Morgunblaðið - 15.07.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
LAUGARDAGUR 15. JUU 1989
43
FOLK
■ FJÓRIR íslenskir tugþrauta-
menn taka þátt í einum af riðlun-
mum í Evrópubikarkeppninni í
tugþraut um helgina. Það eru þeir
Jón Arnar Magnússon, HSK, Gísli
Sigurðsson, UMSS, Unnar Vil-
hjálmsson, HSÞ og Ólafúr Guð-
mundsson, HSK. Þeir keppa í
Vínarborg.
■ MICHAEL Laudrup hefur
ákveðið að ganga til liðs við Barcel-
ona, en hann hefur leikið með Ju-
ventus undanfarin ár.
■ BORIS Becker hefur skrifað
undir samning við gosdrykkjafyrir-
tækið ísóstar, sem ætlar að fram-
leiða Becker-drykk. Boris Becker
fær 87 millj. kr. ísl. fyrir að skrifa
undir samninginn.
I FORRAÐAMENN stigamóts-
ins í fijálsum, sem fer fram í
Ziirich í Sviss, hafa ákveðið að
peningaverðlaun verði greidd út í
hönd. Sá sem vinnur fær 200 þús.
kr., annað sætið gefur 150 þús.
kr., þriðja sæti gefur 100 þús. kr.
og fjórð sæti 50 þús. kr.
■ BALDUR Bragason lék í
gærkvoldi úinn fyrsta heila leik með
meistaraflokki Vals og stóð sig vel.
■ EINAR Páll Tómasson fór
meiddur af velli; meiðsli í lærvöðva
frá leik Vals gegn KA tóku sig upp.
■ HEIMIR Guðjónsson kom
inná hjá KR eftir hlé. Þetta var
fyrsti leikur hans í 1. deild í sumar.
■ MÓTHERJAR KR í síðustu
tveimur leikjum á KR-velli hafa
sýnt dæmi um íþróttamannslega
framkomu, sem er til eftirbreytni.
Þorfinnur Hjaltason, 'markvörður
KR, kom boltanum úr leik viljandi,
er Rúnar Kristinsson lá eftir spark
í leiknum gegn Fram. Guðmundur
Steinsson tók innkastið og gaf aft-
ur á KR-ing. Svipað atvik átti sér
stað í gærkvöldi, er Pétur Péturs-
son meiddist, en þá var það Heim-
ir Karlsson, sem varpaði til mót-
herja.
■ FLUGELDAR tilheyra ára-
mótum, en misvitur áhorfandi á
KR-velli í gærkvöldi skaut einum
upp 10 mínútum fyrir leikslok, sér
til skammar og öðrum til leiðinda.
Um helgina
Knattspyma
Laugardagur:
I. deild kvenna
Stjaman-KA.................kl. 14
3. deild karla A
BÍ-Reynir S................kl. 14
3. deild karla B
Austri-Magni...............kl. 14
Reynir Á.-Kormákur............14
4. deild A
Fyrirtak-Ægir..............kl. 17
4. deild B
F^ölnir-Geislinn...........kl. 14
Snæfell-Haukar.............kl. 14
4. deild D
HSÞ-b-TBA..................kl. 14
SM-Efling..................kl. 14
UMSE-b-Hvöt................kl. 14
4. deild E
KSH-LeiknirF...............kl. 14
Sindri-Höttur..............kl. 14
Sunnudagur:
3. deild A
ÍK-Grindavfk...............kl. 20
Mánudagur:
8-liða úrslit bikarkeppni
Þróttur-ÍBK................kl. 20
1. deild kveima:
UBK-Þór....................kl. 20
Valur-KR...................kl. 20
Golf
Opið kvennamót
Opið kvennamót i golfi verður hj á
Nesklúbbnum á dag og verður ræst
út kl. 9. Leiknar verða 18 holur og
keppt í þremur flokkum; 1. flokki (for-
gjöf 16-22), 2. flokki (forgjöf 23-30)
og 3. flokki (forgjöf 31-42).
Eldri kylfingar
Á Strandavelli í Rangárvallasýslu
verður opið mót á morgun fyrir eldri
kylfinga, karla 65 ára og eldri og kon-
ur 55 ára og eldri. Keppni hefst kl 8,
en skráning verður I golfskálanum I
dag kl. 13-19 (s. 98-78208).
Sauðárkrókur
Golfklúbbur Sauðárkróks verður
með opið golfmót um helgina og vcrð-
ur ræst út kl. 10 í dag.
Siglingar
Islandsmótið í siglingum á kænum
fer fram á Fossvogi um helgina og
verður siglt kl. 10 - 18 í dag og á
morgun.
KNATTSPYRNA / 1. DEILD
Morgunblaðið/úlíus
Þorgrímur Þráinsson, fyrirliði Vals og Sæbörn Guðmundsson KR-ingur
sjást hér kljást um knöttinn.
KR-Valur 1 : 1
íslandsmótið í knattspymu — 1. deild karla, KR-velli, föstudaginn 14. júlí 1989.
Mark KR: Pétur Pétursson (6.).
Mark Vals: Sævar Jónsson (21.).
Gult spjald: Þorsteinn Halldórsson, KR (77.), Guðmundur Baldursson, Val (81.), Baldur
Bragason, Val (88.).
Dómari: Guðmundur Stefán Mariasson.
Áhorfendur: 1.307.
Lið KR: Þorfinnur Hjaltason, Sigurður Björgvinsson, Jóhann Lapas, Þorsteinn Halldórs-
son, Þormóður Egilsson, Rúnar Kristinsson, Gunnar Oddsson, Hilmar Bjömsson, Bjöm
Rafnsson, Sæbjöm Guðmundsson (Willum Þór Þórsson vm. á 68.), Pétur Pétursson
(Heimir Gufljónsson vm. á 46.).
Lið Vals: Bjami Sigurðsson, Þorgrimur Þráinsson, Siguijón Kristjánsson (Jón Þór Andr-
ésson vm. á 75.), Magni Blöndal Pétursson, Einar Páll Tómasson (Gunnlaugur Einars-
son vm. á 19.), Sævar Jónsson, Halidór Áskelsson, Baidur Bragason, Guðmundur Bald-
ursson, Ingvar Guðmundsson, Heimir Karlsson.
Kaf laskipti í
hröðum leik
BIKARMEISTARAR Vals eru á
toppnum í 1. deild eftir1:1 jafn-
tefli gegn KR í hröðum en kafla-
skiptum leik á KR-velli í gær-
kvöldi. Heimamenn byrjuðu
betur, gestirnir náðu síðan
undirtökunum og héldu þeim
lengst af, en KR-ingar sóttu í
sig veðrið síðustu mínúturnar
án árangurs.
Bæði -lið komu með því hugar-
fari til leiks að sigra. Baráttan
var mikil, einkum hjá Valsliðinu í
heild, en kapp er best með forsjá.
Mikið var um send-
ingar mótheija á
milli, en engu að
síður var samspil oft
skemmtilegt, þó að-
sóknum lyíri með
Steinþór
Guðbartsson
skrifar
eins tveimur
marki.
Mark Péturs Péturssonar var
glæsilegt. Hilmar Björnsson tók
stutta homspymu frá vinstri, gaf á
Rúnar Kristinsson, er lagði upp
bæði mörk KR gegn Þór á dögun-
um. Hann sendi boltann beint á
höfuð Péturs, sem skoraði glæsilega
með skalla.
Jöfnunarmark Sævars Jónssonar
kom einnig upp úr horni frá vinstri
og var ekki síður öruggt. Baldur
Bragason tók homið, knötturinn
barst til Guðmundar Baldurssonar,
sem sendi fyrir markið. Gunnar
Oddsson og Siguijón Kristjánsson
stukku upp í skallaeinvígi, boltinn
út og þrumuskot Sævars small í
stöng og inn. KR-ingar mótmæltu;
sögðu að Siguijón hefði hrint Gunn-
ari. „Þetta var brot,“ sagði Pétur
Pétursson, „en dómarinn var ekki
í aðstöðu til að sjá það.“ „Við stukk-
um báðir upp og ég kom ekki við
hann með höndunum,“ sagði Sigur-
jón.
Skömmu síðar komst Halldór
Áskelsson inn fyrir vörn KR og
KNATTSPYRNA / 2. DEILD
Stjarnan óstöðvandi
SANNKÖLLUÐ stjörnuþoka
mætti Leiftursmönnum í
Garðabænum í gærkveldi; þeir
sáu allavega ekki til sólar.
Segja má að þegarfrá upphafi
hafi Stjarnan tekið öll völd í
leiknum, sem fram fór í þoku-
súld, og að lokum uppskorið
sanngjarnan sigur. Hið unga lið
Stjörnunnar trónir nú eitt á
toppnum, og er allt útlit fyrir
að því verði ekki þokað þaðan
i bráð.
Þrátt fyrir ágæta byijun var
. Stjarnan einu marki undir í
hálfleik. Mark Leiftur skoraði
Halldór Guðmundsson á 20. mínútu
eftir mjög fallega
skyndisókn, sem
gjörsamlega skildi
vöm Stjömunnar
eftir á miðjunni.
Síðari hálfleikurinn spilaðist
þannig að Stjaman sótti frá fyrstu
mínútu til hinnar síðustu og upp-
skar tvö mörk. Fyrra markið skor-
aði Valdimar Kristófersson af
stuttu færi eftir þunga sókn þegar
tæplega sjö mínútur voru liðnar af
hálfleiknum. Sigurmarkið kom svo
á 72. mínútu og var það sérlega
glæsilegt. Heimir Erlingsson fékk
knöttinn fyrir utan vítateig, og við-
stöðulaust tók hann boltann á lofti
og sendi rakleitt inn í markið.
Stjörnurnar Birgir Sigfússon og
Ragnar Gíslason vom bestu menn
vallarins og sáu um að hirða knött-
KristinnJens
Sigurþórsson
skrifar.
Gunnar
Valgeirsson
skrifar.
inn af Leiftursmönnum.
Ólafsfirðingar komust lítt áleiðis
í þessum leik, og vom mikinn hluta
leiksins inni í eigin vítateig og
máttu hafa sig alla við til að stöðva
hina sókndjörfu Garðbæinga.
Daníel vísað af leikvelli
Ahorfendur fengu að sjá íjörug-
an leik þegar Breiðablik mætti
Víði í gærkveldi. Sjálfsmark, víti
og útafrekstur em eftirminnile-
gustu atvikin, en
þess á milli mátti sjá
skemmtilega
spretti.
Sigur Breiðabliks í
leiknum var sanngjarn, þrátt fyrir
að Víðisliðið hafi verið meira með
boltann og sótt meira.
Breiðabliksmenn fengu fyrsta
markið á 11. mínútu, eftir að Dan-
íel Einarsson stýrði knettinum
snyrtilega framhjá eigin markverði
eftir fyrirgjöf Þorsteins Hilmars-
sonar.
Síðara mark Breiðabliks kom svo
á 35. mín eftir að Guðmundi Guð-
mundssyni hafði verið brugðið inn-
an vítateigs, og úr vítaspyrnunni
skoraði Sigurður Víðisson.
Fjómm mínútum síðar var Daníel
Einarssyni vikið af leikvelli eftir að
hafa tekið fallega dýfu á eftir Grét-
ari Steindórssyni, sem kominn var
einn inn fyrir vörn Víðis.
ilberg Þorvaldsson skoraði mark
Víðis úr vítaspymu á 82 mín.
Tindastóll fastur í botnsætinu
Tindastóll frá Sauðárkróki situr
nú sem fastast á botni deildar-
innar, en liðið hefur nú tapað
síðustu fimm deildarleikjum sínum
- í gærkvöldi, 1:2, á Selfossi.
Selfyssingar voru ákveðnari í
gærkveldi á heimavelli sínum og
sóttu mun meira. Á 15. mín. kom-
ust þeir yfir með marki þingmanns-
ins, Inga Björns Albertssonar.
Stuttu síðar bættu heimamenn öðm
marki við, og verður að telja það
alveg gullfallegt. Hilmar Gunn-
laugsson fékk boltann við vítateig
og sendi hann með hörkuskoti í
markið.
Á nánast sömu mínútunni fengu
Sauðkrækingar aukaSpyrnu, og úr
henni minnkaði Marteinn Guðgeirs-
son muninn, 2:1, með hörkuskalla.
Fj. lelkja U j T Mörk Stlg
STJARNAN 8 6 1 1 22: 10 19
VÍÐIR 8 5 2 1 12: 7 17
ÍBV 7 5 0 2 18: 11 15
BREIÐABLIK 8 4 1 3 18: 12 13
SELFOSS 8 4 0 4 8: 12 12
LEIFTUR 8 2 3 3 6: 9 9
VÖLSUNGUR 8 2 2 4 14: 18 8
l'R 8 2 1 5 7: 11 7
EINHERJI 7 2 1 4 9: 18 7
TINDASTÓLL 8 1 1 6 8: 14 4
ætlaði að lyfta yfir Þorfinn í mark-
inu, en setti boltann í slá.
Onnur marktækifæri litu ekki
dagsins ljós fyrr en undir lokin.
Baldur átti gott langskot á 77.
mínútu, sem Þorfinnur varði í horn,
og Þorsteinn Halldórsson negldi í
stöng eftir stungusendingu frá Will-
um Þór, er fimm mínútur vom til
leiksloka.
Pétur Pétursson meiddist undir
lok fyrri hálfleiks og og máttu
KR-ingar greinilega ekki við því.
Heimir kom inn á miðjuna og gerði
margt ágætlega, en hæfileikar
Rúnars nutu sín ekki í fremstu
víglínu. Þorsteinn Halldórsson
barðist vel, en KR-ingar vom oft
sjálfum sér verstir með sendingum
aftur.
Mikil barátta var í Valsliðinu.
Ungu strákamir gáfu hinum reynd-
ari ekkert eftir og sérstaklega var *
Baldur Bragason öflugur á vinstri
kantinum. Halldór Áskelsson lék
loks sem miðherji og. skapaði usla.
Guðmundur Baldursson stóð sig vel
og Sævar Jónsson var traustur.
Fj. lelkja u J T Mörk Stig
VALUR 9 5 2 2 10: 4 17
FRAM 9 5 1 3 12: 8 16
FH 9 4 3 2 13: 9 15
KA 9 4 3 2 13: 9 15
KR 9 4 3 2 15: 12 15
ÍA 9 4 1 4 11: 12 13
ÞÓR 9 2 3 4 9: 13 9
ÍBK 9 2 3 4 9: 14 9
VÍKINGUR 9 2 2 5 13: 13 8
FYLKIR 9 2 1 6 7: 18 7
Pétur Pétursson, Þórsteinn
Halldórsson og Rúnar Krist-
insson, KR. Sævar Jónsson,
Baldur Bragason, Halldór
Áskelsson og Guðmundur
Baldursson, Val.
„Sanngjörn
úrslit"
- sögðu fyrirliðarnir
Fyrirliðar KR og Vals vom
sáttir við úrslitin, sögðu þau
sanngjöm.
Þorgrímur Þráinsson
„Tapið gegn KA var góð
áminning. Baráttan núna var
allt önnur og betri og hún er
byijunin — hitt kemur á eftir.
Aðstæður vom góðar, jafnræði
var með liðunum, bæði gátu sto-
lið sigrinum, en þetta vom sann-
gjöm úrslit. Spurningin er um
endahnútinn og ég er viss um
að við náum að stilla strengina
í seinni umferðinni," sagði
Þorgrímur Þráinsson, fyrirliði
miðsumarsmeistaranna.
Pétur Pétursson
„Ég er ekki sáttur við jöfnun-
armarkið, en svona er knatt-
spyman og þetta vom sanngjöm
úrslit, þegar á heildina er litið.
Botninn datt úr þessu hjá okkur
um tíma, en strákarnir sóttu
stíft síðustu mínút-
umar og Steini var óheppinn
með stangarskotið,“ sagði Pétur
Pétursson, sem tognaði illa á
lærvöðva og varð að fara af
velli fyrir hlé.