Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1989 Spennandi sumardvöl í júní og júlí TOLVUSUMARBUÐIR FYRIR ÆSKUNA Tölvufræðslan býður í júní og júlí upp á fimm daga ógleymanlega sumardvöl fyrir börn og unglinga á aldrin- um 9-14 ára. Dvalið er á Kleppjámsreykjum í hinu búsældarlega Borgarfjarðarhéraði, skammt frá Reykholti, bæ Snorra Sturlusonar. A daginn er blandað saman skemmtilegri tölvukennslu þar sem veitt er grundvallarþekking á tölvur og hollri útiveru í íslenskri náttúru. Þarna er hægt að gera sér margt til skemmtunar, stunda boltaíþróttir, frjálsar íþróttir, almenna útileiki og fara í sundlaugina, sem er á staðnum. Farið verður í gönguferðir, náttúruskoðun og skoðunar- ferðir til fjölmargra sögustaða í Borgarfirði. Leiðbeinendur hafa mikla reynslu á sviði tölvu- og íþrót- takennslu. Á kvöldin verða haldnar skemmtilegar og fjörugar kvöld- vökur. Dagsetnlng toþa: Hópur 1 12/6 til 16/6 Hópur 2 19/6 til 23/6 Hópur 3 23/6 til 28/6 Hópur 4 28/6 til 2/7 Hópur 5 10/7 tfl 14/7 Hópur 6 14/7 til 18/7 Hópur 7 18/7 til 22/7 Hópur 8 22/7 til 26/7 Hópur 9 26/7 til 30/7 Innritun og nánari upplýsingar í símum 687590 og 686790. Hringið og við sendum bækling um hæl. Tölvufræðslan Borgartúni 28. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. IngólfurGuð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um dagiegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn — „Sumar í sveit” eftirJennuog HreiðarStefánsson, Þórunn Hjartardóttir byrjar lesturinn. (Einnig út- varpað um kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gaer." Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Verkalýðshreyfing- in. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. Rás 1; DAGMÁL ■ Þátturinn Dagmál hef- 30 ur verið á dagskrá Rás- ar 1 á mánudags- morgnum í vetur. í þættinum í dag fjallar Sigrún Björns- dóttir, umsjónarmaður þáttar- ins, um nýskipan í heimilis- þjónustu aldraðra á vegum Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar. Gestur hennar í þættinum verður Árni Sigfús- son formaður félagsmálaráðs. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um.kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Úrslitakeppni í spurn- ingaleik grunnskólanna um umferðarmál. Það eru Klébergsskóli og Árbæjarskóli sem keppa til úrslita. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Wirén og Niel- sen. Serenaða fyrir strengjasveit op. 11 eftir Dag Wirén. Skoska Barrokksveitin leikur; Leonard Friedman stjórnar. Sin- fónía nr. 3, „Sinfónía Espansiva" op. 27 eftir Carl Nielsen. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Myung-Whun Shung stjórnar. (Af hljómdiskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- Talaðu við ofefeur um eldhústæki SUNDABORG 1 S. 6885 88 -6885 89 Miele Talaðu við okkur um uppþvottavélar SUNDABORG 1 S. 688588-688589 Talaðu við okkur um ofna SUNDABORG 1 S. 68 85 88 - 68 85 89 3 GIRA KVEN- OG KARLHJÓL MEÐ FÓTBREIVrSU 3MIGEOT s PeugGot JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Síml 42600 15-18 GÍRA FJALLAHJÓL staðgreiðsluafslAttur 4 MÁNAÐA raðgreiðslur 10 GÍRA KVEN- OG KARLHJÓL PEUGEOT REIÐHJÓL Heimsþekktu reiðhjólin frá Cycles Peugeot í Frakklandi. Peugeot reiðhjól eru þekkt fyrir gæði og styrkleika, enda hefur Peugeot hundrað ára reynslu í smíði reiðhjóla. Það er því ekki að ástæðulausu að Peugoet er einn stærsti fram- leiðandi reiðhjóla í heimi. KEPPNISHJÓL VERÐ FRÁ 21.500 BARNAHJÓL VERÐ FRÁ 9.500 BMX HJÓL VERÐ FRÁ 11.200 1B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.