Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 7
ŒB AUGlýSI NGAPJONUSTAN / SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1989 7 r KOMIN A LOFT! á mann fyrir 4ra manna fjölskyldu í 2ja vikna ferð. (Sjáverðdæmi). Wsr&m Með þátttöku í óvissuævintýrinu gefst þér kostur á pottþéttri sólarlandaferð í 1,2,3 eða 4 vikur fyrir miklu færri krónur! t.d. getur 4ra manna fjölskylda hæglega sparað sér á bilinu 48.000-60.000 kr. í ferðakostnað. jp&l gildir til: Benidorm s a i Rimini/Riccione áitalíu, Santa Ponsa 09 Cala d'Or ámallorca. Fyrir þremur árum riðum við á vaðið, fyrst íslenskra ferðaskrifstofa, og buðum SL-SÓL með öllum tilheyrandi óvissuævintýrum! í sumar höldum við áfi’am þessum skemmtilegu ferðatilboðum og bjóðum frjálst val um eina, tvær, þrjár eða fjórar vikur í dúndrandi sólskinsskapi á glæsilegum sólarströndum! Óvissuævintýrið SIj-SÓL fylgir sömu meginlínum og áður: bú færð pottþétta sólarlandaferð en enginn veit hvar þú lendir fyrr en 8 dögum fyrir brottför. Nánari útfærsla erá þessa leið: VERÐDÆMi í SL-SÓL Bjón með tvö börn, 2ja-14 ára í 2 vikur Hjón með tvö börn, 2ja-14 ára í 3 vikur Prfr fullorðnir í 2 vikur Fjölskylda í 3 vikur, þrírfullorðnirog þrjú börn 2ja-14 ári Hjón í 3 vikur Kr. á mann 33.715 36.655 37.715 36.655 48.560 * Verðdæmi miðastvið staðgreiðsiu oggengi 3. maí 1989. Flugvallarskattur og forfallalryggingcru ckki innifalin. 1. flisting miðast við dvöl í íbúöum án fæðis eða tveggja manna hótel- hcrbergt með morgunverði. Ákveðin líiginarksgæði gistingar eru ávallt tryggð; gistingin ereinföld, jiægileg og hreinleg og staðsetning gagnvart strönd og allri þjónustu er góð. 2. I’ú vclur |)ér ákjósanlegaslu ferðaináiiuðiiiii og segir okkur á hverju eftirtaldra tímabila |>ú vilt hefja ferð: 30. maí-15. júní, 16.-30. júní, 1.-15. júlí, 16.-31. júlí, 1.-15. ágúst, 16.-31. ágústeða 1.-15. sept. Einnigvelur |)ú dvalariengd. 3. Við hringjum í j)ig innan fjög- urra daga og iátum |)ig vita hvort við cigum SL-SÖL á jiessu tímabili og í hve margar vikur. Sé svo, staðfest- um við bókun þína. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 • Suðurlandsbraut 18 ■ Sími 91 -68-91 -91 Hótel Sögu við Hagatorg • Sími 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Sími 96-2-72 00 4. Þú kemur og greiðir slaðfesl- ingargjald eða borgar inn á ferðina. 5. Atta döguni fyrir brollför hringjum við með upplýsingar um hvert þú ferð. hvenær og hvar þú gistir. Óvissunni er lokið - fram- undan er ódýr sólarluiidalcrö á lyrsla flokks sólarslrönd með þa'gilegri gistingu og góðum aðbún- aði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.