Morgunblaðið - 15.07.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989
31
Stiörnu
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
7. hús
I dag er röðin komin að um-
fjöllun um 7. húsið. Lykilorð
eru náið samstarf, hjónaband,
maki og óvinir. Það er skylt
Vogarmerkinu og Venusi.
Félagslegu sviðin
Hús eitt til sex fjalla um per-
sónulega mótun einstaklings-
ins. í 6. húsi, sem er síðasta
persónulega húsið, lýkur þess-
ari nótun. Frá og með 7. húsi
snýr þróunin við og við tökum
að móta líf okkar með tilliti
til umhverfisins og þjóðfélags-
ins.
Aðrir
7. húsið táknar þá orku sem
við viljum fá frá öðrum, en
segir einnig til um það, ásamt
Venusi, hvernig við göngum
til samskipta. Ef við höfum
Vatnsbera í 7. húsi löðumst
við að skynsamlegu og yfir-
veguðu fólki en viljum um leið
sjálf vera skynsöm og yfirveg-
uð.
Skilyrði
sambandsins
Plánetur og merki í 7. húsi
segja einnig til um það hvaða
væntingar við gerum til sam-
banda. Ef Satúmus er í 7.
húsi viljum við að hjónabandið
byggist á ábyrgð og skyldu-
rækni. Merkúr í 7. húsi getur
táknað að við löðumst að „gáf-
uðu“ fólki, eða þeim sem er
gaman að tala við, og setjum
það skilyrði að væntanlegur
maki sé fróður og skemmtileg-
ur.
Óvinir
7. húsið er táknrænt fyrir óvini
okkar. Það sem átt er við er
að orka þess er oft ómeðvituð,
ekki síst vegna þess að hún
er það í okkur' sem við sækj-
umst eftir í fari annarra. Frá-
varp eða það að varpa ein-
hverju sem er í eigin fari yfir
á aðra og lifa þann þátt í gegn-
um a,ðra, en án ábyrgðar (því
það er hinum að kenna), hefur
mikið með 7. húsið að gera.
Maður sem hefur Úranus í 7.
húsi getur t.d. laðast að óút-
reiknanlegu og óáreiðanlegu
fólki sem vill spennu og breyt-
ingar, vegna þess að slíkt er
í hans eigin fari. Þegar hann
er síðan „svikinn“ þá kennir
hann hinum um.
Skuggahlið
persónuleikans
7. húsið er andstaða Rísandi
merkis, eða persónulegs stíls
okkar. Það er því táknrænt
fyrir skuggann sem myndast
vegna framkvæmda fyrsta
hússins. Maki eða náin sam-
starfsaðili er sá sem kynnist
okkur best og verður mest var
við skuggahliðamar. A meðan
allt leikur í lyndi er þetta í
góðu lagi, en þegar erfiðleikar
steðja að í sambandinu tekur
makinn að benda okkur a'veik-
leikana. Hann getur því hæg-
lega orðið að óvini, þ.e.a.s. ef
við neitum að viðurkenna veik-
leikana. Þeir sem lenda oft í
deilum ættu því að skoða 7.
húsið og Venus, og afstöður
á þessa þætti, og athuga
hvaða ómeðvituð orka það er
í eigin fari sem kallar á nei-
kvæð viðbrögð frá öðrum.
AÖ vinna með öðrum
Þeir sem hafa margar plánet-
ur í 7. húsi þurfa á nánu sam-
starfi að halda, en þurfa ein-
ungis að gæta þess að vera
sjálfstæðir í því samstarfi og
gera sér grein fyrir því hvað
er sitt og hvað annarra. S61 í
7. húsi táknar það að finna
sjálfan sig í gegnum náið sam-
starf. Venus í 7. húsi er tákn-
ræn fyrir mann sem á auðvelt
með að vinna með öðrum og
er þægilegur í samstarfí. Ven-
us í 7. húsi getur einnig tákn-
að það að laðast að listamönn-
um. Júpíter í 7. húsi segir aft-
ur á móti að samskipti eigi
að víkka sjóndeildarhringinn
o.s.frv.
GARPUR
EKUÞ þ/Ð ÖR.Ð/H þgEyrr A sNVRti
yöRUAi yxkar r sæc/ð aftur.
HOEFNA ÆStcU A1E£> N ÝJU/UI
ÖNVIZTIVÖRU/IA r
f (F®ÉI^
FRA HlmeALlT 0(3 PÖ£>RJ
/ HAfSLALAKLK OQ
H/ZE/HSOMARKPE/Vf
HAF/E> þ/£) ALDRE/
KVNNST NE/MU E/NS I
-r
&AK V/£> /AHOE-F-
EhJDUK ... f~
JEN SU FRETE’
lAfa /LLA, AL&E/MDUR 'O -
PökKj, H/FTTiP se/H SL/'K
06 SNVR SÉRAB
SNy/ST/l/ÖEUM !
GRETTIR
BRENDA STARR
Felag/ Þ/ajk/
- Hl/AR.
KVN/MT/sr
ÞO HOMUA/t
? Æ
TTU EFTIK
AB þo yp/R-
&AFST/W6
' &ÞTUK VERJ£>. EH
\SAMTSEM AÐUR. HAHK
EK. K.! HEFOR /M&NN S tvrk
BE/NL/NJS^fáEZ reÚl/ERDUGUR.
OGpAÐKBMUR SöR
' í/el i öessuM /hMlt
U/!A
AF/VR t/L LANDS/NS / PA&
SA&T ER A Ð AMER/SKUR
SP/FTAR! 06 ÓÞeKKT KONA
ELT/
HAUAJ-
LJOSKA
FERDINAND
l^—— ■ m ft' rrr JKkk' I liarfe? T7? _ UUVW
SMAFOLK
Dear Sweetheart,
I’d do anythinq
for you.
i)
I’d climb the
hiqhest mountain.
]’d doqpaddlethe
deepest ocean.
Ástin mín, ég myndi gera hvað sem Ég myndi klífa hæsta fjallið.
væri fyrir þig.
Ég myndi synda hundasund yfir
dýpsta hafið.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það getur margt skrýtið gerst
í brids. Eða hver hefði trúað því
fyrirfram að vestur fengi slag á
tromp á kröftum!
Norður
♦ 1096
V5
♦ K853
♦ ÁDG93
Vestur
♦ 42
¥D2
♦ Á1072
♦ 108752
Austur
♦ D85
♦ KG10876,
♦ G6
♦ K4
Suður
♦ ÁKG73
▼ Á943
♦ D94
♦ 6
Suður spilar 4 spaða og fær
út lítið lauf. Hann tekur þá
óheppilegu ákvörðun að svína
drottningunni. Austur fær því á
laufkóng og skiptiryfir í hjarta.
Sagnhafi drepur á hjartaás
og stingur hjarta. Reynir svo að
taka tvo slagi á lauf, en austur
trompar með fimmunni og suður
yfirtrompar. Nú vindur sagnhafi
sér í víxltrompun, stingur hjarta
tvívegis í blindum og yfirtromp-
ar austur í laufinu. Lokastaðan
er þessi:
Norður ♦ -
V- ♦ K853 ♦ -
Vestur Austur
♦ 42 ♦ -
II VK10
♦ ÁIO ♦ G6
♦ - Suður ♦ Á3 V- ♦ D9 ♦ - ♦ -
Suður spilar tígli, vestur
stingur upp ás og spilar litnum
áfram. Sagnhafi vinnur sitt spil,
en vestur fær þó einn mjög
óvæntan slag á spaðafjarkann!
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
laugardagur
Á opnu móti í Toulouse í
Frakklandi í vor kom þessi staða
upp í skák alþjóðlegu meistaranna
Dmitri Donchev, Búlgaríu og
Johnny Hector, Svíþjóð, sem
hafði svart og átti leik.
20. - Hae8! 21. Bxe8 - Hxe8
22. Dd3 (22. Df4 svarar svartur^
væntanlega með 22. — Rxg2, því
eftir 23. Kxg2? — Dh3+ 24. Kgl
— Dxfl+ mátar svartur) 22. —
R13+! 23. gxf3 - Bxf3 24. Bf4
- Dh3 25. Db3+ - He6 26.
Dxf3 — Dxf3 27. Bc7 — f5 og
hvítur gafst upp. Þessi skák er
nokkuð dæmigerð fyrir bráð-
skemmtilegan fléttustíl Hectors,
en hann er atvinnumaður í skák
og teflir nær stanslaust á opnum
mótum i Mið-Evrópu.