Morgunblaðið - 15.07.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.07.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989 M. iWeðður á morgun ÁRBÆJAR- og Grafarvogssókn: Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Sr. Ingólfur Guð- mundsson annast guðsþjón- ustuna. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Síðasta messa fyrir sumarleyfi starfsmanna safnaðarins. í sum- arleyfi sóknarprests annast séra Jón Dalbú Hróbjartsson prests- þjónustu. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifs- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta Breiðholts- og Lang- holtssóknar kl. 11 í Langholts- kirkju. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Kaffi í safnaðarheim- ilinu eftir messu. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Dómprófastur sr. Guðmundur Þorsteinsson setur sr. Pálma Matthíasson inn í emb- ætti sóknarprests. Einsöngvarar Guðrún Jonsdóttir og Ingveldur Ólafsdóttir. Trompetleikarar: Guðmundur Hafsteinsson og Guðjón Leifur Gunnarsson. Flautuleikari Gunar Gunnarsson og fiðluleikari Bryndís Pálsdóttir. Tónlistarflutningur stundarfjórð- ung fyrir messu. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sóknarnefnd- in. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Minnst verður þess að 150 ár eru liðin frá því að skírnarfontur Thorvaldsens kom í Dómkirkj- una. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Orgelleikur Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Ólafur Jóhannsson. FELLA- og Hólakirkja: Guðs- Guðspjali dagsins: Matt. 7.: Um falsspámenn. þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Þórhildur Björnsdóttir. Sóknar- prestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Laugar- dagur kl. 9: Lagt af stað frá Fríkirkjunni í safnaðarferð á Snæ- fellsnes. Sunnudagur kl. 11: Guðsþjónusta í Stykkishólms- kirkju. Cecil Haraldsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Andre- as Smith syngur einsöng. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag- ur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Mið- vikudagur: Tónleikar kl. 20.30. Fiðla og orgel: Gabriele og Her- wig. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Sameiginleg guðsþjónusta Langholts- og Breiðholtssóknar kl. 11. Kaffi verður á könnunni í safnaðar- heimilinu eftir messu. Sr. Þór- hallur Heimisson. LAUGARNESKIRKJA: Minni á guðsþjónustu í Áskirkju. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Laugardagur 15. júlí: Sumarferðin verður í dag. Farið verður frá kirkjunni kl. 10. Ekið að Gullfossi og Geysi um Nesjavelli. Fargjald kr. 800. Mat- ur innifalinn. Sunnudagur: Guðs- þjónusta kl. 11. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Miðviku- dagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Ólafur Jóhannsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Vigdís Aradóttir leikur á óbó. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. SELTJ ARN ARN ESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjþn- usta í Hrafnistu kl. 11. Sr. Ölöf Ólafsdóttir messar. Sr. Sigurður Heljgi Guðmundsson. HVITASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: í kvöld, laugardag, bæna- samkoma kl. 20.30. Safnaðar- guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Ræðumaður Einar J. Gíslason og almenn samkoma kl. 20. Ræðu- maður Barbara Walton frá Bandaríkjunum. KFUM & KFUK: Fagnaðarsam- koma fyrir kristniboðana Vigdísi Magnúsdóttur og Kjartan Jóns- son að Amtmannsstíg 2 kl. 20.30. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sam- koma kl. 20.30. Ofursti/lt. Guð- finna Jóhannesdóttir stjórnar og talar. NÝJA Postulakirkjan: Messa kl. 11 að Háaleitisbraut 58-60. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Fermd verða: Ásgerður Þóra Ásgeirsdóttir, Ásvallagötu 3, Rvík. og Júlíus Hálfdánarson, Hávallagötu 40, Rvík. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 9.30. Ath. breyttan messutíma. Organisti Örn Falkn- er. Sóknarprestur. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. Kór Keflavíkur- kirkju. Organisti Örn Falkner. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Börn verða borin til skírnar. Organisti Jónína Guð- mundsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. H VALSN ESKIRKJ A: Guðsþjón- usta kl. 14. Barn verður borið til skírnar. Organisti Frank Herluf- sen. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Einar Sig- urðsson. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: í dag, laug- ardag, eru tónleikar kl. 15 og 17 og sunnudag kl. 15. Sunnudags- messan er kl. 17. Organisti Hilm- ar Örn Agnarsson. Þættir úr tón- leikunum fluttir í messunni. Sóknarprestur. INNRI-Hólmskirkja: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Jón Einarsson. < Við kynnum nýjungar é sýningu um helgina Við kynnum nýjungar sem gera garðinn þinn glæsilegan. Líttu við hjá okkur um helgina og skoðaðu: 1jfj r/ ^ Stórendurbætta sýningaraðstöðu Nýjar vörur Nýja bæklinga sem gefa þér ótal hugmyndir. Við höfum opið laugardag frá kl. 10:00-16:00 og sunnudag frá kl. 13:00-16:00. Steínaverksmjðjaj|jj|k\ \ St>luskrifstofa j|l|||||g\ cp \ Sýningarsvæði. ^||||pf \%\ —— Vr~ Bifreiðaskodun \L ' tslands B.M.VALU? Steinaverksmiðja B.M. Vallá hf. Söluskrifstofa og sýningarsvæði Breiðhöfða 3 Sími (91) 68 50 06 VÉLORFIÐ VINSÆLAI f Algengir notkunarstaðir: - HEIMAGARÐAR - SUMARBÚSTAÐALÓÐIR Meðal notenda: - SVEITARFÉLÖG - ATVINNUMENN Notaðu ZENOAH vélorf þar sem þú getur ekki beitt sláttuvélinni, t.d. í kringum tré, við girðingar eða veggi, á grófgert gras eða ^ illgresi og á þýfðu eða ójöfnu landi. Kraftmikil, létt og lágvær. Fáanleg meö tveggja eða fjögurra línu haus. A □ ZENOAH 220 er léttasta orfið á markaðnum. L. □ ZENOAH 431 er léttbyggt vélorf sem atvinnumenn nota allan liðlangan daginn við erfiðar aðstæður. FYLGIHLUTIR: Verkfærasett Axlarband Sláttudiskur Góð varahluta- og viðhaldsþjónusta Opið á laugardögum 10-4 Eurocard Visa Raðgreiðslur Athugið að fyrirtækið er flutt úr Kópavogi í Nútíðina, Faxafeni 14, Skeifunni Opið á laugardögum 10-16 G.Á. Pétursson hf. Iláttuvéla Núttðinni Faxafeni 14, sími 68 55 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.