Morgunblaðið - 26.07.1989, Page 28

Morgunblaðið - 26.07.1989, Page 28
28 MORGUNBLAÐlé MIÐVIKUDAGL'R 2(5. JÍJLÍ 1989 ATVINNUAUGIYSINGAR Stýrimann Stýrimann vantar til afleysinga á Æskuna SF 140, sem er á humarveiðum. Upplýsingar í síma 97-81498. Kennsla Kennara vantar við framhaldsskólann á Laugum. Kennslugreinar: Stærðfræði, íslenska og danska. Upplýsingar veitir Kristján Ingvarsson í síma 96-44117. Læknastofur Óskum að ráða starfskraft í móttöku á lækna- miðstöð. Heilsdagsstarf. Uppiýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. ágúst merktar: „Læknastofur - 7365“. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskast að Kristnesspítala frá og með 1. september nk. Um er að ræða afleysingastarf í 6 mánuði sem gæti orðið framtíðarstaða. Góð starfsaðstaða í heillandi umhverfi. Barnaheimili á staðnum. Aðstoð- um við að útvega húsnæði ef þörf krefur. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 96-31100. Siglufjörður Blaðbera vantar á Hólaveg frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 96-71489. Kennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla. Aðalkennslugrein stærðfræði í 7.-9. bekk. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118. Gjaldkeri Bankastofnun í Hafnarfirði óskar að ráða gjaldkera í fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi uppfylli eftirfarandi: ★ Að vera röskur og nákvæmur. ★ Hafa góða undirstöðumenntun. ★ Starfsreynsla æskileg. ★ Geta hafið störf fljótlega. Skriflegum umsóknum skal skilað til Ráð- garðs fyrir 31. júlí. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. RÁÐGAIOJR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)680688 „Au pair“ í Ameríku „Au pair“ óskast á heimili hjá amerískri fjöl- skyldu skammt fyrir utan New York. Upplýsingar í síma 95-24547 til 29. júlí. Skrifstofustarf er laust frá 1. ágúst. Um er að ræða fjöl- breytt starf við almenn skrifstofustörf, svo sem símavörslu, móttöku pantana, reikn- ingsskriftir á tölvu, vélritun o.fl. Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi nk. föstudag merktar: „Skrifstofa - 8316“. Miklartekjur- sölustörf símleiðis Fyrirtæki, sem býður landsþekktar og viður- kenndar vörur, óskar að ráða nokkra sölu- menn til starfa. Starfið er fólgið í kynningu og sölu símleiðis. Tekjur af starfinu geta auðveldlega verið umtalsverðar. Reynsla af sölustörfum er ekki nauðsynleg þar eð starfs- menn hljóta sérstaka þjálfun á vegum fyrir- tækisins. Lágmarksaldur er 18 ár. Allar umsóknir verður farið með sem trúnað- armál. Upplýsingar alla daga í síma 28787. a i ir^\ vc/k a p /\Uks?L Yo//\JLs7/\K KENNSLA Fimleikasamband íslands auglýsir hér með eftir umsóknum um náms- styrk úr^ Minningarsjóði Áslaugar Einars- dóttur. Styrkur verður veittur til náms í fim- leikákennslu við viðurkennda menntastofnun í minnst 6 mánuði, námsárið 1989-1990. Umsóknir, er greini frá menntun umsækj- anda, iðkun fimleika, þjálfun og kennslu ásamt meðmaelum, sendist Fimleikasam- bandi íslands, íþróttamiðstöðinni, Laugard- al, 104 Reykjavík, merktar: „Minningarsjóður Áslaugar Einarsdóttur" fyrir 20. ágúst 1989. TILKYNNINGAR Höfn, Hornafirði Auglýsing um deiliskipulag iðnaðarsvæðis í Óslandi Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins og með vísan til 17. og 18 gr. skipulags- laga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athuga- semdum við tillögu að deiliskipulagi í Os- landi, Höfn, Hornafirði. Tillaga er gerð um smábátahöfn, hafnaraðstöðu, hús fyrir fisk- iðnað svo og annan iðnað. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofum á Höfn, Hafnarbraut 27, frá 26. júlí til 6. sept- ember 1989 á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 20. september 1989 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tiltekins frests, teljast samþykkir tillögunni. Höfn, 21. júlí 1989. Bæjarstjóri. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Stórmót sunnlenskra hestamanna fer fram á Rangárbökkum á Hellu dagana 28.-30. júlí. Dagskrá hefst á föstudaginn kl. 10.00 á dóm- um kynbótahrossa. Laugardag: Kl. 9.00 Framhald kynbótadóma. Kl. 9.30 A-flokkur gæðinga. Kl. 11.00 Yngri flokkar unglinga. Kl. 13.00 B-flokkur gæðinga. Kl. 15.00 Eldri flokkur unglinga. Kl. 17.00 Yfirlitssýning kynbótahrossa. Kl. 18.00 Kappreiðar. Sunnudag: Kl. 12.30 Hópreið og helgistund. Kl. 13.00 Úrslit kappreiða. Kl. 14.30 Sýning kynbótahrossa og dóm- um lýst. Kl. 15.00 Úrslit unglinga í eldri og yngri flokkum. Kl. 16.30 Úrslit gæðinga í A- og B-flokki. Kl. 17.30 Verðlaunaafhending. Kl. 18.00 Mótsslit. HUSNÆÐIOSKAST Til leigu óskast Lítið einbýlishús, raðhús eða sérhæð óskast til leigu fyrir traustan aðila. Æskileg stað- setning Vesturbær eða Seltjarnarnes, en aðrir staðir koma til greina. Leigutími minnst 2 ár. Upplýsingar í síma 28448 eða 11770 á venju- legum skrifstofutíma. Einbýlishús Óska að taka á leigu 150-300 fm einbýlishús í Reykjavík. Verður að vera laust fyrir 1. sept- ember nk. Leigutími a.m.k. tvö ár. Húseignin þarf að vera staðsett sem næst Hlíðum eða Holtum. Upplýsingar um staðsetningu og leigu ásamt almennri lýsingu á húsinu óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. ágúst merktar: „SOS - 7366“. ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu Langholtsvegur 111. Skrifstofuhúsnæði, 81 fm, hægt að skipta í 28 fm og 53 fm. Upplýsingar í síma 687970. FERÐIR — FERÐALÖG Ferðir yfir Fimmvörðuháls Hinar vinsælu ferðir Fjalla-hesta upp með Skógá og yfir Fimmvörðuháls inn í Þórsmörk og síðan, ef óskað er, um kvöldið til baka að Skógum, hefjast um næstu helgi. Fyrst er bókað á laugardaga, síðan föstudaga og síðast sunnudaga. Fyrir utan hestaferðirnar er hægt að komast upp með fjallabíl, ganga að nokkrum fossum og síðan ganga yfir. Lagt er af stað kl. 11.15. Hægt er að taka Austurleiðarútu úr Reykjavík að Skógum. Bókun og nánari upplýsingar eru veittar hjá Guðmundi Viðarssyni, Skálakoti, . sími 98-78953, hjá Ferðaskrifstofunni Sögu, sími 624040 og hjá Ferðaþjónustu bænda, sími 623640, en í því númeri er símsvari. - Geymið auglýsinguna - Fjalla-hestar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.