Morgunblaðið - 26.07.1989, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JULI 1989
13
FASTEIGNASALA
STRANDQATA 20, S'lMI: 91-652790
Hverfisverslun
Til sölu matvöruverslun af minni gerðinni í Hafnarfirði.
Verslunin er vel tækjum búin til kjötvinnslu. Lágt verð.
Hentar vel t.d. samstilltum hjónum. Nánari uppl. á
skrifst.
Ingvar Guðmundsson, lögg. fasteignasali, hs. 50992.
Álfaskeið - Hafnarf.
Höfum fengið til sölu einbýlishús ca 270 fm auk bílsk.
Húsið skiptist þannig: íb. ca 190 fm (efri og neðri
hæð) auk kj. ca 80 fm (óinnr. að mestu). Vandaðar inn-
réttingar. Allar nánari upplýsingar á skrifst.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugsson lögfr.,
Linnetsstíg 3,2. hæð, Hafnarfirði,
símar 51500 og 51501.
Skógarhlíð - Rvík
Þetta vel staðsetta hús er til sölu vegna flutnings Sölufé-
lags garðyrkjumanna. Hluti hússins er bundinn í leigu.
Á jarðhæðinni eru vörugeymslur, kæliklefar og bjart
geymslu- eða þjónustuhúsnæði. Á 1. hæðinni er snýr
að bílastæðunum er verslunar- og skrifstofuhúsnæði.
Á 2. og 3. hæð er skrifstofuhúsnæði (Borgarfógetaemb-
ættið í Reykjavík). Húsið var byggt í áföngum og er
ástand þess gott. Hluti af 1. hæðinni er tii afh. strax.
Sanngjarnar verðhugmyndir. Rýmilegir skilmálar.
Upplýsingar gefur:
S: 685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
2ja herb.
Gautland: Falleg íb. á jarðhæð
u.þ.b. 55 fm. Parket. Gengið beint út í
garð. Verönd í suður.
Grettisgata: 4ra herb. íb. á 1.
hæð í 3ja hæða steinh. Verð 4,3 millj.
Vesturberg: 4ra herb. mjög fal-
leg íb. á jarðhæð. Nýl. eldhinnr. Verð
5,2-5,4 millj.
Seijahverfi: 4ra herb.
glæsil. ib. á 1. hæð með stæði
í bilskýli. Eign i sérfl.
3ja herb.
Engihjalli: Falleg 3ja herb. íb. á
7. hæð. Glæsil. útsýni. Laus strax. Verð
4,5-4,6 millj.
Skipasund: 3ja herb. um 60 fm
íb. á 1. hæð sem er m.a. tvær saml.
stofur, 1 herb. Tvöf. gler. Verð 3,6 millj.
Eskihlíð: 3ja herb. mjög stór íb.
(96 fm) á 4. hæð m/aukaherb. í risi.
Glæsil. útsýni. Verð 4,9-5,1 millj.
4ra-6 herb.
Drápuhlíð: Björt 4ra herb. neðri
sérh. Ný eldhinnr. Ný teppi. Verð 6,6
millj.
Breiðholt - bílsk.: Mjög fal-
leg íb. á 1. hæð sem skiptist í stóra
stofu með suðursv., gott sjónvarpshol,
3 svefnherb. o.fl. Innb. bílsk. með hurð-
aropnara. Getur losnað fljótl. Ákv. sala.
Verð aðeins 6,4 millj.
Engihjalli: 4ra herb. glæsil. íb. á
10. hæð (efstu) með stórkostl. útsýni.
Parket. Ákv. sala. Verð 6,2 millj.
Leirutangi - sérbýli:
Glæsil. efri sérhæð í parhúsi sem
sklptist m.a. í stofu, 2 svefn-
herb., glæsil. baðstofuloft o.fl.
Allar innr. sérsmíðaðar. Allt sér.
Fallegt útsýni. Hagst. lán allt að
kr. 2,7 millj. geta fylgt. Verð
7,3-7,5 millj.
Dunhagi: stór íb, á 3. hæs, 2
saml. stofur og 2 stór herb. Vestursv.
Útsýni. Verð 6,3 millj.
Dalsel: 4ra-5 herb. björt endaíb. á
3. hæð. Fallegt útsýni. Mögul. á 4 svefn-
herb. Verð 6,0 millj.
Einbýli - raðhús
Ásvallagata: tm söiu vandað
nýstandsett tvíl. timburhús á steinkj.
Samtals um 200 fm. Husið skiptist m.a.
í 3 saml. stofur og 4 svefnherb. Gufu-
bað. Falleg lóð. Verð 13 mlllj.
Seltjarnarnes: tíi söiu raðhús
í Kolbeinsstaðamýri. Húsin eru tvær
hæðir með innb. bílsk. Allt 183,5 fm.
Húsin afh. í okt. nk. fokh. að innan en
fullb. að utan, þar með talinn garð-
skáli. Eignarlóðir. Verð 7,5-7,7 millj.
Fossvogur - skipti: Atar
fallegt hús á einni hæð með 4 svefn-
herb., tvöf. bílsk. og stórri hornlóð.
Hitalagnir í stéttum o.fl. Verð 15 millj.
Skipti á nýl. raðh. t.d. á Kringlusvæðinu
koma til greina.
Eyktarás - einb.: vandaö 250
fm einbhús á tveimur hæðum. Húsið er
m.a. 5-6 herb. auk glæsil. stofu. Innb.
bílsk. Falleg lóð. Verð 14,5 millj.
Breiðholt: Til sölu vandað enda-
raðh. um 126 fm auk kj. en þar eru m.a.
baðherb. (mögul. á gufubaði), sjónv-
herb., stórt svefnherb. o.fl. Verð 8,9 millj.
2 77 11
V' T
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
Svenrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
29077
C«D
Einbýlis- og raðhús
Fannafold
Fallegt 130 fm einbhhús ásamt 35 m I
bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Sjónvhol og |
2 stofur. Verð 10,5 millj.
Midhús
Glæsilegt 200 fm einbhús á tveimur I
hæðum m. bílsk. Skilast fullfrág. að I
utan en fokh. að innan eftir 2-3 mán. |
Austurbrún
Glæsil. 223 fm nýtt einbhús ásamt 32 I
fm bílsk. Fráb. staðs. í suðurenda götu. I
Friðað óbyggt svæði fyrir vestan húsið. |
Til afh. strax tilb. u. trév. Skuldlaust.
Fagribær
Fallegt einbhús 130 fm ásamt 30 fm I
bílsk. Byggt 1972. Friðsælt hverfi. |
Skuldlaust. Verð 11,2 millj.
Þorlákshöfn
Fallegt Viðlagasjóðshús. Skipti mögul. I
á atvinnuhúsn. í Reykjavík.
Suðurhlíðar — Kóp.
Til sölu í glæsil. fjölbýlish. 2ja, 3ja og |
4ra herb. íb. sem afh. tilb. u. trév. Sam-
eign og lóð fullfrág. Byggaðilar Ágúts |
og Magnús sf. og Hannes Björnsson.
4ra-6 herb. ibúöir
Holtsgata. Falleg 5 herb. íb. á|
1. hæð. Nýtt gler. Góður garður. Skuld-
laus. Verð 7 millj.
Goðheimar. Falleg 140 fm íb. á|
2. hæð í fjórb. ásamt 35 fm bílsk. Skipti |
óskast á góðri 3ja herb. íb. á 1. hæð.
Hraunbær. Falleg 4ra herb.
endaíb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Suð-1
ursv. Fallegur garður. Skuldlaus.
3ja herb. íbúöir
Skólavörðustígur. Falleg 3ja I
herb. íb., á 1. hæð í timburh. Sérinng. |
Áhv. veðd. 2,0 millj. Verð 4,0 millj.
Laufvangur. Falleg 3ja herb.
endaíb. á 1. hæð með sérinng. Þvottah. I
og búr innaf. eldh. Suðursv. Skuldlítil. |
Verð 5,2 millj.
2ja herb.
Þingholtsstræti. Falleg I
einstklíb. á 1. hæð í steinh. Sérinng. |
Laus strax. Verð 2,2 millj.
Hraunbær. Falleg 2ja herb. |
endalb. á 2. hæð. Verð 4,0 millj.
Hraunbær. Falleg 2ja herb. !b. á |
1. hæð. Verð 3,7 millj.
Holtsgata. Rúmg. 2ja herb. 70 fm |
kjib. í litlu fjölb. Áhv. veðd. 1,5 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON H.S. 27072,
TRYGGVI VIGGÓSSON HDL.
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
623444
Miðvangur — Hf.
2ja herb. 60 fm falleg íb. í norðurb.
Hafnarf.
Hæðargarður
3ja herb. falleg íb. með sérinng. í nýl.
fjölbhúsi. Æskileg skipti á 2ja herb. íb.
í Fossvogi og nágr.
Skógarás m/bflsk.
3ja herb. mjög góð íb. á 2. hæð. Sér-
þvottah. Bílsk.
Álftahólar
4ra herb. 106 fm falleg íb. í lyftu-
húsi. Vandaðar innr. 'Laus fljótl.
LJthlíö — ris
4ra herb. ósa'mþ. risíb. í fjórbhúsi. Nýtt
þak. Nýtt gler og gluggar. Laus 1. sept.
Laugarnes - sérhæð
4ra herb. neðri sérhæð í fjórbhúsi. 2
saml. stofur. Sérinng. 35 fm bílsk. Ákv.
sala.
Asparfell — þakhæð
160 fm glæsil. „penthouse“ sem
skiptist m.a. í 2 saml. stofur
m/arni, 4 svefnherb. Nýjar innr.
Bílsk. Laust.
Kleifarsel — parhús
149 fm fallegt parhús á tveimur
hæðum. Stór stofa, 4 svefnherb.
30 fm bílsk. Hagst. áhv. lán.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali,
Borgartúni 33
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
-641500 -
Þverbrekka — 2ja
55 fm á 7. hæð, vestur svalir. Nýjar
innr. Lítið áhvfl. Laust okt.
Víðihvammur — 2ja
64 fm á jarðh. Sérinng. Góð úti-
aðstaða. Verð 4,0 millj. Ákv. sala.
Engihjalli — 3ja
88 fm. Vestursv. Parket á gólfum.
Þvottah. á hæð. Laus fljótl.
Kópavogsbraut — 3ja
75 fm í tvíb. Sérinng. Laust samkomul.
Furugrund — 4ra
90 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. Bílskýli.
Lítið áhv.
Ásbraut — 4ra
100 fm endaíb. á 1. íbhæð í vestur.
Þvottah. í kj. Nýr bílsk. Ekkert áhv.
Vesturberg — 4ra
95 fm á 3. hæð. Vestursv. Laus 15. ág.
Verð 5,7 millj.
Hlíðarhjalli — 4ra
120 fm á 3. hæð. Tilb. u. trév. í des.
Hraunbrún - raöh.
220 fm á 2 hæöum. Vandaðar
innr. 23 fm bílsk. Laus
samkomul. Verð 11 millj.
Fokhelt raðhús
160 fm alls við Kársnesbraut ásamt
bílsk. Afh. fullfrág. að utan f sept.
Tungubakkí — raðh.
208 fm. 5 svefnherb. Saml. stofur. 28
fm bílsk. Ákv. sala.
Ægisgrund - einb.
120 fm á einni hæð. Eldra hús sem er
endurn. að hluta. Bilskréttur.
Vesturgata - steinh.
Kj., verslhæö, tvær íbhæðir og ris alls
240 f m. Mögul. að gera 3 íb, Vel staðs.
Álfhólsvegur — raðhús
170 fm á 3 hæðum. Lítil íb. á jaröhæð.
37 fm bílskúr. Skipti æskil. á 3ja herb.
íb. í lyftuhúsi ásamt bflskýli.
Hlíðarhjalli - fokh.
287 fm einbýlish. á 2 hæðum auk
íbúðarrýmis i risi mögul. Samþ.
2ja herb. íb i kj. Miklir möguleik-
ar. Ýmis eignaskipti möguleg. Til
afh. strax.
EFasteignasalan
EIGNABORG si.
Hamraborg 12, s. 641500
Sölumenn:
Jóhann Hálfóánarson. hs. 72057
Vilh|álmur Einarsson. hs. 41190, |flg
Jon Einksson hdl. og
Runar Mogensen hdl
GÁRÐUR
S.62-1200 62-1201
___ Sjdphoíti 5 ^
Víndás. 3ja herb. 89,2 fm ib. á
1. haeð i 3ja hæða blokk. Laus
fljótl.
Miðborgin. 2ja herb. sérl.
skemmtil. risíb. tilb. u. trév. í mjög
fallegu húsi. Til afh. strax. Sér-
inng. Verð 3,4 millj.
Hverfisgata. 2ja herb. 50,7 fm
ib. á 1. hæð í steinh. Laus. Verð
3,0 millj.
Háteigsvegur. í einka-
sölu 2ja-3ja herb. góð risíb.
í fjórbhúsi. Suðursv. Laus.
Fráb. staður. Verð 4,5 millj.
Teigar - hæð. 3ja herb. íb. á
2. hæð í fjórbýli. Nýl. eldhúsinnr.
36 fm bflsk. Góður staður. Verð
5,7 millj.
4ra-6 herb.
I miðbænum. Vorum að fá i
sölu stórglæsil. 3ja-4ra herb.
risíb. i steinh. á mjög góðum stað
í miðb. íb. er byggð 1983 og er
sérl. vel unnin og umgengin. Suð-
ursv. Ath. sérbflastæði.
Auðbrekka. 4ra herb. 104,6
fm fb. á neðri hæð í tvíb. 2 herb.
í kj. fylgja. Hagst. verð. Skipti á
3ja herb. íb. mögul.
Fálkagata. 4ra herb.
100,2 fm íb. á 2. hæð í vand-
aðri blokk. íb. er stofa, 3
svefnherb., eldh. og baðh.
Tvær góðar geymslur. Góð
íb. á mjög góðum stað.
Nál. Ægisíðu. 4ra herb.
falleg björt lítið niðurgr. kjíb.
í fjórbh. Sérhiti og inng.
Laus.
Hafnarfjörður - hæð. 4ra
herb. ca. 100 fm ib. á 1. hæð í
tvíb. Innb. bílsk. Góðar geymslur.
Falleg íb. Góður staður. Verð 6,8
millj.
Kópavogsbraut. 4ra herb.
98,1 fm íb. á jarðhæð. Allt sér.
Mjög rólegur staður. Verð 5,7
millj.
Stórholt. Vorum að fá í einka-
sölu 6-7 herb. fallega íb. á tveim
hæðum í parh. Á neðri hæð eru
fallegar stofur, eldh., forst., og
snyrting. Á efri hæð eru 4 svefnh.
og bað. Stórt óinnr. ris fylgir.
Sérinng., sérhiti, 41 fm bílsk. Fal-
leg íb. Verð 9,7 millj.
Einbýli - Raðhús
Engjasel. Vorum aö fá í einka-
sölu fallegt endaraðh. Húsið er 2
hæðir og kj. samtals 193,6 fm auk
bílgeymslu. Fullb. fallegt hús.
Gott útsýni.
Viltu selja einbýlis-
hús?
Höfum mjög traustan
kaupanda að ca 200-300 fm
einbhúsi. Æskil. staðs. er
Rvík, Seltjnes eða Gbær.
Vinsamlegast hafðu sam-
band ef þú ert í söluhug-
leiðíngum.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
TJöföar til
11 fólks í öllum
starfsgreinum!