Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1989 TILBOÐ - UTBOÐ Tilboð Sjóvá - Almennar tryggingar biður um tilboð í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. MMC Lancer 1500GLX árg. 1989 Ford Econoline E 350 XLT 4x4diesel árg. 1988 ToyotaTercel4WDSTW árg. 1988 Nissan Micra árg. 1988 Daihatsu Charade CS árg. 1987 MMC Tredia 1800 4WD árg. 1987 Ford Escort CL árg. 1986 Lancia Y10 Fire árg. 1986 Lada1500 árg. 1986 Daihatsu CharadeTS árg. 1986 Toyota Tercel 4WD STW árg. 1986 Opel Kadett árg. 1986 Subaru ST 1800 4WD árg. 1985 AudMOO árg. 1985 Ford Escort árg. 1985 Citroen BX 16TRS árg. 1984 Ford LTD árg. 1984 Mazda 323 1300 árg. 1984 Suzuki SA 310 GL árg. 1984 HondaCivic árg. 1984 HondaQuintet árg. 1983 Mazda626 árg. 1982 Chevrolet árg. 1982 VWJetta árg. 1982 Lada Sport árg. 1981 MMCColt árg. 1980 Ford Bronco árg. 1973 Ruston Bucyrus kranabifreið árg. 1959 Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðshöfða 23 mánudag og þriðjudag frá kl. 9-19. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 10. maí. Á Akureyri MercuryTopas árg. 1988 MMCColt árg. 1987 MMCColt árg. 1986 Ford Scorpio árg. 1986 Honda Prelude árg. 1985 Toyota Corolla árg. 1986 Subaru 1800 4WD árg. 1984 BMW 320 árg. 1982 Subaru 1600 4WD árg. 1980 Range Rover árg. 1976 Bifreiðirnar verða til sýnis mánudag og þriðjudag við B.S.A. verkstæðið. SIOVATirTALMENNAR Suöurlandsbraut 4 og Síðumúla 39. Umboösmenn um allt land. ||| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. Skólaskrif- t Stofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í við- gerðir og endurbætur á pappalögðum þökum 5. áfanga Vogaskóla. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegí 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 16. maí 1989 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Utboð á ræstingu Iðntæknistofnun íslands óskar eftir tilboðum í ræstingu á húsnæði stofnunarinnar, Keldnaholti, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur Örn Gylfason í síma 687000. AUGLYSINGAR Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir og vélsleða sem skemmst hafa í umferðar- óhöppum: Tegund Árgerð Toyota Carina liftback 1989 Nissan Prairie 1988 BMW520Í 1988 Ford Escort 1988 M.M.C. Tredia 1983 BMW315 1982 Ford Escort 1984 Mazda 323 1986 Skoda130 L 1986 M.M.C.Colt 1985 BMW323 i 1980 Subaru 1800 4 x 4 1983 Pontiac Lem Mans Station 1980 BMW315 1982 Toyota Corolla 1984 Kiamaster K-2200 Pickup diesel Mazda 1986 Polaris Indisport vélsleði 1989 Toyota Corolla 1978 Bifreiðirnar og vélsleðinn verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 110 Reykjavík, sími 685332 mánudaginn 8. maí frá kl. 12.30-16.30. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag. yL TRYGGINGflMIÐSTÖÐIN P AÐALSTRÆTI 6 - 101 REYKJAVlK - SiMI 26466 Fiskverkendur - fiskútflytjendur Tilboð óskast í ófyrirséð magn af rauð- sprettu sem veidd verður í dragnót á tímabil- inu 20. maí-1. október 1989. Um er að ræða rauðsprettu úr Breiðafirði og af Vestfjarða- miðum. Magnið gæti verið á bilinu 150-400 tonn. Tilboðið miðast við að seljandi afhendi fiskinn fullísaðan í 660 lítra körum fá afgreiðslu Ríkis- skips í Reykjavíkurhöfn á hverjum mánudags- morgni í sumar og að seljandi greiði flutn- ingskostnað til Reykjavíkur en kaupandi leggi til fiskkör seljanda að kostnaðarlausu. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10.maí nk. merkt: „Rauðspretta - 12641“. Sauðfjárflutningar - útboð Sláturfélag Suðurlands óskar eftir tilboðum í flutninga sauðfjár að sláturhúsi félagsins á Selfossi. Flutningar fara fram í sauðfjárslát- urtíð sem verður á tímabilinu 01.09-31.10. Til flutninganna þarf 4-5 bíla með ástöðu- mönnum. Útboðslýsing liggur frammi á aðal- skrifstofu félagsins á Skúlagötu svo og í vinnslustöðvum félagsins á Selfossi og Hvolsvelli. Tilboðum skal skila til stöðvarstjóra á Sel- fossi ekki síðar en kl. 16.00 miðvikudaginn 17. maí 1989 og verða þau þá opnuð. Áskil- inn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sláturfélag Suðurlands. Útboð - lóðarlögun Ingvar Helgason hf. óskar eftir tilboðun í lóðarlögun að Sævarhöfða 2. Stærð lóðar 9000 m2 Malbikun 3700 m2 Hellulagnir 1000 m2 Ganga skal frá gróðri og grasflötum. Verki skal Ijúka fyrir 20. júlí 1989. Útboðsgögn verða afhent frá og með fimmtudeginum 11. maí 1989 að Sævar- höfða 2, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 19. maí 1989. Ingvar Helgason hf. Utboð Austurlandsvegur Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu tveggja kafla á Austurlandsvegi í Suður- Múlasýslu: Fossárvík - Framnes (12 km) og Merki - Valtýskambur (3 km). Helstu magntölur: Fyllingar 33.000 m3, sker- ingar 36.000 m3, þar af bergskeringar 5.000 m3, burðarlag 54.000 m3og rofvörn 5.000 m3. Verki skal að fullu lokið 1. júlí 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Reyðarfirði og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 9. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 22. maí 1989. Vegamálastjóri. Tilboð óskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 8. maí á milli kl. 9.00 og 19.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 19.00 sama dag. TJÚNASKOÐUNARSTÖÐIN Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Simi 641120 KENNSLA Frá Mýrarhúsaskóla Síðasti innritunardagur 6 ára barna er mánu- daginn 8. maí. Skólastjóri. Hefur þú áhuga á Lesleynöglum? Námskeið verður haldið næstu helgar. Þetta getur skapað þér sjálfstæða atvinnu. Upplýsingar í símum 46442 og 75024 á kvöldin. VÉLSKÓLI , ISLANDS Vélavarðarnám iðnsveina Haldið verður námskeið fyrir iðnsveina, er öðlast vilja vélavarðarréttindi, frá 16. maí til júníloka, ef næg þátttaka fæst. Umsóknir verða að berast fyrir 10.5.1989 til: Vélskóla íslands, pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Enskuskólar í Eastbourne fyrir fólk á öllum aldri Lærið ensku á fallegum orlofsstað, East- bourne, við suðurströnd Englands. Heima- vist eða dvalið á heimilum. Sumar- og heils- ársnámskeið. Góð íþróttaaðstaða. Brottför að eigin ósk. Takmarkaður fjöldi íslenskra nemenda í hverjum skóla tryggir betri árang- ur. Upplýsingar gefur Edda Hannesdóttir, umboðsmaður International Student Advis- ory Service á íslandi, í síma 672701. Útveg- um einnig skóla víðsvegar um England. Allt viðurkenndir skólar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.