Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 22
 22 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1989 íb ATVIN N %MAUGL YSINGAR Garðabær Olafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Hellissandur Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. fRtfgmiMaMfe Deildarstjóri Samfrost sf., Vestmannaeyjum, auglýsir starf deildarstjóra tölvudeildar laust til um- sóknar. Starfið er m.a. fólgið í forstöðu sameiginlegr- ar tölvuvinnslu frystihúsanna. Tölvubúnaður er Digital Micro VAX-11 með nær 50 jaðar- tækjum í vinnslusölum og skrifstofum sex fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtækja í Eyjum. Starfið er krefjandi og spennandi og kallar á reynslu á sviði vél- og hugbúnaðar. Fiskvinnslufyrirtæki í Vestmannaeyjum hafa í mörg ár verið í fremstu röð og hafa langa reynslu af sameiginlegum rekstri tölvukerfa. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnar Sigurmundsson, frkvstj. Samfrosts í síma 98-11950, Vestmannaeyjum. Umsóknir þurfa að berast fyrir 12. maí nk. Samfrost sf., Vestmannaeyjum. DAGVIST BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fóiki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Breiðholt Bakkaborg Blöndubakka 2 s. 71240 Iðuborg Iðufelli 16 s. 76989 Jöklaborg v/Jöklasel s. 71099 Leikfell Æsufelli 4 s. 73080 Seljaborg Tunguseli 2 s. 76680 Árbær-Grafarvogur Arborg Hlaðbæ 17 s. 84150 Foldaborg Frostafold 33 s. 673138 Rofaborg Skólabæ 2 s. 672290 Austurbær Múlaborg v/Ármúla s. 685154 Heimar Holtaborg Sólheimum 21 s. 31440 Blaðburðarfólk vantar í Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Siglufjörður Blaðbera vantar í miðbæ Siglufjarðar. Upplýsingar í síma 96-71489. fHwgmtliIfifeife RSK Virðisaukaskattur Vegna upptöku virðisaukaskatts auglýsir gjaldadeild ríkisskattstjóra lausttil umsóknar: Starf á þjónustusviði Um er að ræða nýja og áhugaverða stöðu þar sem starfssvið er m.a. upplýsinga- og kynningarstarfsemi, eftirlit og þjónusta við skattskyld fyrirtæki. Áhersla er lögð á fyrir- byggjandi eftirlit með greiðslu óbeinna skatta. Menntun eða góð reynsla á sviði bókhalds og reikningsskila er æskileg. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Gunnars- son, rekstrarstjóri ríkisskattstjóra í síma (91)-623300. Umsóknum skal skilað til rekstrarstjóra á Skúlagötu 57, 150 Reykjavík. RSK GJALDADEILD KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Spennandi störf Viljum ráða nú þegar snyrtilegt og þjón- ustulipurt fólk til eftirtalinna framtíðarstarfa: 1) Kjötafgreiðslufólk, konur eða karla, í stór- markaðinn Kaupgarði, Kaupstað í Mjódd og Miklagarði vestur í bæ. Heils- og hálfs- dagsstörf. 2) Agreiðslumann, karl eða konu, í herra- deild í Miklagarði við Sund. Heilsdags- starf. 3) Afgreiðslumann í snyrtivörudeild í Mikla- garði við Sund. Sumarafleysing frá kl. 13-18. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri í Kaupstað í Mjódd á 3. hæð mánudag frá kl. 10-12 og 14-16 og Miklagarði við Sund þriðjudag frá kl. 14-16. mmmm jjFjj Uj Lf A1IKIIG1RDUR Starf óskast við sölu eða sölustjórnun. Aldur 28 ára. Hef góða reynslu og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 52888 eða 002-2322. Hagfræðingur Hjá Fjárlaga- og hagsýslustofnun er laus til umsóknar staða yfirhagfræðings. Starfið tengist vinnu við fjárlagagerð, m.a. mat á áhrifum verðlags- og launaþróunar og vinnu við tölvukerfi, sem notuð eru við fjár- lagavinnsluna. Ennfremur felur starfið í sér vinnu við athuganir og úttektir í ríkisfjármál- um. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé talna- glöggur og hafi áhuga á tölfræði. Við mat á umsóknum verður lögð áhersla á þekkingu og reynslu við skyld störf. Umsóknum er greini frá menntun og fyrri störfum umsækjenda skal skilað til Fjárlaga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli, eigi síðar en 16. maí nk. Fjármálaráðuneytið, Fjárlaga- og hagsýslustofnun. Bókari (127) Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða bókara til að annast og hafa umsjón með bókhaldi fyrirtækisins. Þrír bókarar starfa hjá fyrirtækinu. Starfssvið umsón með fjárhags- og við-. skiptamannabókhaldi fyrirtækisins ásamt merkingum o.fl. (Alvískerfi). Við leitum að bókara með góða þekkingu og starfsreynslu af tölvubókhaldi sem getur skilað endanlegu uppgjöri í hendur endur- skoðanda. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 12. maí nk. merktar: „Bókari - 127“. Hagvangur hf Félagsráðgjafi Félagsmálastofnun Kópavogs óskar að ráða félagsráðgjafa til starfa. Um er að ræða fullt starf í fjölskyldudeild með áherslu á barna- verndarmál. Starfsreynsla er æskileg. Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k. Einnig óskast félagsráðgjafi til afleysinga í sumar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari upplýsingar veita félagsmálastjóri og deildarfulltrúi í fjölskyldudeild í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Sportval - Kringlan Okkur vantar tvo starfskrafta hálfan daginn frá kl. 13-18. Framtíðarvinna. Skilyrði okkar eru: Góð framkoma, söluhæfi- leikar, áhugi á sporti, stundvísi og þarf að sjálfsögðu að vera hress og geta byrjað sem fyrst. Æskilegur aldur 20-35 ára. Viðtalstími hjá verslunarstjóra er frá kl. 18-20 mánudag. Sportval, Kringlunni. NCHOBBnMMIMnUi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.