV* IV- YK Ylfi •tffc 'tffc •tfY; YH; 'Ul* • Yl»; ‘tffc YY; IV; 'BV-: Yfc 'tffc 'tffc Yfc YK 'tffc tffc 'Bl>; Ylíj I!? Y'l»' ■tffc YYi ■tffc Yfc ' ■«V-1 tfl»; YK "tffc ' "«V; Hli; Yfc YIK ' YT; YT: YY; YT: YY; YY; Yfc Yll; W. Yfc Yfc 'tffc ' Yfc Yfc Yfc YIK YVí YY.í ‘Hli; Yfc ' 'IIV; YT; YV* Yfc Ufc Yfc Yfc Yfc ' Yfc Yfc Yfc Yfc °*9 Vmlijlegt. ; YYí •Jlfc Yfc "tffc YY; Yfc YV • Yfc J|l:i Yliv• YYw.YHi Yfc iii fimmtudagmn .33» april upp i ; 'rt; ,t; »|:; klukkan '22.00 'n- ',li; • 'llfc 'lfc Yli; IV-: Y'H; Yfcm- TfV- Yl»; YY; Yfc YH; Yfc Yfc ; Yfc •tffc Yfc «16 Y'IK YT; Yli; YT; 'tffc Ufc Yfc Y'IK Yfc Yfc ' í Yfc Yfc Y1G YV. 'Hfc YT; YT; Yll; Yl»; YT; 'UT; Yfc Yfc Yfé ; Yfc Yfc YT; YT: Y'lí; YT; YT; YT; YT; YT; "UT; YT; 'llfc Ylt: • Yfc Yfc Yfc Yfc Yfc YT; YTt Yfc Yfc YT: Yfc Yfc Yfc Yfc : Y1K Yfé Yfc •tfT: YT: «T: YT: YT: YT: YT: YT: «T: -tffé Yfc i Yfc Yfc : Yfc irie 'llfé Yfc 'tffc Yfc TIE Yfc YE mg Yfc YIS Yfc Yfc l£ Yfc Yfc YK •tffc Ylfi Yfé lYfc Yfc -tflfi -tffc Morgunblaðið/Július Móeiður Júníusdóttir Guðmundur Hallgrímsson, SÍg- Morgunblaaið/AlbertKemp urvegari í eldri flokki. Heiðar Ásberg Atlason, sigur- vegari í yngri flokki. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Páska- skákmót Verkalýðs- og sjómannafélag Fáskrúðs§arðar gekkst fyrir skák- móti um páskana og er það í þriðja sinn sem það er gert. Keppendur voru 10. í yngri flokki varð sigurvegari Heiðar Ásberg Atlason 13 ára, vann hann 8 af 9 skákum. í eldri flokki voru keppendur 6. Þar varð sigurvegari Guðmundur Hallgrímsson og vann hann 4 af 5 skákum. Verðlaun til mótsins eru gefin af Verkalýðs- og sjómannafélaginu. Auk þessa skákmóts gengst Verkalýðsfélagið fyrir jólaskákmótum. - Albert APRIL A HOTELISLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.