Morgunblaðið - 26.07.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.07.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989 37 MALASÍA Heimsókn í fuglagarð Litla stúlkan á myndinni virðist vera hrædd við ugl- una sem settist á höfuð henn- ar. Uglan sem kölluð er Strák- ur er þó mjög vinsæl meðal þeirra gesta sem koma í fugla- garðinn 'í Penang í Malasíu. Strákur hefur verið þjálfaður til þess að vaka á daginn og sofa á nóttunni, öfugt við það sem uglur gera venjulega. FEGURÐARSAMKEPPNI Karlmenn sýna kroppinn í Sovétríkjunum Fegurðarsamkeppni karla var haldin í fyrsta sinn í Moskvu um síðustu helgi í „Menningarhöll“ Zil bílaverksmiðjanna. Valinn var fulltrúi Sovétríkjanna í keppni um „Mann ársins“ sem fer fram síðar á þessu ári í Singapore. Á mynd- inni sést einn keppendanna spranga um á sundskýlu fyrir framan fjölda manns, aðallega konur. COSPER ©PIB Þetta er það nýjasta. Þegar þú slekkur á sjónvarpinu eftir glápið fellur höíúðverkjatafla niður í skálina. Kúl’oná kni'tiiíá kúlu i Skafís, kramarhús og kúluskeið er allt sem þarf til að framleiða ódýra ísrétti heima. Líttu á dæmið hagnaðurinn er augljós. Ken Oadigan, Þekkturbandarískurleiöbejnandi HVER ER EG ? HUGLJÓMUN SJÁLFSÞEKKINGAR Á þessu námsskeiöi horfast menn í augu viö raunveruleikann. Heftar tilfinningar og dulin spenna valda því oft, aö menn eru ófærir um aö takast á viö vandamál daglegs lífs. Þetta námskeið getur gjörbreytt lífi þínu og gert þig aö hæfari einstaklingi. Dagana 28., 29. og 30. júlí. Matur og gisting innifalin. Ókeypis kynning í kvöld miðvikud. kl. 8.30 i Eiriksbúö Hótel Loftleiöum. Upplýsingar og skráning í Heiisumiðstööinni LIND s. 686612, og í símun 54851,24179. MAZPA 323... EITT MERKI - ÓTAL GERÐIR Það fást yfir 20 gerðir af MAZDA 323, ein þeirra hentar þér örugglega. Til dæmis MAZDA 323 SUPER SPORT: • Samlitir stuðarar, hllfðarlistar og speglar. • Ný, glæsileg luxusinnrétting. • 1.3 L eða 1.5 L vélar, 5 gíra kassi. • Belti við öll sæti og dag- Ijósabúnaður. • Sérlega hagstætt verð. Athugió sérstaklega: Greiðslukjör við allra hæfi! Opið laugardaga frá kl. 12-16 BÍLABORG HF. FOSSHALSI 1. S 68 12 99 AUK/SlA k3d42-749

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.