Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 10
ió MORGUNBLÁÐIÐ' SUNNUDAGÍÍÍíV^ÍIIÁÍ'1989 RANGHVERFAN Á REYKJAVfK HÖFUÐSTAÐUR ÍSLANDS er ekkert öðruvísi en aörar borgir; bakvið snyrtilega framhlið er skuggaleg bakhlið. Höfundur greinarinnar dvaldist um vikutíma fyrir sunnudagsblað Morgunblaðsins meðal gistivina götunnar og reyndi að kynna sér það líf sem þrífst í undirheimum Rey kj aví ku rborgar. Hann leigöi sér herbergi í gistihusinu í Brautarholti 22, sem var kunnur samastaður utangarðsfolks alit þar til því var lokaö fyrir skemmstu, og tileinkaði sér lífsmunstur þeirra sem hann kynntist. Hér birtist fyrri hluti frásagnarinnar sem hefst þegar greinarhöfundur tekur sér herbcrgiö á leigu. FYRRIHLUTI eftir Andrés Magnússon UÓSMYNDIR/Andrés Magnússon, Árni Sæberg, Bjarni Eiríksson og Sverrir Vilhelmsson Ilobbíinu er rétt klukka, sem segir mér að það sé komið fram yfir kaffileyti, og myndir af Jóni Páli og Mohammed Ali. Á borðinu er öskubakki, sem líkt og aðrir öskubakkar í gistiheimilinu er reyndar * undirskál, merkt Landhelgisgæzlu Islands. Gistiheimilið er á þremur hæðum. Þar af er búið á tveimur, en á jarðhæðinni er fyrr- nefnt lobbí og sjónvarpsherbergi. Við hliðina er vaxtarrækt og daglangt má heyra þaðan öskur úr lyftingaköppum. Allar vistarverur eru hinar óhrjálegustu og hvergi er heill hlutur. Allt eru leifar af einhverju, sem eng- inn man. í lobbíinu er móttökustjórinn, gamall karl, sem tekur á móti gestum milli þess sem hann ráðfærir sig við hreingemingadrottn- eru inguna um laus herbergi og ónotaða bedda. út um allt, Hreingemingadrottningin er rengluleg kona síoarettustuhbar orvða á Þrítugsaldri»en és næ aldrei að greina MniitnnnSA nn tnnu» hvort hún er með svona djúpa bauga undir golfteppið OB tomai augumeðaleifarafglóðar- brennivínstloskir iiggia scm augum. Hreinar goiftuskur hrávíðl hvert sem litið er. A borðum eru eru líka til umræðu og tóm pilluglös, spilastokkar og manni skilst að slíkt snældur með Elvis þingþættihinmestagersemi- ef fyndist. Hvort hægt er að nota orðið hreingemingar í þessu viðfangi er svo önnur saga og umdeilanleg, þar sem hrein- gerningar virðast ekki f ara fram nema þeg- ar herbergi losnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.