Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 15
Pí-MORGfcJNBIiAÐIÐ 3UNNUDAGUR^7.. MAÍ‘T989 M5 Nú eru þetta aðeins dæmi og sanna ekkert. Auðvitað er ég ekki að halda því fram að íslendingar séu ævinlega svo seinir til að það taki þá einn til tvo áratugi að kom- ast að niðurstöðu eða hrinda hug- myndum í framkvæmd. En ég held samt að í dæmunum felist nokkur vísbending um að við mættum gefa okkur betri tíma til þess að hugsa, svo að skynsamleg niðurstaða fáist og nýjar hugmyndir komist eilítið slqotar til framkvæmda. En vel að merkja, þótt þessi dæmi séu valin úr eigin fartesk, líklega af því að ég var 12 ára strákur var ég í sveit í Skaftafelli í Öræfum. Þá fann ég foss í volgum læk inn undir rótum Skeiðarár. Ég hét því að þangað skyldi ég fara með brúði mína í brúðkaupsferð og við skyldum baða okkur í fossinum. Svo kvæntist ég, en mátti þá auðvitað alls ekki vera að því að fara í brúðkaupsferð. Nema hvað, 10 árum eftir að brul- laupið stóð tóku menn upp á því að brúa Skeiðará. Þá sá ég að við svo búið mátti ekki standa, því heit- inu hafði ég ekki gleymt. Ég dreif eiginkonu mína með mér flugleiðis Auðvitað er ég ekki að halda því fram að íslendingar séu ævinlega svo seinir til að það taki þá einn til tvo áratugi að komast að niðurstöðu eða hrinda hugmyndum í framkvæmd. En ég held samt að í dæmunum felist nokkur vísbending um að við mættum gefa okkur betri tíma til þess að hugsa, svo að skynsamleg niðurstaða fáist og nýjar hugmyndir komist eilítið skjótar til f ramkvæmda. ég, eins og allir aðrir, tek betur eftir því þegar ég tel mig hafa haft rétt fyrir mér (eða eins og sagt er: „Sagði ég ekki?“), þá er mér vitan- Iega ljóst að ég er undir sömu sök seldur. Ég hef ekki alltaf gefið mér nægan tíma til þess að hugsa um og brjóta til mergjar tillögur og hugmyndir sem aðrir hafa haft fram að færa eða fylgja fram áformum til framkvæmda fyrr en seint og um síðar. Og til þess að viðurkenna eigin vanmátt í þessum efnum get ég tilfært eilitla „lífsreynslusögu“, sem er alveg sönn. Hún er svona! Þegar til Hornafjarðar, við ókum í Skafta- fell og þrömmuðum síðan í 4 klst. að fossinum góða, böðuðum okkur kviknakin og gengum í aðrar 4 klst. til baka. Heitið var efnt, en að vísu seint og um síðir. Reyndar fer ég stundum með þessa sögu til þess áð sanna að pólitíkusar standi við loforð sín, en það taki oft dálítinn tíma. Nú spyr ég bara sjálfan mig, hvernig fer með hin tiltölulega nýgefnu loforð mín til kjósenda, sem ég hef ekki enn náð að efna, þegar ég hverf af þingi. Ég verð vist að biðja aðra fyrir þau. * THt iOVC OMCTIOK Bolir með myndum Kr. 1.450.- □ George Michael □ Wham □ Siggi Sixpensari □ Black Sabbat II □ UB 40 □ Van - Halen □ Killing Joke □ Dead or Alive □ King □ Kiss □ Maradona □ Whitney Houston □ Bruce Lee □ Eurythmics G Iron Maiden □ Ninja □ Thompson Twins □ AC - DC □ Stray Cats □ Rolling Stones □ Prince □ Phil Collins □ David Bowie □ Zodiac O Tina Turner Aldrei meira elle”>' Skólavörðustíg 42, sími 11506. HElLDSfiLU-RÝHINGARSALA YMISLEGT Handklæði lítil Handklæði stór Koddaver Gestahandklæði Axlabönd Blævængir Svuntur Servéttur Buddur Dömubelti Herrabelti Barnabelti Undirbuxur FATNAÐUR Barnaúlpur Dömupeysur Jogginggallar kr. 120,- kr. 295,- kr. 270,- kr. 120,- kr. 305,- kr. 60,- kr. 390,- kr. 45,- kr. 130,- kr. 269,- kr. 498,- kr. 130,- kr. 110,- kr. 1.410,- kr. 1.700,- NÁTTFATNAÐUR Barnanáttföt kr. Barnasloppar kr. Dömunáttföt kr. Dömunáttkjólar kr. Dömusloppar kr. Herranáttföt kr. Kvöldjakkar kr. LEIKFÖNG Boltar Taflsett Dúkkur Trúðar Bangsar Töskur Opið frá kr. kr. kr. kr. kr. kr. kl. 10- 10- 10- 460,- 460,- 760,- 760,- 700,- 710,- 1.190,- 170,- 430,- 200,- 370,- 350,- 70,- DUKAR Dúllur " kr. Löberhekl. kr. Borðmottur kr. Brauðservéttur kr. Damaskdúkar 160x200 kr. 1, Damaskservéttur kr. Damaskefni kr. Úrval af straufríum matar- og kaffidúkum frá kr. 50,- 760,- 170,- 130,- 590,- 105,- 375,- 375,- 18 mánudag til fimmtudag 19 föstudag 16 laugardag KÍNAVÖRUR - SJÓNVAL Grensásvegi 5, sími 39800 LANDSSMIÐJAN HF hefur flutt véla- og varahlutaverslun sína frá Ármúla 23 Sölvhólsgötu 13 í versluninni verdur lögd áhersla á vöruúrval frá eftirtöldum fyrirtcekjum OC ALFA- LAVAL Jltlas Copcc ©DEXIOIT flhxon -RITZ- sapi WANGEN © Lenze +GF+ ; Varmaskiptar, skiIvinduro.fi. : Loflþjöppurf loflverkfleri : Hillubúnaöur : Drifkedjur og hjól : Deelur : Sandblástursteeki, bíltjakkar : Snigildeelur : Hraöastilltir mótorar : Rörasagir, snittvélar Á SÖLVHÓLSGÖTU 13 STARFRÆKIR LANDSSMIÐJAN HF. ÁFRAM VERKSTÆÐI SÍN OG BÝÐUR NÚ SEM FYRR VANDAÐA OG FJÖLBREYTTA ÞJÓNUSTU, S.S.: Stálsmíði - nýsmíði, viðgerðir. Rennismíði - nýsmiði, viðgerðir. Skilvinduviðgerðir - jafnvægisstillingar. Loftpressu- og loftverkfæraviðgerðir. Metalock-viðgerðir á steypujárnshlutum. Viðhalds- og viðgerðaþjónusta á vélum og tækjum. Uppsetning á vélum og tækjum. Hönnun og ráðgjöf á sviði vélaverkfræði. Áratuga reynsla tryggir þér góða þjónustu. LANDSSMIÐJAN HF. Sölvhólsgötu 13 - Reykjavík - Sími (91)20680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.