Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.05.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1989 25 ATVII Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur vanur vinnu í apóteki óskast. Vinnutími frá kl. 13-18. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. maí merktar: „Apótek - 2691“. bMWWAUGLÆ Kranamaður á byggingakrana óskast. Góð laun fyrir góð- an mann. Upplýsingar í símum 612182 og 985-23541. SINGAR Sölufólk - bækur Bókaútgáfa Máls og menningar óskar að ráða röska og duglega sölumenn til að selja góðar og sígildar bækur. Góð sölulaun í boði fyrir duglegt fólk. Upplýsingar í sima 689519. Tæknimenntaður Rafmagnsverkfræðingur frá Aalborg Uni- versitetscenter raforkusvið, iðnrekstrarfræð- ingur frá Tækniskóla íslands óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Nánari upplýsingar í síma 94-3787. Atvinna óskast 21 árs Verslunarskólanemi óskar eftir sumar- starfi. Vanur tölvum, en annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 34378. Atvinna óskast 26 ára Bandaríkjamaður óskar eftir fram- tíðarstarfi, helst sem tölvutæknir (Computer - electronic service technician). Annað starf kemur líka til greina. Eugene, sími 21705. Næturvörður Við leitum að velvakandi og duglegum nætur- verði. Upplýsingar á staðnum hjá Trausta á morgun frá kl. 15-18. Hótel ísland. Nuddari Ég er 23 ára nuddari, nýkominn úr námi og vantar vinnu í Reykjavík. Hef próf frá viður- kenndum skóla í Bandaríkjunum. Upplýsingar í síma 96-26955. Framtíðarstarf Óskum að ráða strax röskan, stundvísan og ábyggilegan fjölskyldumann til starfa við þvotta- og hreinsivélar. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. Fönn, SkeifunniU. Vélavörður Vélavörð vantar á bát sem fer til humarveiða. Upplýsingar í síma 97-81818. Borgeyhf. Atvinnurekendur Maður með mikla reynslu í innflutningi og sölu á bílavörum óskar eftir vel launuðu starfi nú þegar. Upplýsingar í síma 76051. WlÆk.W>AUGL ÝSIMGAR Til leigu verslunarhúsnæði á Laugavegi 66, götuhæð. Laust fljótlega. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer í pósthólf 1422, 121 Rvík, fyrir 12. þ.m. Sex líkamsræktarbekkir Slender You með öllu (peningakassi, 6 leðurstólar, 2 borð, tölva o.fl.) til sölu. Tilvalið fyrir staði úti á landi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tækifæri - 2384". HÚSNÆÐIÓSKAST Húsnæði - veislusalur Einn traustasti aðilinn á höfuðborgarsvæðinu í veitingarekstri óskar eftir 250-300 fm hús- næði undir veislusal og þjónustu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí „Veislusalur - 1365“. Einbýlishús til leigu Húsið er 240 fm. Bílskúr. Leigist frá og með hausti 1989 til a.m.k. 2ja ára. Áhugasamir leggi inn upplýsingar og verð- hugmynd til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 12. maí merkt: „E - 9792“. Til sölu flökunarvél og rafmagnslyftari Baader 189 og hausari 440, Linder lyftari. Allt í toppstandi. Hugsanlegir kaupendur leggi nöfn og síma- númer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „FM - 1000“. Hjón íatvinnurekstri vilja taka á leigu um óákveðinn tíma (1-2 ár) 4-5 herbergja íbúð eða lítið hús á góðum stað í borginni frá ca. 15. júlí. Við erum 4 í heimili (3 fullorðnir og 1 stálpað barn). Fyrirframgreiðsla og trygging ef vill. Góð umhirða. Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. maí merkt: „H - 8495“. Tll SÖLU Kranabifreið Til sölu Linkbelt H.T.C. 25 tonna, árgerð 1978. Lítið notaður í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í símum 91-43722 og 985- 21950. Vélar fyrir prentiðnað Theimer myndavél, klisjuvél fyrir Nilon, Eskofót framköllunarvél, framköllunartankur, Planeta prentvél, sleðamyndavél fyrir Forma. Vélarnar eru í ágætu ásigkomulagi. Upplýsingar hjá prentsmiðjustjóra. CIX Prentstofa c—c G. Benediktssonar BÁTAR-SKIP Skiptil sölu Úr þrotabúi Sæbliks hf. er til sölu skipið Árni á Bakka ÞH 380. Skip þetta er 230 tonn að stærð. Tilboðum í skipið skal skilað fyrir miðvikudag- inn 17. maí 1989 til undirritaðs skiptastjóra þrotabúsins, sem jafnframt veitirfrekari upp- lýsingar. Askilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Jafnframt er áskilinn réttur til að ganga til nánari samninga við hvaða tilboðsgjafa sem er. F.h. þrotabús Sæbliks hf., Örlygur Hnefill Jónsson hdl., Garðarsbraut 12, 640 Húsavík, sími 96-41305. Kjötvinnsla Til sölu kjötvinnsla sem framleiðir undir þekktu vörumerki. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 6366“ I.B.M.S/36 Til sölu I.B.M S/36 tölva módel 5362 (Compact) með 512 Kb. vinnsluminni og 120 Mb. hörðum diski. Möguleiki er á að tengja við vélina allt að 28 útstöðvar. Upplýsingar í síma 688875. J J NÝBÝLAVEGI30 200 KÓPAVOGI SiMI 641499 ar Til sölu eru eftirtaldar eignir þrotabús prjónastofunn- ar Dyngju hf. á Egilsstöðum, ef viðunandi tilboð fást: 1. Eignarhluti í Lyngási 12, Egilsstöðum þ.e. 600 fm iðnaðarhúsnæði og hlutdeild í sameign. 2. Vélar og tæki svo sem: Prjónavélar, saumavélar, pressur, ýfingarvélar, snið- hnífar og fleiri tæki viðkomandi fram- leiðslu ullarvarnings, svo og skrifstofu- búnaður. 3. Efnislager og unnar vörur. Allar nánari upplýsingar gefur skiptastjóri Bjarni G. Björgvinsson, hdl. Hjarðarhlíð 9, Egilsstöðum, sími 97-11313 og skal tilboðum skilað til hans eigi síðar en þriðjudaginn 23. maí n.k. Gamli miðbærinn Til sölu ca 440 fm atvinnuhúsnæði á jarð- hæð. Góðir sýningargluggar. Ýmsir mögu- leikar, t.d. fyrir verslun, heildsölu, heilsu- rækt, félagsstarfsemi, iðnað o.fl. Innkeyrslu- dyr. Má skipta í 3-4 einingar. Til afhending- ar strax. Nánari upplýsingar gefur: Fasteignamiðstöðin, Skipholti 50b, sími 622030. HÚSNÆÐIÍBOÐI íbúð til leigu Til leigu 3ja-4ra herbergja íbúð um 110 fm í Háaleitishverfi. íbúðin leigist með hús- gögnum. Þeir, sem áhuga hafa leggi nöfn sín ásamt hugmynd um leigugjald inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. maí nk. merkt: „B - 2693“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.