Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1989 33 SUIMNUDAGUR 7. MAÍ w 1 SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Högni hrekkvísi (Heathcliff and 10.15 ► Lafði Lokkapruð 11.05 ► Drekar og dýflissur (Dungeons 12.15 ► Óháða rokkið. Nýr 13.40 ► Á krossgötum Marmaduke). Teiknimynd. (Lady Lovely Locks). and Dragons). Teiknimynd. tónlistarþáttur. (Crossings). Lokaþáttur. Aö- 9.20 ► Alli og íkornarnir Alvin and the Chip- 10.25 ► Selurinn Snorri 11.30 ► Fjölskyldusögur(Teenage 13.10 ► Mannslíkaminn (Li- alhlutverk: Cheryl Ladd, Jane munks). Teiknimynd. (Seabert). Special). Leikin barna- og unglingamynd. ving Body). Þulur: Guðmundur Seymour, Christopher Plum- 9.45 ► Smygl (Smuggler). Breskurfram- 10.40 ► Þrumukettir Ólafssön. mero.fl. haldsmyndaflokkurfyrir börn og unglinga (6). (Thundercats). <- 11.30 ► Evrópumeistaramót í fimleikum karla. Bein útsending frá Stokk- hólmi. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Jónas Tryggvason. 13.30 ► Hlé. SJONVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jO; TT 16.50 ► Maðurer nefndur — Brynjólfur Bjarnason. Sr. Emil Björnsson ræðirvið Brynjólf um kommúnisma, trúarbrögð, þátttöku í verkalýðsbaráttunni og fleira. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guðmundsson flytur. 18.00 ► Sumargiugginn. Umsjón ÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Roseanne (Roseanne). Banda- rískur gamanmynda- flokkur. STÖÐ2 13.40 ► Ákross- götum (Crossings). Lokaþáttur. 15.10 ► Leyndardómar undir- djúpanna (Disooveries Underwat- er). Þættirþarsem leyndardómar undirdjúpanna eru leitaðir uppi. Týndarbergir, menjargamalla her- skipa og margt fleira er skoöað. 16.10 ► NBA-körfuboltinn. Leikir vikunnarúrNBA-deildinni. Umsjón: Heimir Karlsson og Einar Bollason. 17.10 ► Nærmynd. Nær- mynd af Jóni Gunnari Árna- syni myndhöggvara. Endur- tekinn þátturfrá því ífebr. '88. 18.00 ► Golf. Sýntfrá alþjóðlegum mótum víða um heim. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Fréttir 20.40 ► Mannlegur þáttur. 22.50 ► 23.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. og fréttaskýringar. 21.05 ► Draumsýnir í myrkri (Imagery in the Darkness). Tékknesk hreyfilistamynd. Norrænir kór- 20.35 ► Fjarkinn. Dregið úrlnnsendum '21.25 ► Hænur skáldsins (Las Gallinas des Cervantes). Spænsk sjónvarpsmynd ar — Erik miöum í happdrætti Fjarkans. i léttum dúr um rithöfundinn Cervantes og eiginkonu hans, Donu Catalinu. Dona Bergman (Kor- hefur dálæti á hænum og fer hún brátt að hegða sér afar einkennilega og veldur það manni hennaráhyggjum. eríNorden). 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.00 ► NBA. LA Lakers sóttlr heim. I þessum þætti eiga þeir Heimir Karlsson og Einar Bollason spjall við Magic Johnson, Pat Rilley og fleiri kappa. 21.00 ► Þetta er þitt líf (This Is Your Life). Micheal Aspel tekur á móti Mickey Rooney. 21.30 ► Lagakrókar (LA Law). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 22.20 ► Verðir laganna (Hill Street Blues). Spennuþættir um líf og störf á lög- reglustöð í Bandaríkjunum. 23.10 ► Óhugnaður í óbyggðum (Deliverance). Þetta er spennumynd sem seg- ir frá kanóferð fjögurra vina niðurstórstreymt fljót. Alls ekki við hæfi barna. 00.45 ► Dagskrárlok. 16.00 MK 18.00 FG 20.00 Útvarpsráð Útrésar. 22.00 Neðanjarðargöngin óháður vin- sældalisti. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins - endurtekið frá þriðjudegi. 15.00 Blessandi tónar. Guð er hér og vill finna þig. 21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins - endurtekið frá fimmtudegi. 22.00 Blessandi boðskspur í margvisleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. Michael Aspel með möppuna sem hann les upp úr. Stoð 2: Þeftaer þrtt líf ■i Stöð 2 sýnir í kvöld 00 þátt úr bresku sjón- — varpsþáttunum Þetta er þitt líf (This is Your Life). í þessum þáttunum les Michael Aspel lífshlaup við- mælenda sinna upp úr sér- stakri möppu sem viðkomandi gestur fær afhenta að þættin- um loknum. Pjölskylda við- mælandans mætir einnig í þáttinn svo og ýmsir vinir og samstarfsmenn í gegnum árin. í kvöld er það leikarinn Mickey Rooney sem fær lífshlaup sitt skráð í möppuna. Rás 2; Tónlistar- krossgátan ■■■ í dag leggur Jón Gröndal 126. 1 n 05 tónlistarkrossgátuna fyrir hlust- lö endur Rásar 2. Lausnir skal senda til Ríkisútvarpsins, Rás 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík, merktar Tónlistarkross- gátan. Jón Gröndal. HVAÐ FtNNST ÞEIM? Morgunblaðið/Margrít Ellsabet Ólafsdðttir Stefán Viðar Jenný Horfi ekki á sjónvarp Stefán Guðjónsson: „Ég horfi ekki á sjónvarp vegna þess að mér finnst ekkert vera í því. Ég vinn mikið á kvöldin og þegar ég er heima vil ég frekar lesa en horfa á sjónvarp. Ég ætla ekki að horfa á Söngvakeppnina, ég verð að vinna og auk þess hef ég ekki áhuga á því að sjá hana.“ Stefán sagðist stundum hlusta á Bylgjuna og Stjömuna og Útvarp Rót þætti sér vera nokkuð gott núna. Eydilegging að hafa íslenskt tal á teiknimyndum Viðar Lárusson Blöndal segist horfa mikið á sjónvarp og er Alf í niiklu uppáhaldi ásamt Bjargvættinum og flestöllu af- þreyingarefni en fréttir og frétta- tengda þætti horfir hann ekki á. Ekki sagðist hann hafa áhuga á að horfa á Söngvakeppnina — og þætti sér íslenska lagið alveg hörmung. Hann sagðist hafa horft á tvær teiknimyndir með íslensku tali, Andrés önd og Brakúla greifa og fyndist sér mikil eyðilegging að hafa íslenskt tal á myndunum. Við náum sextánda sætinu Jenný Sigurgeirsdóttir horfir svo til eingöngu á Fyrirmynd- arföður og Hver á að ráða? í sjón- varpi. „Ég horfi mjög lítið á sjón- -varp en býst þó við að horfa á Söngvakeppnina. íslenska lagið finnst mér alveg ágætt en ég hef ekki séð hin lögin. Ég býst við að við náum sextánda sætinu." Af útvarpsstöðvunum sagðist hún hlusta á Stjömuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.