Morgunblaðið - 24.06.1989, Page 29

Morgunblaðið - 24.06.1989, Page 29
MORQUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1989 29 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Spámennska Stjömuspeki hefur þróast mikið á undanförnum árum og áratugum. Hér áður fyrr var litið á stjörnuspekinga sem spámenn sem áttu að vera alvitrir, eða áttu a.m.k. að sjá fyrir um atburði. Þetta var með nokkrum rétti því það er hægt að leiða líkur að því að ákveðnir atburðir koma til með að gerast, útfrá vissum forsendum. Sálfrœði Á síðari tímum hefur almenn sálfræðiþekking aukist mikið og samfara því fræðsla um mannlegt eðli. Afleiðing þess er sú að við erum í dag orðin hæfari til að taka stjórn á eigin lífi og afstýra því að ákveðnir eiginleikar leiði til neikvæðra atburða. Aukin sálfræðileg meðvitund hefur leitt til valfrelsis og minnk- andi örlagahyggju. Jafnframt því hefur vald okkar manna yfir sjálfum okkur orðið meira en áður. Óplœgðurakur Þrátt fyrir þetta er ennþá langt í land og mikil vinna eftir, bæði fyrir stjörnuspek- inga og sálfræðinga. Það sem helst skilur á milli stjömu- speki og hinnar hefðbundnu sálfræði er að stjörnuspeki leggur áherslu a upplag per- sónunnar, hún skoðar ein- staklinginn, en sálfræði legg- ur áherslu á uppeldi og um- hverfísþætti og að einhveiju leyti á líffræðilegar rannsókn- ir. í þessu er vissulega fólgin mikil einföldun, því margar óiíkar stefnur em innan stjömuspeki og sálfræði. Eigi að síður segir þessi ‘skilgrein- ing nokkuð um þann eðlismun sem er á þessum greinum. Stjörnuspekingur Ef við fömm í einkatlma eða viðtal til stjörnuspekings, þá fjallar hann um okkur, útfrá okkar stjömukorti. Hann seg- ir hvaða orku við búum yfir og útfrá því bendir hann á hæfileika okkar og veikleika. Þetta getur hann gert án þess að þekkja til okkar. Hann þarf ekki að vita um nafn, hvað þá að hann viti hvað við geram eða hvaðan við kom- um. Stjömuspekingurinn tal- ar mest allan tímann. Sálfrœöingur Tími hjá sálfræðingi byqar iðulega á því að við segjum frá lífi okkar, uppeldi, starfi, áhugamálum og almennum viðhorfum. Ráðleggingar sál- fræðingsins byggja oft á rannsóknum á hópum og em almenns eðlis, þ.e.a.s. flest öllum em gefm svipuð ráð til að bregðast við sömu aðstæð- um. Þetta er einnig töluverð einföldun, en sönn að því leyti að sálfræðingar ganga yfir- leitt ekki aðaláhersiu á per- sónulegt upplagi viðmælanda síns. Gagnrýni Ef gagnrýna má stjörnuspeki þá má segja að það vanti að nægilega mikið tillit sé tekið til uppeldis og umhverfis- þátta. Ég tel t.d. að stjömu- spekingur myndi ná betri ár- angri ef hann vissi í stómm dráttum af aðstæðum þess sem hann er að gera kort fyr- ir. Á móti má gagnrýna marga sálfræðinga fyrir það að byggja meðferð sína of mikið á „meðaltölum“, en taka of lítið tillit til einstakl- ingseðlis. Það mætti því gera báðar þessar greinar mark- vissari ef þær mættust að ein- hveiju leyti á miðri leið. Fram- lag stjörnuspekinnar yrði þekking á náttúrulegu upp- lagi hvers einstaklings en sál- fræðinnar kannski þekking á áhrifum uppeldis- og um- hverfisþátta á manninn al- mennt og útfrá þvi á einstakl- inginn. GARPUR ' Méæ. þyKir? Þetta le/tt, K/s/ ÓSHEFEKK/ TÍMA7/L AD VOTTA ' þÉE SAMÚD.éGM'A EKK! VEeSV) msrSE/m ADSimA VEKKEFNMU sem KÓN6UE HETVE FAUV GRETTIR BRENDA STARR ttVjÐ VILTU FfSA /V/éfL, TOMMI OG JENNI rcKL/IIMMOIL/ SMAFOLK WE UlANT TOU TO UJRITE TO TOUR BROTHER OLAF, ANP INVlTE HIM TOTWE "U6LV U06" C0NTE5T I HAVEN T 5EEN OLAF IN YEAR5..MATBE ME ISN'T U6LT ANTMORE.. IN OUR FAMILYJHE OLPER UUE 6ET, THE CUTER UJE 6ETÍ Viltu skrifa Ólafí bróður þínum og bjóða honum í keppnina um Ijótasta hundinn? Ég hef! ekki séð Ólaf árum sam- an ... kannske er hann ekkert ljótur lengur. í okkar Qölskyldu verðum við sæt- ari með aldrinum. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er álitamál hvernig best er að hefja ræðuna með spil vesturs. í æfingaleik landsliðsins og Polaris var opnað á fjórum hjörtum á báðum borðum. Það gerði Bandaríkjamaðurinn Kantar líka á HM 1979 og alls staðar skrifuðu AV 680 í sinn dálk. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ K10852 ?G ♦ Á762 ♦ K98 * Vestur Austur ♦ T 4DG764 V AK109874H V D53 ♦ K1083 4G + 74 +ÁDG2 Suður ♦ Á93 V62 ♦ D954 ♦ 10653 Vakning á 4 hjörtum gerir hugsanlega slemmuleit mjög þunga, en á móti kemur að vest- ur á eyðu í spaða og vill ekki hleypa andstæðingunum þar inn áhættulaust. Og þótt spilið liggi upp í slemmu með svíningu fyr- ir laufkóng, er engin ástæða til > að syrgja hana. ítalarnir DeFalco og Franco spiluðu „canapé“-kerfí og De- Falco gat ekki stillt sig um að opna á einum tígli (styttri litn- um) með svo kröftuga vendingu („reverse"). Og þá lá leiðin í slemmu: Vestur Norður Austur Suður — — — Pass 1 tígull 1 spaði 2 lauf 2 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar 6 hjörtu Pass Pass Pass Skemmtilega meldað hjl.-« Franco í austur. í fyrsta lagi var mjög taktískt hjá honum að segja 2 lauf, þótt hann ætti að- eins fjórlit. Sú sögn kom vel við DeFalco og hann yfirmeldaði aðeins þegar hann stökk I fjögur hjörtu. Eftir það hlaut Franco að fara í slemmuna. Hann sá á spaðameldingum NS að makker var með eyðu í þeim lit, og ef spilið byggðist á svíningu fyrir laufkónginn var norður mun líklegri til að eiga það spil. Sem kom á daginn. SKÁK. Umsjón Margeir Pétursson Á heimsbikarmótinu í Rotter- dam, sem nú er að ljúka, kom þessi staða upp í skák Anatoly Karpov, fyrram heimsmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og landa hans Artur Jusupov. 33. Rf4! (Hótar bæði 34. Rxe6+ og 34. Dxd4+, svo svartur verður að drepa riddarann) 33. - gxf4 34. Dxd4+ - Hbe5 35. Hxe4 - Dd6! 36. Dal! - Kh7 37. Hxe5 - Hxe5 38. h3 og með peð yfir og betri kóngsstöðu náði Karpov að knýja fram sigur. Staða efstu manna fyrir síðustu umferðina í dag var þannig: 1-2. Karpov og Timman % v. af 14, 3. Vaganjan Sf v. af 14, 4. Van der Wiel 8 v. af 15, 5-7. Sok- olov, Nunn og Short 7A v. af 14, 8-10. Salov, Ehlvest og Seirawan 7 v. af 14. Karpov hefur tapað tveimur skákum i röð á mótinu, fyrst fyrir Salov og síðan Ljubojevic í næstsíðustu umferð. í dag, laugardag, teflir Karpov við Nunn og Timman við Seiraw- an.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.