Morgunblaðið - 15.07.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.07.1989, Blaðsíða 39
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JULI 1989 39- __ w/ w/ ww ^ BIOHOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR NÝJUSTU JAMES BOND MYNDINA: LEYFIÐ AFTURKALLAÐ James Bond is out on his own and out for revenge ALBEKT R. BKOCCOLI TIIVIOTHY DALTON as L-\N FLF.MING'S JAMES BOND 007" mi IHX : UCCNCE TO KILL JÁ, NÝJA JAMES BOND MYNDIN ER KOMIN TIL ÍSLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIR FRUMSÝNINGU í LONDON. MYNDIN HEFUR SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET í LONDON, ENDA ER HÉR Á EERÐINNI EIN LANGBESTA BOND MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „LICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TÍMA! TrriLLAGIÐ ER SUNGIÐ AF GLADYS KNIGHT Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framl.: Albert R. Broccoli. — Leikstj:. John Glen. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MEÐALLTÍLAGI LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 HÚSIÐ HENNARÖMMU Nýr hörku „þriller" með Eric Faster og Kim Valentine (nýia Nastassja Kinski) í aðalhlutverkum. Þcgar raun- veruleikinn er verri en martraðir langar þig ekki til að vakna. Mynd þessi fékk nýlega verðlaun frá lista- og vísinda- háskólanum sem frábær spennumynd. Sýnd kl. 9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. ARNOLD ★ ★ ★ AI. Mbl. Sýnd í B-sal kl. 9,11.10. FLETCH LIFIR p hk ★ ★★ AI.MBL. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Ath.: Engai 5 og 7 sýn. nema sunnud. í sumar! Unglingar í ís-safarí Tuttugu unglingar víðs vegar af Norður- löndunum munu fara um hálendi íslands á vegum Samtaka fé- lagsmiðstöðva á Is- landi (SAM-FÉS). Markmið fararinnar er að kynna Norður- landabúum íslenska náttúru og menningu en jafnframt styrkja norrænt samstarf. Þetta er í fyrsta sinn sem unglingar frá fé- lagsmiðstöðvum á Norð- urlöndum hittast á Is- landi með það að marki að ganga um íslenska hálendið. Hópurinn hittist í fé- lagsmiðstöðinni Þrótt- heimum í dag, laugar- daginn 15. júlí, þar sem leiðin og aðstæður á hálendinu verða kynntar rækilega, farangur þátt- takenda skoðaður og farið í hópeflileiki. Dag- inn eftir verður haldið í Bláa lónið og þaðan austur í Skaftafell. Næstu daga verður gengið yfír Fimmvörðu- háls og upp á hálendið. Laugardaginn 22. júlí verður ekið til Reykjavíkur og áð við Gullfoss, Geysi, Laugar- vatn, Ljósafoss, Nesja- velli og Þingvelli. Átta J)átttakendur koma frá Islandi, 6 frá Danmörku, 3 frá Svíþjóð, 2 frá Noregi og 1 frá Finnlandi. Auk þess verða 7 starfsmenn með í förum. Margt verður reynt f ferðinni, t.d. munu þátt- takendur af öllum þjóð- um og báðum kynjum starfa saman í hópum allan tímann og elda saman sinn mat. Lífsklukkan mun ráða ferðinni á leiðinni því úr verða tekin af öllum þátttakendum í Reykjavík. Undirbún- ingur hefur staðið í rúmt ár og hefur allt verið gert til þess að borgar- börnin fái notið ferðar- innar í hvívetna og fyllsta öryggis sé gætt. (Fréttatilkynning) »NIBO@IIINIIN SAMSÆRIÐ o o MAMIFESTO .DUSAN MAKAVEJEV., EIN KONA, FIMM MENN. ÞAÐ VAR RÉTTI TÍMINN FYRIR BYLTINGU. Frábær grín- og spennumynd gerð af hinum fræga leikstjóra DUSAN MAKAVESEV scm svo mjög hcfur verið umdeild- ur t.d. fyrir myndina „SWEET MOVIE" sem viða var bönnuð og svo lofaður fyrir t.d. hin ágætu mynd „MONTENEGRO". PETTA ER MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF. MYND ÞAR SEM MARGIR HJÁKÁTLEGIR HLUT- IR GERAST OG ÞÚ HLÆRÐ LENGI, LENGI, LENGI! Aðalhl.: Camilla Soberg, Eric Stoltz, Alfred Molina. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. — Bönnuð innan 14 ára. PRESIDIO-HERSTÖÐIN BEINTÁSKÁ (||| | Aft IHE JT HAKHI flS BIIN. Sýndkl. 5,9,11.15. , Bönnuð inann 16 ára. sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. GIFTMAFÍUNNI BLÓÐUG KEPPNI wnni.ymwwuniM Mui nooiwm iSs?ijíöfap| AONAtHANMMMIHCTUM j/wp Married M4P* JEAN CIÁUDE VAN bÁSlVÍE A R0CKINC. SOCKING 'A JA. MARTIAL ARTS S»GA lYt POPPING SCtNES ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 3,5,9,11.15. Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN HENNAREMMU Sýndkl.7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 3 og 7. 8. sýningarmánuður! Morgunblaðiö/Þorkell Myndlist á Dalbraut Sýning á verkum Jónínu Sísí Bender, Þórarins Stefáns- sonar og Ófeigs Ólafssonar er nú um helgina, laugardag og sunnudag, að Dalbraut 18. Jónína Sísí og Þórarinn sýna olíumálverk, en Ófeigur vatnslitamyndir. Sýningin er opin frá 14-18 báða dagana. Á myndinni er Jónina Sísí við eitt verka sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.