Morgunblaðið - 15.07.1989, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Aðstoðarritstjóri
Fulltrúar ritstjóra
Fréttastjórar
Auglýsingastjóri
Arvakur, Reykjavík
HaraldurSveinsson.
Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Björn Bjarnason.
Þorbjörn Guðmundsson,
Björn Jóhannsson,
Árni Jörgensen.
Freysteinn Jóhannsson,
Magnús Finnsson,
Sigtryggur Sigtryggsson,
Ágúst Ingi Jónsson.
Baldvin Jónsson.
Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 691100. Auglýsingar:
Aðalstræti 6, sími 22480. Afgreiðsla: Kringlan 1, sími 83033.
Áskriftargjald 900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 80 kr. eintakið.
Svínarækt og verð
Stefhubreytin
hefur hlj ómgi
Ný efnahagsstefna
hands Islindi voru Outur nurgar
athygHsvtrftar rsður. Mðrgum
raðumanna var* USratt um IrtS
1987. TalaS var um slysaárið 1987.
ÁriB 1987, tr hinna mSrju mútaXa.
Ktaml málslm var tá að röng etna
hagutefna 1987 letddl af aér vanda
mál sem torvelt er að leyaa.
stefnunnar" alika að el
eru skoSaðir Eiöð fé útflutnlnga
08 samkeppniagrelna hefUr brunn
IS upp. Brennt á altari verðhólg
Kjallaimn
tckari lausnir að raða. En gallinn Þcr er ekki un
er sá aB fyrirtmkin fari þá i aukn-
umm*Uieiguhanka.rJ-“— ---
Sjðða, rikis
r^SSnjtmg segja sum
Nú er nauðvömlnni aS Ijúka. hún
má ekkl taka lengri tima Rlkis
stjðmin þarf að móta nýja efna
hagsstefnu. hefja endurbyggingu
cíga I þeún i formi hlutabréfa
Lánsfécr svodýrt aðþetta veldur
fyrirtaekjunum erflðleíkum.
Guðmundur G.
Þórarlnsson,
langt var gengið að eigið fé er kom
ið nlöur fyrtr hættumðrk.
ins á VestljðrSum. Ólafur Þ. Þórft
arton, lýsti þvi yfir að hann styddi
ekki rikisttjAm Þorsteins Pálsson
ar vegna þessarar stefnu.
Sjálfur lýsti ég þvi yfir Itrekað i
IjOlmiðlum að ég teldi efnahags
stefnu rikissoðmar Þorsteins Páls
sonar þá hcttulegustu sem ég hefði
séð i framkvsemd á fslandi.
Nú eru fraSimenn að rannsaka
Rikisstjðm Steingrims Her
vamar. Atvinnutrygglngasjóður
var stofnaður tfl þees að skuld
Haekkun raungengis gat átt rétt
á sér 1987. Ekkl er unnt og ekki
seskilegt að reyna að bjarga ðUum
fýrirtækjum. En þeð eru mðrk. Það
var farið langt yflr þau.
MAUð er einfalt. Þegar sjávarút-
vegur á Islandl meS ðvenjulegar
náttúrulegar aðsUeður, mlkla veiði
og hátt fiskvert er nser aUur rekinn
roeð tapi er stjðmarstefnan rðng
AtkvæðagreiSala ráöherra um
„I þeirri efnahagsstööu sem viö erum
nú er því mjög mikilvægt að breyta
skattalögunum þannig aö hvatning
veröi til hlutabréfakaupa."
breyta hjá Ula stöddum fyririækj gengisskráningu er úrelt Við verft
um og Hlutafjánjðður vsr siofnað- um að nálgast markaðsgcngl Is-
ur tU að auka eigið fé fyriruekja lensku krðnunnár. Seðlabankinn
er varru burðarásar atvinnuUfs I hefUr ekkl valdið þessu hlutverkL
sinum byggðarlðgum. það er að Aflelðíngar fastgengUstefhunnar
segja þeírra fyrirtskja sem svo Ula cru hroðalegar.
vom farin að auknar Unvettingar Erns og endurskoðandinn sagði
getu ekki hjálpað. eftlr rannsðkn ársreikninga 138
1 fljötu bragðl var ekki um nær- fyriruekja tlr ýmsum greinum.
1. Aö auðvelda fyrtrUekjum að
auka eigíð fé.
2. Að breyta rckstrargrundveUJ
útflumings og samkeppnis-
greina meö þvi að nálgast mark
aösgengi islensku krönunnar.
2 Að opna lánamarkaðUui þannig
að innlend Oármðgnunarfyrir
tseki verði að keppa vtð erlend
og útflutningsgrcinar geU fengiö
lán á svipuöum kjörum og sam
Elglð fé fyrirtœkja
Rlkisvaldlð og Alþingi geU með
lagabreyUngum og reglugeröum
auðveldað fyrlrtækjum að auka
elgið fé. Það þarf aö vella fé sem
lagt er i fyririækin svtpaða skatta-
meöferð og ððm sparifé.
Nú er skattlagning mun metri af
hlntabrtfum en skuldabrtfum.
Skuldabréf geta skilað 6-12V. trði
eöa roeiru ogeruán skattlagningar
í Þ
m við
i er þvl mjog mikUvægt að
breyta skattalögum þannig að
hvatning verði U1 hlutabréfakaupa
AukaþariskattfrelsiOársemlagi
er lil hluiabrétakaupa og lækka
mörkin sem hlutafélag þari aö upp
fylla U1 að skattafslittar sé nooö.
Lækka hluthafatöluna. lækka lág
Elnnig þarf að heimUa tap hluta-
Oár U1 skattfrádrittar elns og Up
annarra eigna. s.s. bUa og fast-
elgna.
HlutaOármarkaður cr öflugt tækl
U1 að auka elglð fé gððra fyrirtækla.
Þvl þarf að leita ráða U1 *ð örva
viðsklpU með hlulafé oge.Lv. koma
upp á hlulaQármarkaðl viðskipta-
Slaðan á iánsOármarkaðl bem
linis kallar á aðgerðir Ul að auka
eigið fé útflutningsfyrirfækja.
Ný efnahagsstefna verftur að laka
við af nauðvðrainni. Uppbygging
Framleiðendur hafa oft
freistast til þess að bind-
ast samtökum um að tak-
marka framleiðslu og fram-
boð til að hækka verð á vöru
sinni. Sameiginlegir hags-
munir þeirra binda þá saman.
í upphafi áttunda áratugarins
takmörkuðu olíuframleiðslu-
ríkin, OPEC, framboð og olíu-
verð hækkaði með alkunnum
afleiðingum fyrir Vesturlönd.
Samtök um takmörkun fram-
leiðslunnar hafa yfírleitt verið
skammlíf nema þegar ríkis-
valdið reynir að vernda þau.
í flestum löndum reynir ríkis-
valdið að koma í veg fyrir
einokun framleiðenda, vegna
þess að þau eru andstæð
hagsmunum þjóðarinnar í
heild.
Svínaræktarfélag íslands
hefur sett fram hugmyndir
um margvíslegar framleiðslu-
takmarkanir í svínarækt, eins
og sagt var frá hér í blaðinu
á fimmtudag. Tilgangurinn
er að „ná fram hærra verði,“
eins og segir í fundarboði fé-
lagsins. Svínakjöt hefur til
skamms tíma verið tiltölulega
ódýrt hér á landi, fyrst og
fremst vegna þess að nokkur
samkeppni hefur ríkt í grein-
inni.
Formaður Neytendasam-
takanna sendi svínaræktar-
bændum ákveðin skilaboð
vegna þessa: „Neytendasam-
tökin vara svínaræktarfram-
leiðendur mjög alvarlega við
þeim hugmyndum sem koma
fram í þessu fundarboði.“ 0g
hann bætir við: „Ef sú einok-
un kemst á sem hugmyndir
eru um er ljóst að framleið-
endur enn einnar kjöttegund-
arinnar stofna til stríðs við
neytendur í landinu. Það er
ljóst að Neytendasamtökin
munu ekki sitja þegjandi und-
ir því. Ef þessar hugmyndir
ná fram um að takmarka
framleiðsluna á þann máta
að hagkvæmni fái ekki að
ríkja, þá munu Neytendasam-
tökin spyma á móti. Ef þetta
verður niðurstaðan þá hafa
svínakjötsframleiðendur farið
að hætti kjúklingabænda og
kastað stríðshanska framan í
andlitið á neytendum þessa
lands.“
Neytendasamtökin hafa
mikilvægu hlutverki að gegna
á íslandi, ekki síst vegna
efnahags- og verðbólgumála
sem hér era í hinum mesta
ólestri, og raunar meiri en
víðast hvar í Evópu. Þau hafa
ekki aðeins gætt hagsmuna
neytenda í málum eins og hér
um ræðir, heldur og reynt að
vekja athygli neytendna á
verðlagi, — eflt verðskyn
fólks. Sem lið í þessu hafa
neytendasamtökin hvatt ís-
lendinga sem eiga leið til ann-
arra landa, til að kanna verð
á ýmsum algengum neyslu-
vöram í útlöndum og bera þar
saman við sambærilegar vör-
ur hér heima. Þetta er vel til
fundið.
Besta verð-
lagseftirlit-
ið — sam-
keppni
að er alltaf ánægjulegt
þegar vel gengur í rekstri
fyrirtækja. Hagkaup hf. hefur
í áraraðir verið eitt af stærstu
einkafyrirtækjum landsins, en
reikna má með að velta fyrir-
tækisins verði um átta millj-
arðar króna á þessu ári, eins
og kemur fram í viðtali við
Jón Ásbergsson, fram-
kvæmdastjóra fyrirtækisins í
viðskiptablaði Morgunblaðs-
ins á fimmtudag.
Samkvæmt upplýsingum
framkvæmdastjórans er hlut-
deild fyrirtækisins sem hlut-
fall af heildarsölu á matvöru
15% og 7% í smásöluverslun-
inni, en þá er ekki reiknað
með byggingavöra, bílum og
bílavarahlutum. Af þessu má
sjá hvernig forráðamönnum
Hagkaups hefur tekist að
byggja upp öflugt einkafyrir-
tæki. Þar fara saman hags-
munir neytenda og fyrirtæk-
isins.
Það era fyrirtæki eins og
Hagkaup og einstaklingar
sem að slíkum fyrirtækjum
standa sem tryggja best hags-
muni neytenda, með sam-
keppni sín á milli. Slík sam-
keppni er besta verðlagseftir-
litið.
eftir Þorstein
Pálsson
Segja má að flest hafi verið með
neikvæðum formerkjum a íslandi
undanfarna mánuði. Ríkisstjórn
Steingríms Hermannssonar er
tímaskekkja enda rúin öllu trausti.
Og veðurfarið hefur lagst á sveif
með þeim drunga sem ríkisstjórnin
hefur dregið þjóðlífið í og ekki hef-
ur það bætt skaplyndi þjóðarinnar
eða aukið bjartsýni.
Það er einkum tvennt sem ræður
því að ríkisstjóm Steingríms Her-
mannssonar er óvinsælasta ríkis-
stjórn sem hér hefur setið. í fyrsta
lagi skiptir höfuðmáli að ríkisstjórn-
in undir málefnalegri forystu Olafs
Ragnars Grímssonar innleiddi á
nýjan leik meira en þriggja áratuga
gamla forsjárstefnu í atvinnumál-
um og efnahagsmálum.
í annan stað vöktu fjölmiðlaráð-
herrarnir — formenn stjórnarflokk-
anna mikia eftirvæntingu og falsk-
ar vonir. Þegar þjóðin hefur smám
saman komist að raun um að ekk-
ert var 'á bak við stóm orðin og
fögra fyrirheitin annað en tilburðir
til sjónhverfinga hefur afstaða fólks
snúist í andúð og reiði.
Máleftialeg andstaða
Sjálfstæðismenn hafa haldið uppi
hógværri en málefnalegri gagnrýni
á ríkisstjórnina, þeir hafa dregið
fram fijálslynda stefnu sem skýran
kost á móti forsjárhyggjunni sem
alls staðar heyrir nú sögunni til.
Margrét Frímannsdóttir, formað-
ur þingflokks Alþýðubandalagsins,
sagði að þingflokkurinn hefði sam-
þykkt tillögur landbúnaðarráðherra
með þeim skilyrðum, að þeim bænd-
um sem ekki yrði bjargað með þess-
um aðgerðum, eða vildu hætta loð-
dýrabúskap, verði gert það kleift.
„Við teljum að ábyrgð ríkisvaldsins
og ráðgjafa í þessum málum sé það
mikil, að ekki verði komist hjá því
að aðstoða þessa bændur."
Páll Pétursson, formaður þing-
flokks Framsóknarflokksins, sagði
að þingflokkurinn hefði ekki tekið
formlega afstöðu til tillagna land-
búnaðarráðherra, en þær hefðu ver-
ið ræddar ítarlega, og þingflokkur-
inn myndi að öllum líkindum styðja
þær.
Samkvæmt tillögum landbúnað-
arráðherra til ríkisstjórnarinnar er
gert ráð fyrir að Stofnlánadeildin
og Byggðastofnun taki til hliðar eða
breyti í víkjandi lán, vaxta-, verð-
tryggingar- og afborgunarlaust
næstu 5-10 ár, eða afskrifi þriðjung
af skuldum loðdýraræktarinnar. Þá
afskrifi Byggðastofnun eða breyti
í hlutafé 60% af lánum sínum til
Að undanfömu hafa ýmsir stjórnar-
sinnar og aðilar í nánum tengslum
við ríkisstjórnarflokkanna komið
fram í dagsljósið og lýst mjög skýr-
um ágreiningi við ríkisstjórnina
jafnframt því sem þeir hafa tekið
undir meginstefnumið þau sem
Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið
að kynna í vetur. í reynd er það
fijálslyndi sem Sjálfstæðisflokkur-
inn hefur ávallt boðað 9g sem menn
úr bæði Framsóknarflokki og Al-
þýðuflokki hafa verið að aðhyllast
í vaxandi mæli á undanförnum
áram og víðtæk samstaða hefur
verið að skapast um í íslensku þjóð-
félagi.
fóðurstöðva, og bankar og aðrir
helstu lánardrottnar loðdýrarækt-
arinnar breyti iausaskuldum í lán
til að minnsta kosti 12 ára á hag-
stæðum kjörum. Vanskilavextir
verði felldir niður og einhverjum
hluta lausaskulda breytt í víkjandi
lán eða hann afskrifaður. Gegn
þessu muni ríkisstjórnin beita sér
fyrir því að Byggðastofnun, Stofn-
lánadeild og hið opinbera sameigin-
lega ábyrgist endurgreiðslu 60%
skuldbreytingalánanna, til viðbótar
þeim 60 milljónum, sem Framleiðni-
sjóði hefur þegar verið falið að veija
til skuldbreytinga hjá bændum.
Abyrgð þessi gæti numið tæplega
300 milljónum króna. Þá verði jöfn-
unargjald á fóður hækkað það sem
eftir er ársins, en kostnaður við það
yrði tæplega 40 milljónir króna, og
endurgreiðslu söluskatts yrðið
hraðað, en þar er um að ræða allt
að 70 milljónum króna. Kannað
verði hvaða bændur væri skynsam-
legast að hættu rekstri, en með því
yrði reynt að auka hagkvæmni
þeirrar starfsemi sem eftir stæði.
íekin verði frá eða veitt ábyrgð
fyrir tiltekinni upphæð sem væri
Mótmæli Samvinnubankans
Fyrir skömmu kom út fréttabréf
Samvinnubankans þar sem birt var
grein undir fyrirsögninni að tíma-
bært væri að endurskoða efnahags-
stefnuna. í greininni er lögð áhersla
á ýmis þau grundvallaratriði sem
sjálfstæðismenn hafa haldið fram í
stjórnmálaumræðum.
í fyrsta lagi er þar bent á nauð-
syn þess að gengisstefnan sé byggð
á því að gengi krónunnar sé skráð
á grundvelli almennra reglna. í
öðru lagi er lagt til að starfsemi
þeirra sjóða sem stofnaðir hafa ver-
ið undanfarið — til þess að draga
aðstoð til þeirra sem myndu hætta
rekstri, og þeir sem neyðst hafa til
að hætta loðdýrabúskap á undan-
förnum misseram ættu einnig kost
á sambærilegri aðstoð.
Þingflokkur Alþýðuflokksins:
Endanleg afstaða ekl
tekin til loðdýraræktí
ÞINGFLOKKUR Alþýðuflokksins hefiir ekki tekið endanlega afstöðu
til tillagna landbúnaðarráðherra um lausn á málefnum loðdýraræktar-
innar, að því er Eiður Guðnason formaður þingflokksins tjáði Morgun-
blaðinu. „Þetta mál hefur verið rætt á þingflokksfundi, en þó ekki
til þrautar. Mönnum finnst þetta of háar upphæðir sem talað hefur
verið um í þessum björgunarleiðangri, en utanríkisráðherra hefur
verið falið að ræða þetta frekar innan ríkisstjórnarinnar," sagði Eiður.