Morgunblaðið - 15.07.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.07.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15; JUU 1989 Rosebud í Duus Ljósmynd/BS Rúnar Gestsson söngvari Rosebud. Miðvikudagar geta vart talist heppilegir dagar til tónleika- halds. Reyndar eru fáir dagar sem geta talist heppilegir til tónleikahalds um þessar mund- ir, þar sem áhugi tónleikagesta virðist vera í lágmarki. Rokk- sveitir láta það þó sem betur fer ekki á sig fá og sumar, í það minnsta, uppskera. Rosebud (hvort ætli nafnið sé komið frá Shakespeare eða Or- son Welles?) hélt tónleika mið- vikudaginn 21. júní sl. og voru þeir tónleikar allvel sóttir. Rosebud er með nýrri sveitum á tónleikasviðinu um þessar mund- ir, en ekki man ég eftir að hafa heyrt af nema einum tónleikum öðrum með sveitinni þegar hún kom fram með Ham í MS í vor. Eftir því sem ég hafði spurnir verða þetta síðustu tónleikar hennar að sinni, sem er miður, því vissulega var sveitin hin áheyrilegasta þetta kvöld í Duus. í stöku lagi skorti kannski nokkuð á dýnamík, en flestar hugmyndir voru vel útfærðar og skemmti- legar. Sveitin leikur rokk að hætti þeirra sveita breskra sem eru undir áhrifum frá bandarískum rokksveitum sjöunda áratugar- ins, en er frumleg á sinn hátt. Einna best fannst mér þau lög sem söngvarinn lagði harðast að sér, enda gaf hann sveitinni af- gerandi svip þegar best lét. Erf- itt er að tíunda hvaða lög voru best, enda lögin lítið kynnt. Eftir- minnilegast er þó lag sem annar gítarleikari sveitarinnar hvatti söngvarann til að syngja Ham- lega, sem hann og gerði. Tvö síðustu lögin komu svo sem eins- konar kvittun fyrir áhrifum; tvö vel flutt Velvet-lög. Hljómburður í Duus var ekki góður og erfitt að greina hljóð- færi í sundur í tónagrautnum. Nýr og stórgóður diskó pub við flustiirvöll. Einn sð huggulegasti. Opið frá kl. 18-01 nema föstudags- og laugardagskvöld frákl. 18-03 Frítt inn nema föstudags- og laugardagskvöld eftir kl. 23. Aðgangseyrir kr. 450,- Aldurstakmark íöstud. og laugard. 20 ára. Cterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Dansleiknir í Ártómi íkvöld frá kl. 22.00-03.00 Hljómsveitin DANSSPORIÐ leikur ásamt hinum góðkunna harmonikuleikara Jóni Sigurðssyni. Gestur kvöldsins verður hin sívinsæla Hjördís Geirs. Dansstuðið er íÁrtúni Vagnhöfða 11, Rcykjavík, simi 685090. SHUSIÐ Einar Júlíusson verður gestasöngvari Danshússins í kvöld Hljómsveit Hilmars Sverrissonar og Anoa Vilhiálms leika fyrir dansi. Opið frá kl. 22.00-03.00. Rúllugjald 700,- Dagskrá Danshússins f júlí: 21. og 22. júlí: Einar Júlíusson, Anna Vilhjálms, hljómsveit Hilmars Sverrissonar. 28. og 29. júlí: Einar Júlíusson, Anna Vilhjálms, hljómsveit Hilmars Sverrissonar. Munið að panta borðin milli kl. 10 og 16 virka daga. Staður sem kemur sífellt á óvart BINGÖ! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninga um __________300 þús. kr._______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.