Morgunblaðið - 15.07.1989, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989
AUGLYSINGAR
Hellissandur
Kennarar
„Au pair“
Umboðsmann vantar til að annast dreifingu
og innheimtu Mbl.
Upplýsingar í síma 91-83033.
flfotgiiiMifrifr
Garðabær
Blaðbera vantar í Garðaflöt, Lindarflöt og
Hagaflöt.
Upplýsingar í síma 656146.
Tálknafjörður
Umboðsmann vantar til að annast dreifingu
og innheimtu Mbl.
Upplýsingar í símum 94-2541 og 91 -83033.
„Au pair“ í USA
Ung hjón, hann hálf íslenskur lögfræðingur,
búsett í Connecticut vilja fá íslenska stúlku,
helst 18-22 ára, til að gæta 2ja ára dóttur
sinnar, virka daga, næsta vetur. Aðbúnaður
og allar aðstæður mjög góðar.
Upplýsingar í síma 91-36496 á kvöldin og
um helgar.
■-J:
|-|TI
Tónlistarkennari
Tónskóla Ólafsfjarðar vantar kennara sem
kennir á hljómborð og gæti tekið að sér org-
anistastarf.
Upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofunni
í síma 62151 eða hjá Soffíu Eggertsdóttur í
síma 62357.
Kennara vantar að Grenivíkurskóla.
Aðal kennslugrein stærðfræði í 7.-9. bekk.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla-
stjóri, sími 96-33131 eða 96-33118.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfólk
Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam-
komulagi til framtíðarstarfa:
★ Hjúkrunardeildarstjóra.
★ Svæfingahjúkrunarfræðing.
★ Skurðstofuhjúkrunarfræðing.
★ Hjúkrunarfræðinga.
★ Sjúkraþjálfara.
Upplýsingar um framangreind störf veitir
hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma
94-4500 frá kl. 8.00-16.00.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Við Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu
eru lausar til umsóknar kennarastöður í
stærðfræði og kennslu erlendra tungumála
(ensku, dönsku og þýsku).
Við Iðnskólann í Hafnarfirði er laus kennara-
staða í eitt ár í verklegum tréiðngreinum.
Þá er framlengdur umsóknarfrestur um
stoðu dönskukennara við Framhaldsskólann
á Laugum og stöðu kennara í íslensku við
Framhaldsskólann á Húsavík. Á Húsavík veit-
ir yfirkennari nánari upplýsingar í síma
96-41440.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 24.
júlí nk.
óskast á spænskt-íslenskt heimili í Sevilla á
Spáni frá 20. ágúst. Reglusemi áskilin. Getur
sótt námskeið á kvöldin og um helgar. Tilboð
sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Spánn
- 7354“.
Umsjónarmaður
nýs fþróttahúss
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsjónamanni
nýs íþróttahúss, sem er í byggingu í Kapla-
krika. Húsið verður tekið í notkun í febrúar
1990, en ráðningartími er frá desember nk'.
Nánari upplýsingar gefur íþróttafulltrúi,
Strandgötu 4, 3. hæð, sími 53444 og þangað
berist einnig umsóknir.
Umsóknir, þar sem gerð er m.a. grein fyrir
menntun og fyrri störfum, berist í þróttafull-
trúa eigi síðar en 31. ágúst nk.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Starfsfólk
f nýja sundlaug
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsókn-
ar stöður starfsfólks í nýja sundlaug í suð-
urbæ. Um dag-, helgar- og kvöldvinnu er að
ræða. Ráðið er í störfin frá og með septem-
ber/október næstkomandi, en þá hefst starf-
semin.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður
Suðurbæjarsundlaugar á Strandgötu 4, 3.
hæð, sími 53444 og þangað berist einnig
umsóknir.
Umsóknir, þar sem m.a. er upplýst um
menntun og fyrri störf, berist eigi síðar en
8. ágúst nk.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
I
k
Tlí SÖLU
Kjarvalsmálverk
Tvö Kjarvalsmálverk til sölu.
Upplýsingar í síma 20321 kl. 15-18 á laugar-
dag og sunnudag.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
A\\
OH
Meistarafélag
húsasmiöa
Rútuferð
Stjórn Meistarafélags húsasmiða býður fé-
lögum sínum og félögum í kynningarklúbbn-
um Björk í rútuferð að Kiðjabergi í Grímsnesi.
Lagt verður af stað frá Skipholti 70 kl. 10.00
á sunnudagsmorgun.
Frekari upplýsingar í síma 36977 eða 31104.
Meistarafélag húsasmiða.
erjpýFELAG
EMEIDEI
HGRG\HA
Ævintýraferð
um Vestfirði og Strandir
Flug - bátur - rúta
Nokkur sæti laus í átta daga ferð um Vest-
firði og Hornstrandir. 21. júlí er flogið frá
Reykjavík til ísafjarðar. Þaðan er ekið með
hópferðabíl til Norðurfjarðar á Ströndum. Frá
Norðurfirði er siglt með bát á Hornvík - Að-
alvík - Jökulfirði og til Bolungarvíkur. Frá
Bolungarvík er ekið um Vestfirði, Látrabjarg,
Dali og Borgarfjörð til Reykjavíkur. Gist er í
svefnpokaplássi að hluta. Innifalinn er kvöld-
og morgunverður á gististöðum.
Fararstjóri verður Pétur H. Ólafsson.
Upplýsingar hjá Félagi eldri borgara í síma
28812.
Félagsmenn ganga fyrir.
Lögtaksúrskurður
Að beiðni innheimtu ríkissjóðs mega fara
fram lögtök fyr.ir söluskatti álögðum í Hafnar-
firði, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Kjós-
arsýslu, sem í eindaga er fallinn, svo og fyr-
ir viðbótar- og aukaálagningu söluskatts
vegna fyrri tímabila.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum geta
farið fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald-
enda en á ábyrgð ríkissjóðs, að liðnum átta
dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar,
ef full skil hafa ekki verið gerð.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
13. júlí 1989.